Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 29

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 29
Sunnudagur 16. nóvember 1980. 37 THkynningar Mæörafélagiö heldur fund þriöjudaginn 18. nóv. kl. 20 að Hallveigarstöðum, inngangur frá Oldugötu. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Basar og kaffisala verður hjá Kvenfélagi Hreyfils sunnudaginn 16. nóvember kl. 14 i Hreyfilshúsinu. Kvenfélagiö Seltjörn heldur gestafund þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20:30 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Breiðholts. Stjórnin. Kvenfélagiö Edda heldur fund mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist, takið með ykkur gesti. Stjórnin. Chopin — Tónleikar. Pólski pianóleikarinn, Maxiej Lukaszczyk, forseti Chopin- félagsins i Vestur-Þyzkalandi, heldur tónleika á vegum Tón- listarskólans IReykjavík mánu- daginn, 17. nóvember kl. 19.00 i Austurbæjarbiói. A efnisskrá eru eingöngu verk eftir Chopin. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn, en nemendur og kennarr skólans fá ókeypis að- gng að tónleikum þessum. Laugardaginn 15. og sunnu- daginn 16. nóvember heldur Lukaszczyk námskeið i túlkun verka Chopins fyrir kennara og nemendur Tónlistarskólans i Reykjavik. (Fréttatilkynning). Annað kvöld hefst á vegum Reykingavarnanefndar og íslenska bindindisfélagsins námskeið fyrir þá, sem hætta vilja að reykja. Námskeiðið verður haldið i stofu 101 i Lög- bergi húsi Lagadeildar á lóð Háskóla Islands og stendur i fimm kvöld frá kl. 20 hvert kvöld. Leiðbeinendur og fyrirlesar- ar á námskeiðinu verða Jón H. Jónsson frá Islenska bindindis- félaginu og læknarnir Auðólfur Gunnarsson, Hjalti Þórarins- son, Kjartan Jóhannsson, Sig- urður Björnsson og Sigurgeir Kjartansson. Þeir, sem áhuga hefðu á að taka þátt i þessu námskeiði, geta látið skrá sig i sima 82531 og 13899 milli kl. 13-17 i dag sunnudag.en athygli er vakin á þvi, að námskeiðið er þátttak- endum að kostnaðarlausu. Af hálfu Reykingavarnanend- ar og Islenska bindindisfélags- ins er reykingafólk eindregið hvatt til þess að nota þetta tæki- færi til að losna úr viðjum van- ans og stuðla að bættu heilsu- fari. Tónlistarskólinn i Reykjavik Strengjasveit Tónlistarskól- ans i Reykjavik heldur tónleika i Bústaðakirkju sunnudaginn 16. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi verður Mark Reedman og ein- leikari Guðný Guðmundsdóttir. A efnisskránni eru m.a. Ars- tiðirnar eftir Vivaldi og verk eftir Stavinsky og Handel. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Fritt fyrir börn með fullorð- num,. farið frá B.S.l. vestan- verðu. tJtivist simi 14606 Kirkjan Hafnarf jarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. prestur. Sóknar- Ferðaiög Dagsferðir sunnudaginn 16. nóv.: 1. kl. 11.00 Kistufell v/ Esju. Fararstjóri: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir. 2. kl. 13.00 tllfarsfell — Hafravatn.Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farm. v/ bil. Ferðafélag tslands. Útivistarferðir. Sunnudagin 16. 11. kl. 13.00. Reykjaborg-Þverfell.með Birni Gislasyni og Jóni Viði Hauks- syni. Létt ganga, Verð 4.000. Minningarkort Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aðilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndisi Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og st.iórnarkonum_Hvita ba_ndsins. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. "Bdkaverslun Snæbjarnar, Hafnarstrætí 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins,; Strandgötu 31. Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjd send- anda meö giróseöli. I Minningarkort Breiðholtskirkju fást hjá eftirtöldum aðilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a, Versl. Jónu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall- dórssyni Brúnastekk 9 og Svein- birni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iðunn Bræöraborgastig 15. (Ing- unn Asgeirsdóttir) Tösku og hanskabúðin, Skólavörðustig 7. (Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá prestkonunum : Elisabet s.18690. Dagný s. 16406. Dag- björts.33687 og Salome s. 14928. Kvenfélag Hreyfils Minning- arkortin fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu Hreyfils simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarkort Frikirkjusafn- aðarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðilum: Kirkju- veröi Frikirkjunnar i Frikirkj- unni, —Reykjavikur Apóteki,— Margréti Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, simi 19373. — Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsveg 75 simi 34692. RÍKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i barnalækn- ingum óskast að Barnaspitala Hringsins. Æskileg er kunnátta á einhverju sérsviði barnalækninga, einkum á einu eftirtalinn: hjarta- sjúkdómum, ofnæmissjúkdóm- um, eða taugasjúkdómum barna. Hlutastarf kemur til greina (75%). Umsóknir er greini itarlega frá menntun og starfsferli sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspitala Hringsins i sima 29000. FULLTRUI óskast við sálfræði- deild Geðdeildar Landspitalans og Kleppsspitalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og islenskukunn- áttu. Upplýsingar veitir yfirsálfræðing- ur Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 16. nóvember 1980 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000 Heyrðu þetta er bókasafns- bók.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.