Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 10. desember 1980. Jón Þ. Þór SKAK Hússar ________ Olympíumeis tar ar Þá er ólympiuskákmótinu á Möltu lokið og uröu Sovétmenn sigurvegarar samkvæmt stiga- útreikningi en þeir hlutu jafn- marga vinninga og Ungverjar, 39. Islenska sveitin tefldi við Ungverja i siðustu u'mferð og tapaði illa, náði aðeins hálfum vinningi gegn þremur og hálf- um. Við þetta mikla tap hrapaði sveitin úr 10. i 23. sæti. Þetta sýnir betur en flest annaö, hve innilega vitlaust og óréttlátt þaö kerfi er, sem teílt er eftir. Það getur verið beinlinis hættulegt að standa sig vel. Islendingar höfðu staðið sig með mikilli prýði. Þess vegna lentu þeir á móti Ungverjum, töpuðu og hröpuðu við það niður fyrir sveitir, sem gengið hafði lakar og fengu þess vegna veikari mótherja. Monrad-kerfið, eða svissneska kerfið, sem teflt er eftir i þessum mótum, sýnir glöggt hvaða sveitir eru bestar, en það bitnar oft illa á þeim, sem ekki eru alveg á toppnum. Á næstunni hlýtur það að verða baráttumál skákmanna að þessi vitleysa verði afnumin a Ólympiumötum og aftur tekið upp gamla kerfið, þar sem teflt var i riðlum og siðan úrslit- um. Mér er vel ljóst, að þetta kerfi var lagt af vegna þess að það þótti of þungt i vöfum og kostnaðarsamt. Fáist enginn til þess að halda mótið meö þess- um hætti mætti hugsa sér að fram fari forkeppni með eins konar svæðafyrirkomulagi og siðan verði úrslitariðlarnir iátn- ir fara fram á einum stað. Allt er betra en Monradvitleysan. Annars megum við islending- ar vel við una, og árangur okkar manna á mótinu er afbragðs- góður, ekki sist þegar tillit er tekið til þess að islenska sveitin var i raun aðeins skipuö fimm mönnum og stórmeistararnir voru ekki með. Friðrik Ólafsson tefldi aðeins þrjár skákir i keppninni. Þá vaknar aftur sú spurning, hvort rétt sé aö hafa Friðrik i sveitinni á meðan hann er forseti FIDE. Með þessu er alls ekki verið að deila á Friðrik á nokkurn hátt, enginn efast um styrkleika hans sem skák- manns. Hitt er aftur á móti ljóst, að hann er svo önnum kaf- inn við forsetastörfin, að hann hefur litinn sem engan tima af- lögu til taflmennsku og það þýð- ir einfaldlega meira álag á aðra keppendur. Þess vegna hljóta menn að velta þvi alvarlega fyrir sér, hvort ekki hefði verið réttara að gefa öðrum, ungum og efnilegum meistara, tækifæri i þessu móti. í 3. umferð ólympiumótsins tefldu íslendingar við Spán- verja og lauk þeirri viöureign meðskiptum hlut, 2:2. Á 2. borði vann Jón L. Árnason bráð- skemmtilega skák og fer hún hér á eftir: Ilvítt: Jón L. Arnason Svart: Bellon Caro kann vörn . I.e4 c6 2. d4 ds 3. Kd2 dxe4 (Annar leikur, sem átt hefur nokkru fylgi að fagna að undan- förnu er hér 3. — g6). 4. Rxe4 Rf6 (Þessi leikur skýtur alltaf ööru hvoru upp kollinum, en algeng- ara er þó 4. — Bf5 og 4. — Rd7). 5. Rxf6+ gxf6 (Davið gamli Bronstein hefur oft beitt þessu erfiða afbrigði með góðum árangri. Þeir, sem aðhyllast öryggið öðru fremur ættu að leika hér 5. — exf6). 6. c3 Bf5 7. Rf3 (I gamla daga mælti „teórian” með 7. Re2, en þessi leikur er fullgildur að ekki sé meira sagt). 7.................... Rd7 8. g3 Da5 9. De2 (Ekki 9. Bg2 vegna 9. — Db5! og svartur stendur dável). 9 e6 10. Bg2 h5 11. Rh4 Bh7 12. 