Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 28
SUrtnudagur 16. nóvember 1980.
hljóðvarp
Sunnudagur
16. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
9.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Boston
Pops-hljómsveitin leikur,
Arthur Fiedler stj.
9.00 Morguntónleikar a.
Serenaöa i D-dúr (K239)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Enska kammer-
sveitin leikur, Benjamin
Britten stj. b. Hörpukonsert
nr. 4 i Es-dúr eftir Franz
Petrini. Annie Challan
leikur meö Antiwua-Musica
Hljómsveit Lundúna, Sir
John Barbirolli stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ct og suöur Einar Már
Jónsson sagnfræöingur
segir frá feröalagi um
vinjar i Alsir og i noröur-
hluta Sahara i hittiöfyrra.
Friörik Páll Jónsson
stjórnar þættinum.
11.00 Messa f kirkju FBa-
delfiusafnaöarins i Reykja-
vik Einar J. Gislason
predikar. Jón Björnsson
flytur ritningarorö og bæn.
Kór safnaöarins syngur.
Söngstjóri: Arni Arin-
bjarnarson. Undirleikarar:
Clarence Glad og Daniel
Jónasson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.25 Þættirúr hugmyndasögu
20. aldar. Þorsteinn
Hilmarsson háskólanemi
flytur annaö hádegiserindiö
af fjórum i þessum flokki:
Uppreisn raunhyggjunnar.
14.10 Tónskáldakynning: Dr.
Hallgrímur Helgason
Guðmundur Emilsson
kynnir tónverk hans og
ræðir viö hann. (Þriöji
þáttur af fjórum).
15.00 t minningu Magnúsar A.
Arnasonar listamanns Atli
Heimir Sveinsson og Hrafn
Gunnlaugsson tóku dag-
skrána saman. Flutt tónlist,
bundiö mál og óbundiö eftir
Magnús, einnig ljóö og laust
mál eftir Halldór Laxness,
Stein Steinarr og Hrafn
Gunnlaugsson. Rætt viö
Björn T. Björnsson list-
fræðing. Jón H. Björnsson
flytur eigin frásögn. Lesari
með umsjónarmönnum:
Tinna Gunnlaugsdóttir.
16.05 Fréttir.
16.15 Veöúrfregnir.
16.20 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningarþátt
nýrra bóka.
17.20 ABRAKADABRA, —
þættir um tóna og hljóö.
Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir og Karólina Eiriks-
dóttir. Aö þessu sinni
útvarpað tveimur þáttum.
Hinn fyrri er endurtekinn
frá siðasta sunnudegi en
hinn siöari fluttur I fyrsta
skipti.
18.00 Hljómsveit Werners
Mullers leikur létta tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþáttum á þessum tima i
vetur. Tveir menn svara
spurningum, annar i út-
varpsstofu á Akureyri, hinn
i' Reykjavik. í fyrsta þætti
keppa: Brynhildur Lilja
Bjamadóttir frá Húsavík og
Ragnar Ingi Aöalsteinsson i
Reykjavik. Dómari keppn-
innar: Haraldur Ólafsson
lektor. Samstarfsmaöur
Margrét LUÖviksdóttir.
Aöstoöarmaöur nyröra:
Guömundur Heiöar Fri-
mannsson.
19.55 Harmonikuþá ttur
Siguröur Alfonsson kynnir.
20.25 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Arni Bergur Eiriksson
stýröi 14. þ.m.
21.00 Lúörasveitin Svanur 50
ára. Frá afmælistónleikum
sveitarinnar i Háskólabiói
23. mars s.l. Stiórnandi:
Snæbjörn Jónsson.
21.40 „Undir öxinni” Geir-
laugur Magnússon les frum-
ort, óbirt ljóð.
21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur
skákþá tt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara
Flosi ólafsson leikari les
(7).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
16. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur i Mosfells-
prestakalli, flytur hug-
vekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni. Þriöji
þáttur. Kappreiöar.
Þýðandi óskar
Ingimarsson.
17.10 Leitin mikla.
18.00 Stundin okkar. Umferöin
og börnin. Baldvin Ottósson
lögregluþjónn fer með
Bryndisi um Reykjavik og
sýnir henni hættustaði i
umferöinni. Rætt er viö
stráka á Borgarsjúkra-
húsinu, sem eru að ná sér
eftir umferöarslys. Þrir
drengir úr Keflavik leika
listirá hjólaskautum. Fleiri
spreyta sig á þessari iþrótt,
m.a. Bjarni Felixson,
iþróttafréttamaöur og
fyrrum knattspyrnukappi.
