Tíminn - 16.11.1980, Qupperneq 21
Sunnudagur 16. nóvember 1980.
29
Breyttur sýningartími á
sýningu Svavars
EKJ —Sýning á verkum Svavars
Guðnasonar i Listasaíni Islands
hefur nú staðið i hállan mánuð og
verður opin daglega til 30.
nóvember.
Frá og með 17. nóvember verða
sýningartimar sem hér segir:
Laugardaga og sunnudaga
kl.13.30-22.00, en aðra daga
kl.13.30-16.00.
Athygli skal vakin á þvi ein-
stæða tækifæri sem hér gefst til
að kynnast verkum eins ágætasta
listamanns þjóðarinnar. Flest
þeirra eru i eigu listamannsins
sjálfs.
Skólum skal bent á, að nemend-
um stendur til boða að skoöa sýn-
inguns i fylgd kennara utan áður-
nefnóa sýningartima, eftir nán-
ara samkomulagi.
Lúðrasveitin Svanur 50 ára
EKJ — LUðrasveitin Svanur
verður 50 ára 16. nóvember.n.k.
Helsti hvatamaður að stofnun
lúðrasveitarinnar og fyrsti for-
maður var ÁgUst Olafsson, skó-
smiður, en Hallgrimur Þorsteins-
son, söngkennari, varð fyrsti
kennari og stjórnandi sveitarinn-
ar.
A fimmtiu ára ferli sinum hefur
LUðrasveitin Svanur jafnan notið
hinna hæfustu stjórnenda, en
lengst allra stjórnaði Karl O.Run-
ólfsson, sveitinni eða i 21 ár.
Karl O. Runólfsson var annar i
röð heiðursfélaga LUðrasveitar-
innar Svans, næstur á eftir braut-
ryðjandanum Hallgrimi Þor-
steinssyni. Aðrir heiðursfélagar
Svans hafa orðið Hreiðar Ólafs-
son, sem nU er látinn, og eini nU-
lifandi heiðursfélagi, Sveinn Sig-
urðsson, sem var tUbuleikari
sveitarinnar 43 fýrstu ár hennar.
Siðustu árin hefur auk hins-
venjulega starfs lUðrasveitarinn-
ar veriö starfrækt unglingadeild
og i tengslum við hana var gerð
tilraun með fasta tónfræði-
kennslu. Þá hefur verið starfandi
innan LUðrasveitarinnar Svans
18-20 manna djasshljómsveit,
sem viða hefur komið fram á liðn-
um misserum.
LUðrasveitin Svanur minntist
þessara timamóta með afmælis-
hljómleikum sl. vor en á aímælis-
daginn verður opið hUs i Templ-
arahöllinni við Eiriksgötu kl. 15-18
fyrir eldri sem yngri félaga og
aöra velunnara sveitarinnar.
NUverandi stjórnandi LUðra-
sveitarinnar Svans er Sæbjörn
Jónsson.
(Fréttatilky nning)
-cj-f taðsetn ing fylg hlutaTc 1 vtr
aTFteynstutitf rerðTl afrás'áT
söto skrifst ofasí 8298C
TTritX' REY <JAVt
FellstmltarS ■
\Ltni
— liil lil 11 III 1 lil ttB liilliil liii ltl |i W—iil || íltolvan /vrA 1 nn saman: fYl | ■ ryi f\C itendur af stjórr ti im
TtUtTVUV ty ly m im.
”Dnekkur bíllinn þinn ílaumi ?..
BÍLTÖLVAN SPARAR ÞANNIG: 1____________________________
1. Hún gefur upplýsingar um eyðsluna í lítrum á 100 km., nú á
stundinni, í þessum gír á þessum hraða. Þar með geturðu ekið með
tilliti til hagkvæmasta aksturshraða.
2. Þú getur í lok ökuferðar séð meðaltalseyðsluna upp á síðkastið.
Ef meðaltalið hækkar geturðu strax fyrirbyggt eyðslu vegna t.d. van -
stillingar á vél, lélegra kerta/platína, rangs dekkjaþrýstings o.s.frv.
3. Á lengri vegalengdum læturðu hraðastýringu sjá um bensíninngjöf.
4. Þú kemst í nánari snertingu við bílinn og viðhald/umhirða verður betri.
Meðvitund þín gagnvart sparnaði og öryggi eykst.
5. Þú getur séð á útihitamæli bíltölvunnar hvort ísing er á götum úti
eða í vændum,— Á tölvunum eru einnig fjölmörg óupptalin prógrömm.
rAFLA YFIR SPARNAÐ í KRÓNUM E EKNIR ERU ÁRLEGA 15.000 KM. RE :F NOTUÐ ER BÍLTÖLVA OG KNAÐ ER MEÐ 15% SPARNAÐ
,!i Eyðsla bíls á 100 km Magn lítra Bensínkostnaður á ári Sparnaður á ári
12 lítrar 1800 lítrar 927.000 kr. Kr. 139.050,-
15 lítrar 2250 lítrar 1.158.750 kr. Kr. 173.812,-
22 lítrar 3300 lítrar 1.699.500 kr. Kr. 254.925,-
1. ZT - 3„Litli bróðir", hefur 10aðgerðir ..................................... 115.500kr.
2. CC - Compucruise, yfir 20 aðgerðir/án hraðastýringar !..................... 131.000 kr.
3. CC - 44Compucruise, með hraðastýringu ..................................... 159.000 kr.
4. RALLYXM Computer, (íslenska bíltölvan)20aðgerðir .......................... 279.000kr.
ísetningargjald frá kr. 39.000 kr. GREIÐSLUSKILMÁLAR______
Hann Jón Erlends.
tæknimaður m.m. sér um ráðgjöf og þjónustu á bíltölvunum.Hann svararöllum
spurningumþínumumbíltölvurnarogsendirþérfrekari gögn ef þú óskar.
—-éf
-3 'Litli
tölva.
Bróði'r'
fcinfolc ogódý:
-4
Á