Tíminn - 16.11.1980, Side 19

Tíminn - 16.11.1980, Side 19
Sunntidagur 16.. nóvemher, 1980. 27 Giljafoss i Hálsasveit er i Reykjadalsá. Viö hann veröa þáttaskil I jarölagastaflanum. — Ljósmynd: Björn. Hvitserkur I Fitjaá i botni Skorradals. Þessi foss fer sérlega vel i landslaginu. — Ljósmynd: Björn. mm Aö Mannheimum á Skarösströnd eru sérlega fallegar klettaborgir, og er varaö viö jaröraski þar og byggingu sumarbústaöa. — Ljósmynd: Stefán. Selgil viö Húsafell — gefiö gaum aö mýkt vatnsins, sem fossar þar um stalla. — Ljósmynd: Björn. Draugagil er skammt innan viö Fljótstungu I Hvitársiöu. Þar ber mikiö á gulu og rauögulu lipariti, sem ýmist myndar stuöla eöa er klofiö I flögur, sem liggja I þykkum stötlum. — Ljósmynd: Björn. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.