Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1980, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 10, desember 1980. Shirley hafi fundið sér nýjan mann. Hún sést nú tiðum i fylgd með rússneskum kvik- myndahandritahöfundi, IAndrei Konchalovsky að nafni. — Þetta er fúlasta al- vara, segir leikkonan að- spurð. John Kennedy er ósköp venjulegur John Kennedy yngri hefur tekist furðu vel að kom- ast hjá því að lenda á milli tannanna hjá slúður- dálkahöfundum. Hann er orðinn 19 ára og hefur verið baðaður sviðsljósum alla sina ævi, en er þó sagður hógvær og vingjarnlegur/ sem sagt ósköp venjulegur ungur maður. Hann stundar nám sitt í leikhúsf ræðum af kappi. En sé góð tónlist á boðstól- um, lætur John ekki á sér standa. Hér sjáum við John koma til Elton John tónleika í Central Park í New York. I f ylgd með honum er vinkona hans, sem hann hef ur oft sést með, en neitar að segja til nafns á. **í spegli timans Shirley MaeLaine er orðin ástfangin Nú er helst svo að sjá, aö far- ið sé að hrikta i hinu 25 ára gamla hjónabandi Shirley . MacLaine og manns hennar Steve Parker. Hjónaband þetta hefur aðallega vakið athygli vegna langrar end- ingar og þess fyrirkomulags, að á meðan Shirley hefur verið búsett i Bandarikjun- um hefur Steve búið i Japan og þau hafa aðeins hitst til að halda hátiðleg brúðkaupsaf- mæli. En nú litur út fyrir að ungur maður — Margir ganga i gegnum þetta skeiö, aö hanga i háskóla þangaö til þeir ákveöa hvaö þeir vilja gcra. fyrr? — Hvaöhaföiröu hugsaö þéraö taka út mikiö? — Ég var búinn aö segja honum, aö þetta væri ekki traustur staöur til aö stökkva frá. þér. Hann er dýralæknir. krossgáta 3466. Lárétt I) Dreifir. 5) Púka. 7) Svardaga. 9) Klók. II) Skáld. 12) Röö. 13) Frostasár. 15) Matur. 16) Röð. 18) Brengl. Lóðrétt 1) Hoppar. 2) Land. 3) Titill. 4) Dreif'. 5) Ræmu. 8) Greinir i þolfalli kvenkyni ein- tölu. 10) Muldrað. 14) Ljós. 15) Kalli. 17) Lindi. Ráðning á gátu No. 3465. Lárétt 1) Fjandar. 6) Lúr. 7) Eta. 9) ómi. 11) Ló. 12) Óp. 13) Sló. 15) Átt. 16) Lóm. 18) Rummung. Lóðrétt 1) Frelsar. 2) Ala. 3) Nú. 4) Dró. 5) Reiptog. 8) Tól. 10) Mót. 14) Olm. 15) Ámu. 17) óm. bridge Það gefastótrúlega oft tækifæri á þvi að bjarga sér útúr ógöngum við spilaborðið með tiltölúlega einföldum aðgerðum. Vandamálið er einfaldlega að láta sér detta eitthvað i hug. Vestur. S. A94 H. G853 T. G 752 L. A 5 Noröur. S. 107 H. A 74 T. D84 L.K 10763 Austur. S. KD 653 H . 962 T. 1093 L . 8 4 Suður. S. G82 H.KD 10 T. AK 6 L.DG92 Suður opnaði á 15-17 punkta grandi og norður hækkaði i 3. Vestur hitti á besta út- spilið þegar hann spilaði út spaðafjarka. Austur tók á drottninguna og spilaði litl- um spaða til baka. Suður sá að vörnin var á góöri leiö með að taka a.m.k. 4 spaða- slagi auk laufássins. í þeirri von að rugla andstæðingana setti suður spaðagosann og austur drap með ás. Það var siðan mjög eðlilegt framhald h já vestri að spila spaðaniunni. En spaðagosinn hefði haft sin áhrif. Frá sjónarhóli austurs virtist vestur hafa spilað út frá A 984. Og til að stifla ekki litinn lét austur litið. Suöur fékk 'þvi' slaginn á áttuna og gat sfðan brotið laufásinn út i rólegheitum. Það var auðvitaö nær ógerlegt fyrir vestur aðsjá þessa stöðu fyrir. En ef hann hefði komið auga á hana heföi hann tekið á laufásinn áðuren hann spilaði spaðani- unni. Þá heföi austur y firtekið spaðaniuna þvi vörninætti þá i versta falli 5 slagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.