Tíminn - 16.11.1980, Síða 30
38
Sunnudagur 16. nóvember 1980.
i&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
*3*11-200
óvitar
I dag kl. 15. Uppselt
Snjór
I kvöld kl. 20
Siöasta sinn
Smalastúlkan
og útlagarnir
miövikudag kl. 20
Könnusteypirinn
pólitíski
fimmtudag kl. 20
Dags hríöar spor
þriðjudag kl. 20.30 Uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Simi 1-1200
Herra biljón
Bráðskemmtileg og hressi-
leg hasamynd með Terence
Hill og Vajerie Perrine.
Eltingarleikur og slagsmál
frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
RÓSIN
„ eOT- ‘r \
fPeo^'c * 1
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staðar
hefur hlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn. Þvi hefur ver-
ið haldið fram, að myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum i hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Ji.plin.
Aðalhlutverk: Bette Midlei
og Alan Bates.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
5. og siðasta sýningahelgi á
þessari stórkostlegu inynd.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verð
Bilapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti i flestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini '75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 '71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant '70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikiö úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höföatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opiö kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höföatúni
10.
3*;
Sfmsvari
Karate upp á lif og
dauða
DAVID CARRADIME
KMmnrm
PA li ¥oc D0D
Kung Fu og Karate voru
vopn hans. Vegur hans að
markinu var fullur af hætt-
um, sem kröfðust styrks
hans að fullu. Handrit samið
af Bruce Lee og James Co-
burn, en Bruce Lee lést áður
en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýndkl. 5 —7 —9og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Isl. texti.
Geimfarinn
Bráðskemmtileg gaman-
mynd með Don Knotts i aðal-
hlutverki
Sýnd kl. 3
3*2-21-40
i svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
með tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
Mánudagsmynd
Xica Da Silva
STADIG DEN FESTLIGSTE
FILM I BYEN
nAftenens festfyrværkeri«
óvenju falleg og vel gerð
brasilisk mynd um ást til
frelsis og frelsi til ásta
-F + -f -F +Ekstra Bladet
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Q 19 OOO
--salur —
Hjónaband
Mariu
Braun
Spennandi—
hispurslaus,
ný þýsk
litmynd gerö
af Rainer
Werner
Fassbinder.
Verðlaunuö á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú
sýnd i Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaðsókn.
„Mynd sem sýnir að enn er
hægt að gera listaverk”
New YorkTimes
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch
Bönnuð innan 12 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
talur
Tíöindalaust á vestur-
vigstöövunum
Frábær stórmynd um vitið i
skotgröfunum
Sýnd kl. 3,05 — 6.05 — 9.05
—“salur ----------
Fólkiö sem gleymdist
EDGAR RICE BURROUGHS’
ThePEOPUE:
X Jhiat X XJMHlr
Spennandi ævintýramynd i
litum.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 —
9,10 — 11,10
Mannsæmandi líf
hrottaleg heimild
um mannlega niðurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráðherra.
Bönnuð innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11,15.
GAMLA BÍÓ ÍWj
----- _=I'IW-MI
SífTií 11475
Meistarinn
f RANCO ZEFFIRELLI
FILM
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder,
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkaö verð.
Tommi og Jenni
Sýnd kl. 3.
Sími 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin”
Ég elska flóðhesta
(I’m for the Hippos)
Bud Spencer
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarisk gaman-
mynd i litum.
ísl. texti.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Hækkaö verö
Grettir
kl. 9.30
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43SOO
(ÚmgrtifcMiórtnu
■ inl—l (Képmql)
Rúnturinn
Nú sýndur á breiðtjaldi.
Hvað mundir þú gera ef þú
værir myndarlegur og ættir
sprækustu kerruna á staðn-
um? Fara á rúntinn. — Það er
einmitt það sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
Nuys breiðgötuna.
Glens og gaman, — disko og
spyrnukerrur stælgæjar og
pæjur er það sem situr i fyrir-
rúmi i þessari mynd en eins og
einhver sagði. „Sjón er sögu
rikari”.
Bönnuð innan 16 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Undrahundurinn
He’s a super canine computer
the worlds rjreatest crime fighíei.
watch out
WlSimtM VAlfRlt BERTlNElll ITINRADBAIN
l HlU'k Ml TANN REU BllTTONS
Bráðfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barberaj
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriði sem
kitla hláturstaugarnar eða
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Islenskur texti
Fjörug og spennandi ný ensk
visindaævintýramynd i lit-
um, um mikil tilþrif og
dularfull atvik á okkar
gamla mána.
Martil Landau, Barbara
Bain.
Leikstjóri: Tom Clegg
Islenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Tonabíó
3*3-11-82
óskarsverðlauna-
myndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the
night)
BESTACTOR / “SI
, .1 " , “ / BtSr RLH HKTMC
Rod steiger,
SIDNEY POITIER ROD STEIGER
IMTÆ ÆflTOFM MIGHT"
Myndin hlaut á sinum tima 5
Óskarsverðlaun, þar á
meðal, sem besta mynd og
Rod Steiger, sem besti leik-
ari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Sidney Poitier
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Mundu mig
(Remember my Name)
tslenskur texti
Afar sérstæð, spennandi og
vel leikin ný amerlsk úrvals-
kvikmynd I litum. Leikstjóri.
Alan Rudolph. Aöalhlutverk:
Geraldine Chaplin, Anthony
Perkins, Moses Gunn, Berry
Berenson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning kl. 3
Sindbad og tígrisaugaö
Spennandi ævintýramynd
m/isl. texta.