0-0 Be7 13. Hel 0-0-0 14. a4 f5 15. b4 Dc7 16. Dxh5 Rf6 (Eftir 16. — Bg6, 17. De2 — Bxh4,18. Bf4! væru tveir mögu- leikar fyrir hendi og báðir hag- stæðir hvitum. a) 18. — Db6, 19. a5 — Db5, 20. Dxb5 — cxb5, 21. a6! og vinnur (19. — Da6, 21. Dxa6 — bxa6, 22. gxh4 og biskupaparið tryggir hvitum yfirburðastöðu). b) 18. — e5, 19. dxe5 og hvitur vinnur manninn aftur með yfirburðastööu). 17. Dxf7! (Svartur hefur greinilega talið þetta peð eitrað, en Jón hefur séð lengra). 17..... Bg8 18. Dg6 Hf8 19. Bf4 Dd7 20. b5 (Þar lá hundurinn grafinn. Hvitur verður á undan). 20..... Rh5 21. bxc6 bxc6 22. Be5 Bf7 (Nú er hvita drottningin fönguð, en....). 23. Habl! (Þessi einfalda máthótun gerir út um skákina). 23..... Bd6 24. Bxd6 Dxd6 25. Rxf5 Dd7 26. Re7+! (Fallega leikið. Hvitur hefði að likindum einnig unnið með 26. Dg5 — exf5, 27. He7 en þetta er bæði fallegra og fljótvirkara). 26..... Dxe7 27. Dd3 og svartur gafst upp. Hann á enga haldbæra vörn gegn hótuninni 28. Da6. Jón Þ. Þór. ( Verzlun & Þjónusta ) Flot á þorskanet/ grásleppunet og síldarnet. Trollkúlur. Belgir. Bauju- belgir. Fenders. Veiöarfæri til línu og neta- veiða. Sjáva rafurðadeild Sambandsins Sími 28200. Færibandareimar, plastbakkar, flök- unarhnifar, kúluhnífar, aðgerOahnif- ar, snyrtihnifar, flökunarhnifar, hausunarhnifar, kolaflökunarhnifar, skelfiskhnifar, stálbrýni. Sjávarafurðadeild Sambandsins Sími 28200 Hjallaefni. Sa It f i s k skreiðarstrigi Bindigarn saumgarn. o g og Sjávarafurðadeild Sambandsins sími 28200. Skeide Fiskþvotta vélar Sjávaraf urðadeild Sambandsins Simi 28200 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Eikarparkett Modul-panell Greni-panell Veggkrossviður ,,Klúbbstólar” H U S T R E Reykjavik Jjj Armúla 38 simi 81818 UREMFILL 8 55 22 Togvirar 1 l/4"-3 1/2' ------------- >' : \ Vinnsluvírar $ ^ * l/2"-3 1/4' Sjávarafuröad. sími 28200. Sambandsins Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, i allar i gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstcðu ij verði. vegna sérsamninga við amerlskar verksmiöjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verösamanburö. STILLING HF. Sendum gegn póstkröfu Skeifan 11 simar il 1340-82740. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliG, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar Útskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu Úrval ömmustanga Q Gardínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900 Viljugur þræll sem herrtar bínum bfí! Á bifreiöum nútimans eru þurrkuarmarnir af mórgum mismunandi stæröum og gerðum. $am( sem áður hentar TRIDON beim ollum. Vegna frábaerrar hönnunar eru þær einfaldar i ásetningu og viðhaldi. Með aðeins einu handtaki oðlast þu TRIDON öryggi. TRIDON ►► þurrkur- tímabær tækninýjung Fæst á öllum Císso) bensinstóðvum T/4 ð Verksmiðjusala \ W /fltafbss Svona einfalt er það, Opiö þriðjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi andi: Flækjulopi Flækjuband Aklæði Fataefni Fatnaður jafnan fyrirliggj- Væröarvoðir Treflar Faldaðar mottur Sokkar o.m.fl. OííufélagiÖ hf í A ^tafoss aj MOSFELLSSVEIT 8» ' '*/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/J§

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.