Sýnd veröur teiknisaga eftir
norölenska konu, Jónu Ax-
fjörö. Einnig eru Barba-
pabbi, Blámann og Binni i
þættinu. Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Dagskrá næstu viku.
20.50 Leiftur úr listasögu
Morgunveröurinn I skóg-
inum eftir Edouard Manet.
21.15 Landnemarnir
(Centennial). Bandariskur
myndaflokkur I tólf þáttum,
byggður á skáldsögu eftir
James A.Michener Fyrsti
þáttur. Aðeins fjöilin eru
eilif. Aöalhlutverk Robert
Conrad, Richard Chamber-
lain, Raymond Burr, Sally
Kelíerman og Barbara
Carrera.
23.35 Dagskráriok.
Mánudagur
17. nóvember 1980
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Iþróttir. Umsjónar-
maöur Jón B. Stefánsson.
21.20 Dagbók Jifliu. Leikin,
bandarisk heimildamynd
um sovésku skáldkonuna
Júliu Vosnenskaju, kunnan
andófsmann. Myndin er
byggö á dagbók, sem
Vosnenskaja hélt og
smyglaði úr landi. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
22.20 Þau trúa á séra Moon.
Siðustu árin hafa fáir sér-
trúarflokkar veriö jafn-
mikiö til umræöu sem
söfnuöur Kóreumannsins
séra Moons, ööru nafni
Sameiningarkirkjan. I þess-
ari bresku heimildamynd er
fjallaö um söfnuöinn, sem á
sér áhangendur vföa um
heim.
23.10 Dagskrárlok.
oooooo
„Passaöu þig. Hann viröist vera
feitur og þungur, en þegar hann
brjáiast, getur hann hlaupiö eins
og hjörtur.”
DENNI
DÆMALAUSI
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 14. til 20. nóvember er i
Apðteki Austurbæjar. Einnig er
Lyfjabúð Breiðholts opin til öll
kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgida gagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: ónæmisaðgerðir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
AÐALSAFN. útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155..Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á
laugard. og sunnud. Lokað júli-
mánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað
á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaða og aldraða.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka
þjónusta viö sjónskertar. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, sfmi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveilubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl.
14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaöarstræti
74 er opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Tilkynningar
Vetraráætlun
Akraborgar
Frá Akranesi: kl. 8.30
11.30
14.30
17.30
Frá Iteykjavik: kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
Athygli skal vakin á þvi aö
siðasta kvöldferð samkvæmt
sumaráætlun verður farin sunnu-
daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi
i sima 2275, skrifstofa Akranesi
simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik
simar 16420 og 16050.
Kvöldsimaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá ,
hringdu I sima 82399. Skrifstofa
SÁA er i Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
I
Byggingahappdrætti Nátturu-
iækningafélags islands.
dregiö var hjá borgarfógeta
3.11. 1980.
Þessi númer hlutu vinning:
9989 Bill
17898 Myndsegulbandstæki
31200 Litasjónvarp
34086 Hljómflutningstæki
12146 Húsbúnaður
18336 Garögróöurhús
9009 Frystikiista
7590 Dvöl á skiöavikunni á
Akureyri
26297 Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.l.
11516 Dvöl á HeilsuhæliN.L.F.l.
Upplýsingar i sima 16371.
Hvaö er Bahái-trú? Opiö hús aö
Óöinsgötu 20 öll kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
H Gengið §
13. nóvember 1980
Kaup Sala
1 Bandarikjadoilar 566.70 568.00
1 Sterlingspund 1367.40 1370.60
1 Kanadadollar 479.25 480.35
100 Danskar krónur .... 9735.05 9757.35
100 Norskar krónur 11366.95 11393.05
100 Sænskarkrónur 13271.70 13302.10
100 Finnsk mörk 15132.20 15166.90
100 Franskir frankar 12953.15 12982.8.5
100 Belg. frankar 1866.00 1870.30
100 Svissn. frankar 33350.00 33426.50
100 Gyllini 27654.05 27717.45
100 V.-þýsk mörk 30007.90 30076.80
100 Llrur 63.14 63.29
100 Austurr.Sch '.... 4237.05 4246.75
100 Escudos 1097.20 1099.70
100 Pesetar 749.35 751.05
100 Yen rr..: 267.94 268.56
1 lrsktpund 1120.90 1123.50