Tíminn - 28.11.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.11.1980, Blaðsíða 12
16 Föstudagur 28. nóvember 1980. hljóðvarp Föstudagur 28. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur Visnalög eftir Sigfiis Ein- arsson og Tilbrigöi op. 8 eft- ir Jón Leifs um stef eftir Beethoven, — svo og Rimu eftir Þorkel Sigurbjömsson, Páll P. Pálsson og Samuel Jones stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar les Þórhalla Þorsteinsdóttir leikkona þátt af borgfirskri konu, Kristlnu Pálsdóttir, sem telja má einskonar frum- kvööul rauösokkahreyfing- arinnar. 11.30 Sinding og Gade Kjell Bækkelund leikur Kaprfsur op. 44 eftir Christian Sind- ing/David Bartov og Inger Wikström leika Fiölusónötu sjonvarp Föstudagur 28. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmál 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskr: 20.40 A döfinniStutt kynning £ þvi sem er á döfinni i land inu i lista- og útgáfustarf semi. 21.00 Prúöu leikararnirGestui iþessum þættier söngkonar Carol Channing. Þýöand Þrándur Thoroddsen. 21.30 Fréttaspegill Þáttur urr nr. 2 i d-moll op. 21 eftir Niels W. Gade. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöidskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum i Lúöviks- borgarhöll 10. maí I vor 21.45 Þá var öldin önnur Kristján Guölaugsson lýkur viötali sinu viö Björn Grimsson frá Héöinsfiröi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara Flosi Ólafsson leikari les (11). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. innlend og erlend málefni i liöandi stund. Umsjónar menn Bogi Agústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.45 Eins og annaö fólk(Lik< Normal People) Nýleg bandarisk sjónvarpsmynd Aöalhlutverk Shaun Cassidy og Linda Purl. Virginia og Roger eru þroskaheft, en þau em ástfangin, vilja gift- ast og lifa eölilegu lífi. Myndin er sannsögulegs efnis. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 00.20 Dagskráriok W, Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 29. nóv. 1980 kl.13.30 e.h.i Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Um framkvæmd kjarasamnings. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn F élags járniðnaðarmanna. • kEA . verslun vinnsla 1 landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri S14 QQ gefur samband við allar deildir kl. 9-18 KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI AIGIB Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 28. nóvember tii 5. desem- ber er i Laugarnes Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 1U66, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi lllOO. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi lllOO. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 5U00, sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö, Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösia I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og Stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opib mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. <90 „Ha.nei, hvers vegna. Handleggurinn- tognaöi aöeins litilsháttar. Hver sagöi þér aö hann hafi mölbrotnaö á fjórum stööum?” DENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheímúm 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentubum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánub vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar — Bækistöö I Bú- stabasafni, slmi 36270. Við- komustaöir vlðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. IBilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi í slma 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 'HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertæ. Opiö mánudaga:föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt,-apríl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Ásprestakall: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriðjudaga til föstudaga. Si'mi 32195. Vetraráætlun Akraborgar —— I Gengið 27. nóvember 1980 kl. 13.00 1 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 580,00 581,60 1 Sterlingspund 1371,70 1375,50 1 Kanadadollar 488,10 489,50 100 Danskar krónur 9804,30 9831,40 100 Norskar krónur 11522,35 11554,15 100 Sænskar krónur 13425,00 13462,00 100 Finnsk mörk 15260,15 15302,25 100 Franskir frankar 12992,85 13028,65 100 Belg. frankar 1874,25 1879,45 100 Svissn.frankar 33400,55 33492,65 100 Gyllini 27779,15 27855,75 100 V.