Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 17
Miövikudagur 10. desember 1980. 17 Kirkjan Iligranesprestakall: Kirkjufé- lagið heldur jólafundinn i Safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 11. des. il. 20:30. Dagskrá: „Sálmurinn minn". Soffia Jóhannesdóttir, séra Gisli Brynjólfsson egir frá liðnum jólum, Helen Helgadóttir leikur á gítar og syngur trúarljóð, Jón J. Guðmundsson sýnir kvik- myndir. Endað verður á helgi- stund og almennum söng, veit- ingar frambornar að venju. THkynningar Fundir Kvennadeild Slysavarnafélags tslands i Reykjavik Munið jólafundinn fimmtudag- inn 11. des. kl. 20 i húsi S.V.S.Í., á Grandagarði. Vönduð skemmtiatriði. Jólakaffi, úti- basar verður laugardaginn 13. des. á torginu. Þær sem geta gefið kökur vinsamlegast komið með þær á jólafundinn. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Jólafundurinn veröur aö Hótel Borg miðvikudaginn 10. des. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Jóla- hugvekja. Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson. Sigfús Hall- dórsson og Guömundur Guð- jónsson koma i heimsokn. Tiskusýning, sýndir veröa nátt- sloppar frá versl. Olympiu. Jólahappdrætti. Konur fjöl- mennið og mætið stundvislega. Frá Sálarrannsóknarfélaginu i Ilafnarfirði. Fundur veröur miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30. Dagskrá: Er- indi Jóna Rúna Kvaran — orku- miðill — tónlist. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna. Jólafundur félagsins veröur haldinn i Bjarkarási viö Stjörnugróf fimmtudaginn 11. des. n.k. kl. 20.30. Jóladagskrá. Kaffiveitingar. Félagsfólk tjöl- mennið. Stjórnin. Foreldra og vinafélag Kópa- vogshælis heldur sina árlegu jólaskemmt- un i Glæsibæ sunnudaginn 14. des. kl. 15. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Jólalundur veröur haldinn fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30 i Félagsheimilinu. Jólasaga, söngur og fl. Stjórnin. Sálarrannsóknardeild lslands. Jólafundur félagsins verður að Hallveigarstöðum fimmtudag- inn 11. des. kl. 20.30. Séra Jakob Jónsson flytur erindi sem nefn- ist „Skilgreining á dulrænum tyrirbærum á dögum nýja testa- mentisins..." Stjórnin. Söfn Laugardaginn 6. desember var opnuð i Listasafni Islands svn- ing á nýjum og eldri verkum i eigu safnsins. Flest verkanna eru eftir is- lenska listamenn og eru sum keypt undanfarin tvö ár. Einnig er einn salur helgaður Jóhann- esi S. Kjarval. 1 einum hliðarsalanna er að- staða fyrir börn að mála og vinna i leir. Liggja frammi litir og pappir fyrir þau að nota að vild. Þessi starfsemi var tekin upp á siðastliðnu ári og hefur gefist mjög vel og er það von safnsins að svo verði áfram. Safnið er opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM bíiar númer. stærð. tegund verð. 2000 1/32 Kord Mnstang 2.480 2001 1/32 Mako Shark 2.480 2002 1/32 Rontiac GTO 2.480 2002 IV 32 Plymouth Barracuda 2.480 2107 1/24 Porsche carrera RSR 3.600 2108 1/24 Ford ('apri 3.600 2109 1/24 Mercedes 450 Rally 3.600 2110 1/24 Dtasuu road racer 3.600 2111 1/24 Triumph TR7 racer 3.600 2112 1/24 Porsche 924 3.600 2211 1/24 '55 Chevy str. machine 4.100 2210 1/24 Chevy street van 4.100 2218 1/24 Olds 442 street freak 4.100 2219 1/24 '00 Malibu SS 6.370 2220 1/24 '69 Camaro Z/28 4.100 2223 1/24 Jeep CJ-7 4.100 2224 1/24 Chevy off-road van 4.100 2225 1/24 '57 Chevy hardtop 4.100 2228 1/24 Chevy Sport pick-up 4.100 2229 1/24 '00 Malibu street rat 4.100 2230 1/24 '09 Street Camaro 4.100 2231 1/24 Jeep CJ-7 off-road 6.370 2232 1/24 Chevy Vampire van 4.100 2235 1/24 '57 Chevy Nomad 4.100 2236 1/24 GMC sport pick-up 4.100 2239 1/24 Chevy 4.100 2240 1/24 '39 Chevy sedan delivery 4.100 2241 1/24 F1 Camino 6.370 Hátiðarstemmning i Blómasal Hótel Loftleiðir hafa um árabil komið gestum sinum i jólaskap á aðventunni. Ekki verður þeim vana brugðið nú og helgarnar fram að jólum verða miklir há- tiðisdagar i Blómasal. Lista- menn koma fram og salurinn verður sérstaklega skreyttur. Þá verða tiskusýningar og gjafakynning. IVeitingabúð Hótels Loftleiða hefurGosi tekið á móti börnum hvern sunnudag að undanförnu og hefur sú núbreytni mælst vel fyrir meðal yngri kynslóðarinn- ar. Nú er verið að koma fyrir jólaskreytingum á hótelinu. Dagskrá i Blómasal fram að jól- um er sem hér segir: Lúsiukvöld Hinn 14. desember verður sér- stakt Lúsiukvöld i Blómasal. Sænskar og islenskar stúlkur syngja Lúsfusöngva. Þá verður tiskusýning, sýndur sam- kvæmisklæðnaður og pelsar, og nemendur úr söngskólanum skemmta. Enn verður vikinga- skipið sérstaklega skreytt nú með kristal frá Costa Boda. Jólapakkakvöld Hinn 21. desember verður jóla- pakkakvöld i Blómasal. Nú er komiö nálægt jólum og Garðar Cortes mun syngja jólalög og jólasálma. Þá verður tiskusýn- ing og siðan happdrætti. Þvi er þannig hagað að allir gestir fá happdrættismiða sem siðan er dregið úr áður en jólapakka- kvöldi lýkur. Þá verður gjafa- kynning á vegum Islensks heimilisiðnaðar, Rammagerö- arinnar og Jens Guðjónssonar gullsmiðs. Módelsamtökin und- irstjórn Unnar Arngrímsdóttur munu annast tiskusýningar öll kvöldin og Siguröur Guðmunds- son hinn vinsæli hljómlistar- maður hótelsins leikur á orgelið. Mikil stemmning hefur und- anfarin ár rikt á öllum þessum kvöldumog ervart aðefa aö svo verði enn. Póstsendum móddbuóiH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.