Tíminn - 28.11.1980, Blaðsíða 4
í spegli tímans
Rcxi
Stewart er
mikill fjöl-
skyldu-
maður
Rod Stewart, sem nú er á hljómleikaferðalagi
um Evrópu, er orðinn 35 ára og farinn að róast
talsvert. A.m.k. finnst blaðamönnum, sem
hafa tal af honum, nóg um hvaða umræðuefni
er honum hugstæðast. Hanntalarán afláts um
f jölskyldu sína, konu sina Alönu og börnin 2,
dótturina Kimberley og soninn Sean. Reyndar
lætur hann þess getið, að þau hjón hugleiði að
eignast 3. barnið við fyrstu hentugleika, en
hafa verði í huga, að þó að barneignirnar taki
hann ekki nema 20 mínútur, kosti þær Alönu 9
mánaða fyrirhöfn! En Rod er hrifinn af konu
sinni, eins og fram kemur í eftirfarandi lýs-
ingu: — Þegar ég fyrst hitti hana, var hún eins
og hefðarkona. Það er hún reyndar ennþá, en
þá var hún eins og fullorðin kona, í dýrum
skóm og „konu"fatnaði. En ég sá til þess, að
—Auövitaft finnurftu villur, ef þú ert aft leita aft
þeim.
■m
i
hún breytti um stil. Núna segi ég henni í
hverju hún á að vera og hvar hún eigi að
versla. Hún yngdist upp um 5-6 ár við það.
Annars er hún ofsalega skapstór og segir mér
alveg til syndanna. Ég kemst ekki upp með
neitt núorðið. Hún er svakalega viljasterk og
það er einn af þeim eiginleikum hennar, sem
ég elska hvað mest. En þú ættir að sjá börnirt
mín. Kimberley er dugnaðarstelpa. Hún getur
sparkað tveim fótboltum í einu og í gærkvöldi
kyssti hún símtólið, þegar ég bauð henni góða
nótt. Hins vegar hef ég svolitlar áhyggjur af
Sean. Hann er svo alvarlegur og greindarleg-
ur. Það finnst áreiðanlega ekki ögn af rokki-
og-róli í honum! Hann gæti átt eftir að verða
heilaskurðlæknir, með skák að áhugamáli! Og
svona lætur Rod dæluna ganga.
— Þetta er fdlkift á neftri hæftinni. Ég vissi ekki aft
þaft væri búift aft stofna sjóft til aft gera vift loftiö.
— Þaft er allt i lagi aft vera gagnrýninn. En ég þoli
ekki letina i þér.
— Þú skalt vara þig, ef Gunna segir aft þú llkist
þriftja manninum hennar. Hún er bara búin aft eiga
tvo.
— Hvaft heldurftu, aft þú verftir lengi aft jafna þig á
þvl, hvaft litla stúlkan I næsta húsi hefur stækkaft?
Föstudagur 28. nóvember 1980.
krossgáta
3456. Krossgáta
Lárétt
1) Bárur. 6) Vond. 8) Skán. 9) Aría. 10)
Landsnámsmaöur. 11) Bit. 12)Maöur. 13)
Alda. 15) Fljótir.
Lóörétt
2) Fimur. 3 ) 550 . 4) Hárinu. 5) Tfmi. 7)
Fis. 14) Komast.
Ráöning á gátu No. 3455.
Lárétt
1) Atast 6) Alt. 8) Afl. 9) Jól. 10) Ama. 11)
Náö. 12) Róm. 13) Inn. 15) Gráar.
Lóörétt
2) Talaöir. 3) Al. 4) Stjarna. 5) Lasna. 7)
Gláma. 14) Ná.
bridge
\
Reykjavikurmótinu I tvimenning lauk
um siöustu helgi meö sigri Karls
Sigurhjartarsonar og Asmundar Pálsson-
ar. Þeir leiddumótiö mestallan timann og
enduöu meö 335 stig yfir meöalskor. 1 ööru
sæti voru Sævar Þorbjömsson og Guö-
mundur Sv. Hermannsson meö 205 stig og
i þriöja sæti komu Jón Asbjörnsson og
Simon Simonarson meö 159 stig. í næstu
þáttum veröa birt nokkur spil frá þessu
móti en þau voru tölvugefin eins og vera
ber og mörg ansi fjörug. 1 dag séstsmá
sýnishorn af þeirri sagntækni og e.t.v.
heppni sem þarf til aö vinna mót sem
þessi.
Noröur
S. K104
H. 5
T. AD95 432
L. AG
Vestur.
S. 752
H.AG10432
T. 108
L. 84
Austur.
S. AG96
H. KD86
T .
L. 107632
Suöur.
S D83
H. 97
T. KG76
L. KD95
Þegar Asmundur og Karl sátu meö spil
AV gengu sagnir þannig:
Vestur. Noröur. Austur. Suöur
1 tigull dobl redobl
3hjörtu 4tiglar 5lauf dobl
pass pass Shjörtu pass
pass dobl allir pass.
Asmundur og Karl voru strax komnir
meö gott skor þegar þeir náöu fórninni.
En þaö átti eftir aö batna. Noröur spilaði
út tigulás og Karl trompaði og spilaöi litlu
laufi úr boröi sem norður fékk á gosa.
Hann spilaöi spaöa til baka og suður tók
niuna meö drottningu. Og nú var suöur
viss um aö vestur heföi átt einspil i laufi.
Hannvildiþvi ekki hjálpa sagnhafa til aö
fria lauflitinn i boröi heldur spilaöi hjarta.
Og Karl var fljótur aö taka trompiö og
svina spaöagosanum. Þegar spaöinn lá 3-
3 losnaöi hann viö laufiö heima i síðasta
spaöann og spiliö var i höfn.