Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 31

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 31
39 Sunnudagur 16. nóvember 1980. flokksstarfið Árnesingar Framsóknarvist. ___ 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna Arnessýsíu verðurað Flúðum 21. nóv. og i Aratungu 5. des. Góð verö- laun á hverju kvöldi. Heildarverðlaun verða trlandsferð fyrir 2 á vegum Samvinnuferöa. Miöstjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel Heklu Rauðarárstig 18. R. Fundurinnhefst kl. 9.30stundvislega. 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. UmræiTur um starfið 3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar 4. Almennar umræöur 5. önnur mál A fundinum mun verða fjallað um kjördæmamáliö og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaöur þingflokks Framsóknarflokks- ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her- mannsson formaður Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálavið- horfið. Til fundarins eru hér með boðaðir skv. lögum SUF: Aöalmenn og varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aðalmenn og varamenn i miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi. Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins. ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru einnig hér með boðaðir formenn allra aðildarfélaga SUF. A fundin- um mun veröa rætt, aukið sjálfstætt starf aöildarfélaganna. Vinsamlegast tilkynnið forföll i sima 24480 Stjórnin Keflavik — Suðurnes Málfundanámskeið verður i Framsóknarhúsinu i Keflavik þriðju- daginn 18. og miðvikudaginn 19. nóv. og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Stjórnendur Sigfús Kristjánsson og Ari Sigurðsson. Svæðisráð Framsóknarmanna á Suðurnesjum. Aðalfundur Framsóknarfélaganna i Snæfellsnes og Hnappadals- sýslu verður haldinn i Félagsheimilinu Lýsuhóli sunnudaginn 16. nóv. kl. 15.00. Dagskrá: .. Venjuleg aðalfundarstort Kjör fulltrúa á kjördæmisþing . . .. Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson mæta á fundinn. Stjórnin Keflavik Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður i Framsóknar- húsinu að Austurgötu 16. mánudag 17. nóvember og hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Markús A. Einarsson varaþingmaður mætir á fundinum. Stjórnin. Vesturland — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Vesturlandi verður haldið i Félagsheimilinu á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 23. nóv. Nánar auglýst siðar. Kjördæmissambandið London-Helgarferð 28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferð til London á ótrúlega hagstæðu verði. Gisting með morgunverði verður á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags skoðunarferð og islensk fararstjórn. útvegum miða á söngleiki og skemmtanir tgr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaði. Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A. Nánari upplýsingar i sima 24480. FUF- Samvinnuferðir. Aðalfundur Framsóknarfélags isfirðinga, verður haldinn i sjómannastofunni sunnudaginn 16. nóv. kl. 16.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Félagar fjölmennið Stjórnin. Akranes Fundur i fulltrúaráði Framsóknarfélaga á Akranesi verður haldinn mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Sunnubraut. Alþm. Alexander Stefánsson og Davið Aðaisteinsson ræða stjórn- málaviöhoríið. Stjórnin Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið I Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Nánar auglýst siðar. Stjórn kjördæmissambandsins Bessastaðahreppur Hafnarfjörður Garðabær Hörpukonur gangast fyrir fjögurra kvölda námskeiði i jólaföndri. Upplýsingar og innritun hjá Ragnheiði i sima 51284 og Hönnu i sima 52982. Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi að Rauðarárstig 18, Hótel Heklu, þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20.00 Mjög góð verðlaun Kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðapantanir i sima 24482 Hótel Hekla er aðeins steinsnar frá Hlemmi, en þangaö og þaðan liggja allar leiðir SVR. Tveir árgangar í einu af Jökli timariti Jöklarannsókna- og Jarðfræðafélagsins BSt — Jöklarannsóknarfélagið og Jarðfræðafélagið gefa sameigin- lega út timaritið Jökul. Nýlega komu út tveir árgangar rimarits- ins I einu — fyrir árin 1978 og ’79. Félögin áttu i fjárhagserfiöleik- um og dróst 'þvi útkoma ritsins, en siðan rættist úr vandræðunum, svo tímaritið sá dagsins ljós aft- ur. Þessir árgangar voru þeir 28. og 29. Margir jaröfræöingar og jökla- fræðingar skrifa i ritiö, en aðal- ritstjóri 28. árgangs var Helgi Björnsson, jöklafræðingur, en Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur var umsjónarmaður 29. ár- gangsins. Greinarnar i ritinu eru ýmist skrifaðar á islensku og ensku, en hverri grein, sem rituð er á ensku fylgir allitarlegur útdráttur á is- lensku, svo timaritið á að vera aðgengilegt fyrir allt áhugafólk, og er þegar farið að nota þessa út- drætti við jarðfræðikennslu i menntaskólum. Timaritiö Jökul er hægt aö kaupa i Bókabúð Snæbjarnar i Hafnarstræti 4. Ferðamálaráð stendur að sýningu á islenskum minjagripum BSt — Um næstu áramót hefur Ferðamálaráð lslands ákveðið að standa að sýningu og kynningu á islenskum minjagripum. 1 sam- bandi við þá sýningu mun stofnaö til samkeppni, sem á að hvetja fólk til að koma fjölbreyttara úr- vali minjagripa á markað en nú er á boöstólum. Verðlaun verða veitt fyrir bestu og haganlegast gerða minjagripi, sennilega veröa veitt þrenn verð- laun. Ferðamálaráð hefur fengiö framkvæmd og frumkvæði fram- angreinds verkefnis þeim Gerði Hjörleifsdóttur, íramkvæmda- stjóra hjá Islenskum heimilisiön- aði, Hauki Gunnarssyni forstjóra Rammagerðarinnar og Ludvig Hjálmtýssyni, ferðamálastjóra. Framangreindri sýningu og kynningu veröur þvi aðeins komið á fót aö næg þátttaka fáist og sem viðast aö af landinu. Nákvæmara fyrirkomulag um framkvæmd málsins veröur auglýst siöar I dagblööum. Augfýsiö i Tímanum 86-300 SIGRÚN ELDJÁRN Út er komin barnabókin Allt í plati, saga og myndir eftir Sigrúnu Eldjárn. Þetta er fyrsta bók Sigrúnar, en hún er kunnur myndlistarmaður, hefur oft sýnt myndir sinar og einnig skreytt allmargar bækur meðal annars bamabækur. Allt i plati! er ævin- týri sem segir frá tveim börnum sem heita Eyvindur og Halla. Þau fara i hugsanaleik, leggja siðan leið sina niður um gat á götunni og lenda i ýmsum ævintýrum neöanjaröar, hitta einkennilegar skepnur sem kallast krókófflar og fara 1 leiðangur með einum þeirra vitt um borgina og upp i Hallgrimskirkjuturn. Allt i platiier 48 siður, á hverri siður teikningar. Oddi prentaöi. BRIANCAUJSON SPRENGjU SKIPlÐ ^Jk-sii sprnnuhöíundurinn í dag** AI.IST.MH MACUvA^Y;: IÐUNN löunn hefur gefið út söguna Sprcngjuskipið eftir breska höf- undinn Brian Cailison. Þetta er fjórða saga hans sem út kemur á islensku, hinar voru Hin feigu skip, Banvænn farmur og Arás i dögun. — Brian Callison sækir jafnan efnivið i bækur sinar til striðsins og lýsa sögur hans eink- um hernaöaraðgerðum á sjó. Þessi saga segir frá flutningi á vetnissprengju með skipi og ger- ast afar spennuþrungnir atburöir i þvi sambandi. Sprengjuskipið er þýtt af Andrési Kristjánssyni. Bókin er 205 blaðsiður. Prentrún prentaöi. HAFNARFIROI Útihurðir — Bilskúrshurðir Svaiahurðir — Gluggar Gluggafög CJtihurðir Ba'shraf.u"í9’ Hafnarfirði. Sími 54595. Göngum ™ ávallt vinstra megin á móti akandi umferð..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.