Tíminn - 16.11.1980, Side 32

Tíminn - 16.11.1980, Side 32
Gagnkvæmt tryggingafé/ag WSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Grásleppan, sem fleygt er í sjóinn, væri betur komin ætlö hent aftur I sjóinn. Þetta er frámunaleg sóun, þvl að þarna ereinmitt hráefni, sem hentari meltu. Skammt er aö minnast sumarsins 1979, sem sumir kalla „sumariö sem aldrei kom”, og ekki miklu lengra að baki eru hin mestu votviðra- sumur um sunnan vert og vest- an vert landið. Ef slógmelta hefði þá verið gerð úr allri þeirri grásleppu, sem fleygt var, stundum í sveitum, sem urðu Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið mjög hart úti vegna tiðartarins, eða I næsta nágrenni við þær, hefði tjón margra vegna af- brigðilegs veðurfars orðið stór- um minna en ella. Þessi sóun á þvi, er nota má i meltu, er þeim mun hastarlegri sem tilbúningur meltu er hvorki sérlega margbrotinn né fyrir- hafnarsamur. Sementsryk til fóðurs Einn þáttur fóðurrannsókna þeirra, sem gerður var i Gunnarsholti, kann að koma mönnum einkennilega fyrir sjónir. Prófað var að gefa holdanautunum sementsryk i þvi skyni að bæta þrif þeirra. Þetta á sér þá forsögu, að i Bandarikjunum hafa tilrauna- gripir stundum þrifizt miklu betur, ef þeim er gefið sements- ryk með fóöri. — Við fórum þrir i skoðunar- ferö til Bandarikjanna, sagði Ólafur, — ég, Sveinn Runólfsson og Andrés Arnalds, og þa töld- um við rétt að kynna okkur þetta. Hjá þeim Bandaríkja- mönnum höfðu þrif batnað, munurinn jafnvel verið talinn 20—30%, ef gefið var sements- ryk, sem þeir fengu frá Georgiu, en sementsryk frá öðrum stöð- um virtist ekki koma að neinu gagni. tslenzka sementsrykið gangslaust Skýringar eru ekki tiltækar á þvi, hvað þessu olli, sagöi dr. Ólafur, en talið er, aö i Georgiu- rykinu séu einhver efni, sem orki á sýrur i vömb skepnanna, svo að þeim nýtist fóðrið betur enella — steinefni eða efnasam- bönd einhven En hvernig sem þessu er var- ið, þótti okkur vert að reyna hvort islenzkt sementsryk hafi einhver áhrif, ef þvi væri bætt i fóðrið. Af þvi sem skemmst að' segja, aö við höfðum ekki erindi sem erfiði, þvi að ekki var merkjanlegt, að þaö gerði neitt gagn. í slógmeltu Meltustöðvar i Noregi 1 Norður-Noregi þar sem mestar eru fiskveiðar, hefur þegar verið komið upp þremur vinnslustöðvum af þessu tagi, einni við Vesturálinn og tveimur i hinum nyrztu héruðum á Varangursskaga, i Varðey og Vaðey. Frá þessum stöðvum fá bændur þar í grennd slógmeltu handa búpeningi sinum og er reynsla þeirra sögö sú, að þrif batni við slógmeltugjöf, kýr mjólki betur en ella og háralag veröi þriflegra. A hinn bóginn þykir slógmelt- an rúmfrek og örðugleikum bundið aö flytja hana langar leiöir, og þess vegna gerir rannsóknarstöð fiskiðnaðarins i Tromsö nú tilraunir með aö breyta henni úr votfóðri eða mauki i þurrfóður sem er meö- færilegra. Rannsókn i Gunnars- holti. Siðast liðinn vetur ver gerð rannsókn i Gunnarsholti á Rangárvöllum á þrifum holda- nauta, sem fóðruö vora á meö- algóðu þurrheyi og ýmis konar fóðurbæti, þar á meöal slóg- meltu, sem unnin var aö fyrir- lagi rannsóknarstofnunar fisk- iðnaöarins við Skúlagötu. Rannsókn þessari i Gunnars- holti stjórnuðu dr. Ólafur Guö- mundsson, Sveinn Runólfsson landgræöslustjóri og Stefán Sigfússon. Slógmelta er nýlegt orð, af- kvæmi nýrrar aöferöar viö til- reiðslu á slógi og öðrum fiskúr- gangi til fóðurbætis handa fénaði. Eins og kunnugt er hafa tilraunir verið gerðar hér með slógmeltu á seinni árum, og viröist augljóst, að með næsta einföldum aðferðum megi hagnvta mikið af hráefni, sem. hefur hingað til verið hent, á þennan hátt. Meltu má ekki aðeins búa til úr fiskslógi,heldur einnigloðnu, hrognkelsum, innyflum úr hvöl- um og mörgu ööru. Aöferðin er ekki fólgin i öðru en þvi, að saxa hráefnið eða brytja það smátt, setja þaö i ker eða tunnur, þar sem bætt er I það þremur hundraðshlutum af maurasýru, oghræra í maukinu annaö veifið á meöan það er að gerjast. Að sjálfsögöu verður hráefnið aö vera óskemmt og meðhöndlun þokkaleg. þar sem er selenskortur, sem orsakar stiuskjögur. Grásleppan og áfalla- sumrin Hér á landi er fleygt gifurlega miklu hráefni, sem hentar vel i slógmeltu. Þar má nefna, að hrognkelsaveiðar eru fyrst og fremst stundaðar nú oröið til þess aö ná i hrognin úr grá- sleppunni, en öllu öðru er nær Eggjahvíturíkt fóður — Slógmeltan er ágætisfóður, sagöi Oltifur, er Timinn sneri sér til hans til þess að leita frétta af árangrinum. Hún er eggjahviturik, og hana er þess vegna heppilegast að gefa þann- ig, aö hdn uppfylli eggjahvitu- þarfir fénaöarins. A hinn bóginn getur verið varhugavert að gefa hana óhóflega fyrir burö vegna fitunnar, sem i henni er, þar eö þá gengur á E-vitamin I líkama skepnunnar. Sérstaklega verður að gæta þess vel að gefa hana réttiiega, Grásleppuhrogn erudýr vara, sem menn keppast við að ná I, en sjálf er grásleppan óseljanleg, og jafn- vel varla, að rauðmaginn gangi út. Ókjörum er þess vegna hent i sjdinn, þótt þarna sér hráefni I meltu, sem með einfaldri tilreiðingu er ákjósanlegur fóðurbætir. Það er bara sementsrykið frá Georgíu, sem bætir þrif gripa, ef það er gefið með öðru fóðri i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.