Tíminn - 16.11.1980, Síða 23

Tíminn - 16.11.1980, Síða 23
Sunnudagur 16. nóvember 1980. 31 BHM unir illa 0,7% kauphækkun — á sama tíma og BSRB hafi fengið 4,3%, og ASÍ 9-11% og iðnaðarmenn 15% HEI —Launamálaráö BHM telur aö Kjaradómur hafi ekki fariö aö ákvæöum kjarasamningalaganna um viðmiöun viö kjör á almenn- um vinnumarkaði i dómum sin- um. En hann kvaö upp úrskurö hinn 10. nóv. s.l. um kröfu um endurskoðun aöalkjarasamnings BHM og fjármálaráöherra. Sam- kvæmt úrskuröinum fengu rikis- starfsmenn innan BHM 0,7% meöaltals kauphækkun á sama tima og BSRB fékk 4,3% meðal- talshækkun og félagsmenn ASl a.m.k. 9-11% hækkun. Iönaö- armenn hafi þó fengiö um 15% taxtahækkun, en talið er aö þeir hafi svipuð eða hærri laun en rikisstarfsmenn innan BHM, að þvi er segir i frétt frá BHM. Meðallaun BHM-manna hjá rik- inu eru sögö rúmlega 600 þús. kr. á mánuöi. Veröi þetta ekki leiðrétt telur launamálaráöið að kjör rikis- starfsmanna innan BHM muni enn rýrna miöaö viö kjör á al- mennum vinnumarkaöi. Telur ráöiö þvi brýnt, aö knýja fram breytingar á samningsrétti BHM hið fyrsta. Bent er á, aö allar kannanir sem geröarhafi veriö á launum á almennum vinnumarkaöi , sýni að háskólamenn og fleiri hópar á almennum vinnumarkaöi hafi verulega hærri laun en háskóla- mennsem starfa hjá rikinu. Sam- kvæmt könnun Hagstofunnar i jan. 1977 hafi komið i ljós aö föst laun háskólamanna hjá rikinu væru að meöaltali 39% lægri en háskólamanna á almennum vinnumarkaöi, i sambærilegum starfshópum. Sönn ást Ný ástarsaga eftir Bodil Forsberg Hörpuútgáfan á Akranesi send- ir nú frá sér tólftu bókina eftir hinn vinsæla, danska höfund Bodil Fossberg, sem löngu er kunnur af bókum sfnum hérlend- is. Súsanna fæddist blind. Hún trú- lofaðist nágranna sinum, Edward Nordenheim greifa. Skömmu siö- ar fór hún til Bandarikjanr.a, þar sem hún gekkst undir uppskurð ogfékk sjónina... Nú stóö unnusti hennar I dyrum sjúkrastofunnar, hár, dökkur, herðabreiöur, glæsi- legur eins og hún hafði alltaf hugsaösér hann. 1 næstu andrá lá hún I faömi hans. Heitir, ástrlðu- fullir kossar hans og hvislandi ástaroröin kveiktu eld i blóöi hannar. t fullkominni sælu endur- galt hún atlot hans. Þetta var ástin.... Skyndilega stirönaði hún i örmum hans. Þetta var ekki Edward sem hún endurgalt ást sina. Þetta hlaut aö vera Walter tviburabróöir hans, sem hafði hótaö að myröa Edward. Hvernig gat hún fundið slikar ástartilfinn- ingar i faðmi hans?. En fleira kom i ljós. Hvers vegna haföi stjúpmóöir hennar logið til um fjárhag Súsönnu? Hver var ökufanturinn dularfulli, sem myrti gamla greifann? Enn fléttast örlagaþræöir hjá Bodil Forsberg. Málin veröa sifellt dularfyllri og spennan eykst en ástin er samt i öndvegi meö öllum sinum ótrúreiknan- legu rlækjum. Skúli Jensson þýddi bókina, sem er 185 bls. Prentverk Akraness hf. annaðist prentun og bókband. Hilmar Þ. Helgason geröi káputeikningu. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i byggingu undirstaða o.fl. fyrir hluta af 220 kV háspennulinu, Hrauneyjafoss — Brennimelur (Hrauneyjafosslina 1), i samræmi við útboðsgögn 423A. Verkinu er skipt i tvo hluta sem samtals ná yfir 61 km með 177 turnstæðum. Verklok fyrir báða hlutana er 1. nóvember 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 17. nóv. 1980, gegn óafturkræfu gjaldi að fjárhæð kr. 30.000. Tilboði skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 19. desember 1980, en þá verða þau opnuð i viðurvist bjóðenda. LANDSVIRKJUN Sjálfvirkt heydreifikerfi fyrir þurrheyshlöður, flat- gryfjur og votheysturna. Eins og bændum er kunnugt hefur Glóbus hf. i nánu sam- starfi viö sérfræöinga Búnaöarfélags lslands og bútækni- deildar ávallt leitast viö aö fyigjast vel meö allri tækni- þróun sem aö notum kemur viö Islenskar aöstæöur. Vestmek 80 heydreifikerfiö er I dag ómiss- andi hlekkur viö nútfma heyöflun. Tekur viö heyinu úr sjálfhleösluvagni og dreifir þvi jafnt yfir hlööuna án þess aö mannshöndin koini þar nærri. Hægt er aö hiröa heyiö blaut- ara og nýtist þá betur stuttur þurrkur. Þá eru mciri likur fyrir þvi aö sláttur geti hafist á réttum tima og betra fóöur náist. Vestmek 80 er meö tvöföldu stjórnkerfi, ann- aösem má taka meö sér inn á hlööugólfiö og stilla þaö þannig aö heyiö jafnist sem best I hlööuna og tii þess aö láta heydreifikerfiö dreifa i ákveöinn hluta hennar. Hinn búnaö- urinn er festur á vegg og er stilltur I eitt skipti fyrir öll til sjálfvirkrar heydreifingar. Nú er rétti timinn til uppsetningar á tækjunum, meðan hlöður eru fullar af heyi. Þetta tölvustýrða heydreifikerfi sem er það fullkomnasta á markaðnum er fyrir allar stærðir af hlöðum og er verið að setja það upp viða um landið. Auðvelt í uppsetningu nú. Mjög hagstætt verð. Pantanir sem berast fyrir 10. desember n.k. verða afgreiddar á gamia verðinu Ilafiösamhand viö sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. BSfiiiEea Globusp LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Umboðsrnenn Tímans Vestfirðir Staöur: Nafn og heimili: simi: Patreksfjöröur: Unnur Öskarsdóttir 94-1280 Bildudalur: Högni Jóhannsson 94-2204 Flateyri: Guörún Kristjánsd. Brimnesvegi 2 94-6115 Bolungarvik: Kristrún Benediktsd. Hafnarg. 115 94-7366 tsafjöröur: Guðmundur Sveinsson Engjavegi24 94-3332 Súöavfk: Heiðar Guöbrandss. Neöri-Grund 94-6954

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.