Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 10. desember 1980. Almennur félagsfundur Fll um aðlögunargjaldið: Lýsir furðu sinni á aðgerðarleysi — ríkisstjórnarinnar í málefnum iðnaðarins FRI — t gær var haldinn al- mennur félagsfundur hjá FÍI um aölögunargjaldið. Á honum hélt Davíð Sch. Thorsteinsson ræðu þar sem hann skýrði frá sjónarmiöum Ftl I þessu máli. Hann sagði m.a. undir lok ræðu sinnar að aölögunargjaldið var neyðarúrræði, sem nauðsynlegt var að gripa til, vegna þess að stjórnvöld hafa enn ekki treyst sér til að leiðrétta starfsskilyrði iðnaðarins. Nokkrar umræður urðu um þann vanda sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir ef ekkert verður að gert um áramótin er aölögunargjaldiö fellur niöur og var eftirfarandi ályktun sam- þykkt á fundinum: Almennur félagsfundur i | Félagi islenskra iðnrekenda haldinn i Reykjavik 9. desember 1980, lýsir furðu sinni á að- gerðarleysi rikisstjórnarinnar i málefnum iðnaöarins. Eftir 21 dag, þegar lög um aðlögunar- gjald falla úr gildi mun sam- keppnisstaða mikils hluta iðnaðarins versna stórlega. Þrátt fyrir marg itrekaðar að- varanir F.l.I um alvöru máls þessa virðist rikisstjórnin ekk- ert ætla að aðhafast. Lög um timabundið að- lögunargjald voru neyðarúr- ræði. Með þeim tóku stjórnvöld sér enn einn frest til aö standa við loforð gefin 1969 til iönaðar- ins um jafnrétti i starfsskil- yrðum. Nú er sá frestur á enda, án þess að misréttið sem leiddi til aðlögunargjaldsins hafi verið leiðrétt. Framundan eru þvi miklir óvissutimar fyrir iðnaðinn i landinu. Uppbyggingu siðustu áratuga og atvinnuöryggi 12.000 starfsmanna er teflt i tvisýnu. Fundurinn krefst þess, að rikisstjórnin og Alþingi gripi til aðgerða til að tryggja hagsmuni islensks iðnaðar og minnir á, að ekki er siður ástæða til að standa við þau skriflegu loforð sem gefin hafa verið islensku þjóðinni, en munnlegar yfir- lýsingar i Genf og Bruxelles. Tafarlaust verður að leiðrétta starfsskilyrði iðnaðarins. Að öðrum kosti verður að fram- lengja lög um aðlögunargjald eða gera aðrar sambærilegar neyðarráðstafanir. Davið Sch. Thorsteinsson i ræðustól. Timamynd Róbert Skýrsla um nýtingu skólahúsnæöis i borginni: „e: K1 [ 1 g: EF lÐ i e: D | 1 l r i LJA i IÁ n ÍTl ■ mm ™ m D i] I 11 ■ N — segir Kristján Benediktsson, formaöur fræðsluráðs Kás — Ragnar Júliusson vara- borgarfulltrúi Sjálfstæöisflokks- ins spuröist fyrir um það á siðasta fundi borgarstjórnar hvort skýrsia sú sem hagsýsiustjóri borgarinnar hefði látið taka saman um nýtingu skólahúsnæðis FRI— t ályktun sem samþykkt var á aöalfundi Ltú, sem haidinn var fyrir helgina, kemur fram aö vanskilaskuldir útgerðarinnar nema nú yfir 30 milljörðum kr. Þrátt fyrir vaxandi afla hefur mikill hluti þessara vanskila safnast upp á þessu ári, og lýsir sú staöreynd betur en nokkur orö þeim óviðunandi rekstrargrund- velli, sem útgerðin hefur oröiö að búa við árið 1980. I ályktuninni kemur ennfremur fram að olíukostnaöur sé að sliga ýmis útgerðarfélög, afkoma út- gerðarinnar geti ekki mætt þeim i grunnskólum borgarinnar væri unnin að undirlagi meirihluta borgarstjórnar og eins hvort lesa mætti út úr henni nýja stefnu- mörkpn i þessum málum af hálfu meirihlutans. t skýrslunni kemur m.a. fram aukna kostnaði sem oröiö hefur á öllum sviðum sjávarútvegs að undanförnu og aö skattaálögur á fyrirtíeki og einstaklinga hafi stór aukist. * Hávaxtastefnunni eru gerð nokkur skil i ályktuninni en þar segir aö hún geri það að verkum að erfitt sé að eiga viö greiðslur af stórum og dýrum tækjum sem flest eru fjámögnuð með lánum að mjög verulegu leyti. t lok áíyktunarinnar segir: „Stjórnvöld hafa ekki til þessa gert neinar þær úrbætur sem máli skipta til þess aö stöðva þessa að út frá hagkvæmnissjónarmið- um borgi sig að flytja skólabörn á milli skóla i skólabifreiöum i stað þess að byggja nýja skóla. Kristján Benediktsson, for- maður fræðsluráðs, svaraði fyrir- spurn Ragnars, og byrjaði á þvi óheillaþróun, eða snúa henni við. Það bólar ekki á neinum afger- andi ráðstöfunum til þess að tak- ast i alvöru á við grundvallaror- sakir veröbólgunnar. Hún æðir áfram og fer vaxandi. Þaö hlýtur að vera krafa út- vegsmanna til rikisstjórnarinnar og Alþingis að þessir aöilar