-þýsk mörk ...30137,75 30220,85 100 Llrur 63,37 63,55 100 Austurr. Sch 4246,00 4257,70 100 Escudos 1106,85 1109,55 100 Pesetar 746,50 748,50 íoo Yen rr...... 268,58 269,32 1 trsktpund 1121,55 1124,65 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simar 16420 og 16050. Kvöldslmaþjónusia SAA Frá ki. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregiö var i almanakshapp- drætti I nóvember, upp kom númer 830. Númeriö I janúar er 8232. -febrúar 6036.? aprll 5667.- júll 8514,- otóber 7775hefur ekki enn verið vitjaö. Föstudagur 28. nóvember 1980. liíÍJiÍ! 17 Félagslíf Hrlseyingar — Hrlseyingar. Spilum félagsvist og skoðum skuggamyndir sunnudaginn 30. nóv. kl. 20 i Templarahöllinni við Eiriksgötu. Góð spilaverð- laun. Spilagosar. Söfnuðir Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10:30 laugardag I Vesturbæjarskóla viö öldugötu. Séra Hjalti Guð- mundsson. Kvenfélag Háteigssóknar: Jólafundur verður þriðjudaginn 2. desember kl. 20:30. i Sjó- mannaskólanum. Auk fundar- starfa upplestur: Frú Emma Hansen, hugvekja: séra Tómas Sveinsson. Mætið vel. Stjórnin. * Ymis/egt Sýning Jörundar í Asmundarsal BS--Jörundur Pálsson arki- tekt opnaöi sýningu s.l. laugar- dag i Asmundarsal á horni Freyjugötu og Mimisvegar. Þetta er fjóröa einkasýning Jörundar. Einkum sýnir hann vatnslitamyndir af Esjunni. Sýningin stendur út þessa viku. Leikfélagið Iöunn I Hrafnagilshreppi i Eyjafiröi hefur aö undan- förnu æft leikritiö „Er þetta ekki mitt líf” eftir Brian Clark, i þýö- ingu Silju Aöalsteinsdóttur. Leikstjóri er Svanhildur Jóhannes- dóttir. Lýsingu hönnuðu Ingvar Björnsson og Bjarki Arnason, sviösmynd, Svanhildur Jóhannesdóttir, Hjörtur Haraldsson og Níels Helgason. Hlutverk eru 15. í aðalhlutverkinu er Pétur ó. Helgason og I öðrum hlutverkum m.a. Úlfar Hreiöarsson, Svan- hildur Jóhannesdóttir, Þuriöur Schiöth, Ragnheiður Gunnbjörns- dóttir, Kristinn V. Jónsson, Hreiöar Hreiöarsson o.fl. Frumsýning verbur föstudagskvöldiö 28.nóv. n.k. og önnur sýning verður sunnu- dagskvöldiö 30. nóv. n.k. Sýningarnar verða I Laugaborg og byrja kl. 21.00. Þetta mun vera fyrsta uppfærsla á þessu leikriti utan Reykja- vikur en eins og mörgum rennur kennski minni til hefur L.R. sýnt þetta verk tvö undanfarin leikár viö mjög góöa aösókn og undir- tektir. „Er þetta ekki mitt llf” er 11. verkefni Leikfélagsins Iöunnar i Hrafnagilshreppi. ,Fræöslu og' leiöbeiningastöð SAA. Viðtöl við ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. THkynningar Kvennadeild Rangæingafélags- ins. Erum með kökusölu (sparið jólabaksturinn) og Flóamarkað að Hallveigarstöðum á morgun laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Kvenréttindafélag tslands heldur fjölskyldu markaö til fjáröflunar fyrir starfsemi sina, að Halíveigarstööum sunnudag- ínn 30. nóv. n.k. ki. 14. A boðstólum vrða kökur og kerti auk úrvals nýrra og notaðra muna. Varningi á markaðinn veröur veitt móttaka laugardag 29. nóv. kl. 13-16 og sunnudag 30. nóv. kl. 10-12, að Hallveigar- stöðum. Minningarspjöld Slysavarnafé- lags tslands, fást á eftirtöldum stööum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. Ritfangaverzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4, Reykjavik. Bókabúö Vesturbæjar, Vlöimel 19, Reykjavik. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheim- um 74, Reykjavik. Arbæjarapóteki Arnarvali — Breiöholti — Bóka- búö Fossvogs, Efstalandi 26. Veda, bóka- og ritfangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi. Verzlunin Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grandagaröi 14, simi 27000. Bókabúö Oliver Steins, Strand- götu 31, Hafnarfiröi. Einnig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeildum á landinu. Píanóleikarinn Paula Parker heldur sina fyrstu tónleika á ís- landi næstkomandi laugardag 28. nóvember i Borgarbiói á Akureyri, og hefjast tónleikarn- ir kl. 17. A efnisskránni er rondo í a moll eftir Mozart, fantasia i f moll eftir Chopin, 32 tilbrigði eftir Beetho ven og sónatina I Fis dúr eftir Ravel. Paula Parker lagöi stund á tónlistarnám viö Royal Academy of Music i London I 5 ár, og var Philip Jenkins planó- kennari hennar þar. Arið 1977 lauk hún á sama tima einleik- aranámi á pianó og fiölu, en hafði áður lokið kennaraprófi á bæði hljóðfærin. I framhaldsnámi i pianóleik hlut hún Mirian Duncan styrk- inn, og áriö 1979 vann hún Har- old Samuel keppnina fyrir túlk- un sina á tónlist eftir Bach. Hún hlaut þetta sama ár styrk frá frönsku stjórninni til náms hjá hinum fræga kennara og pianóleikara Vlado Perlemuter I París. Paula starfar nú sem píanókennari við Tónlistarskól- ann á Akureyri. Aögöngumiöasala fer fram við innganginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.