horf- ist i augu við hinar bláköldu staðreyndir. Þeir verða að taka til höndum i staö þess að villa fólki sýn meö sifelldum loforðum um framtiðarúrlausnir sem aldrei sjást”. aö taka fram aö skýrslan heföi hvorki verið unnin með vilja eða vitund sinni. Taldi Kristján skýrsluna unna af allmiklu þekk- ingarleysi á þessum málum. Sagði Kristján að hann ætlaði að kalla höfund skýrslunnar á fundi i fræðsluráði og borgarráöi á næstunni og láta þá þar standa fyrir máli sinu. „Auövitað markar þessi skýrsla enga stefnu, nema siður sé, i skólamálum hér i Reykjavik, þó bent sé i henni á ýmsa mögu- leika til hagræðingar”, sagöi Kristján. Að lokum tók þó Krist- ján fram að sjálfsagt myndi hún vekja upp umræður og ýmsar spurningar um fræöslumál al- mennt. Það væri þá fyrst i ljósi þeirra umræðna sem ný stefna yrði mörkuö i þessum málum. Tillaga þriggja Sjálf- stæðismanna i borgar- stjórn um frjálsan opnunartima verslana felld: Guðrún Helga. greiddi atkvæði með Kás — Borgarstjórn felldi á siðasta fundi sinum tillögu frá þremur Sjálfstæðis mönnuni, þeim Ilavið Oddssyni, Elinu Pálmadóttur og Markúsi Erni Antonssyni, um að afgreiðslutimi allra smásöiuverslana og ann- arra söiustaða yrði gefinn frjáls. Var tillagan felld með niu at- kvæðum gegn sex að viöhöföu nafnakalli. Þeir sem greiddu til- lögunni atkvæði sitt voru flutn- ingsmenn auk Guðrúnar Helga- dóttur, alþingismanns og borgar- fulltrúa, Ragnars Júliussonar, og Sigurjóns Fjeldsted. Aðrir borgarfulltrúar voru á móti. Tillögu sina lögðu þremenn- ingarnir fram þegar verið var aö ræða tillögu nefndar sem undan- farið hefur endurskoðað reglu- gerö um afgreiöslutima verslana. Framhald á bls. 19 Dómur I Landsbankamálinu: Hlaut tveggj a og hálfs árs fangelsi endurgreitt framangreinda upphæð að fullu ásamt vöxtum. Ðóminn kváðu upp Gunrilaug- ur Briem sakadómari, sem var dómsformaöur, og hæstaréttar- lögmennirnir Axel Kristjánsson og Ragnar Olafsson. Reiknað er með að dómnum verði áfrýjað til hæstaréttar. FRI — Fyrir helgina var kveö- inn upp i sakadómi Reykjavikur dómur i Landsbankamálinu, þ.e. ákæruvaldiö gegn Hauki Heiðar fyrrverandi deildar- stjóra f Landsbankanum, fyrir fjárdrátt, skjalafals og brot i opinberu sísrfí. Haukur var dæmdur I tveggja og hálfs árs fangelsi auk þess sem honum var gert aö greiöa allan sakarkostnað, en til frá- dráttar komi þriggja mánaöa gæsluvarðhald sem hann sat i meöan á rannsókn málsins stóö. Dómurinn telur sannaö að Haukur hafi á árunum 1970-77 dregiö sér rúmlega 51 millj. kr. Samkvæmt bréfi frá Lands- bankanum mun hann hafa Vanskilaskuldir útgeröar- innar nema 30 milljörðum íslandsdeild Amnesty International: Kynningar- fundur um Mið- Aust- urlönd i tilefni Mannréttindadags Sameinuðu þjóöanna sem er i dag, heldur islandsdeild Amnesty International al- mennan fund kl. 20:30 i kvöld (miðvikudaginn 10. desem- ber) i Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Þetta á að veröa kynningar- fundur um Mið-Austuriönd. Það hefur lengi verið á starfs- sviði Amnesty aö kynna mál- efni einstakra heimshluta. Þá er ein rannsóknardeild Amnesty i London helguð Mið- Austurlöndum. Til umræðna um málefni þessara landa hef- ur tslandsdeildin fengið fréttamennina Aslaugu Ragn- ars, Friðrik Pál Jónsson og ögmund Jónasson, ennfremur Björn Þorsteinsson kennara og forstöðumann þróunar- hjálpar Islands og Kristján Búason dósent viö Guöfræði- deild Háskóla Islands. ög- mundur mun stjórna um- ræðunum. Þá hefur Askell Másson tónlistarmaður lofaö áð vera deildinni innan handar um val hljómlistar frá þessum heimshluta. öllum er heimil þátttaka i I'undinum. Tilgangur hans er að auka þekkingu almennings á þessum iöndum og reyna að skapa áhugaverða umræðu um ástand þessa heimshluta sem svo mjög hefur verið i fréttum. f.h. tslandsdeildar Amnesty International Hrafn Bragason form. Stjórnkerfisnefnd borgarinnar: Albert segir sig úr henni Kás — Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi, hefur tiikynnt borgaryfirvöldum að hann hafi sagt sig úr svokailaðri stjórn- kerfisnefnd, sem hefur það verkefni að endurskoöa allt borgarkerfið sem slikt og upp- byggingu þess. Ástæöan fyrir úrsögninni er sú að ekki var far- Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.