Tíminn - 12.12.1980, Qupperneq 4

Tíminn - 12.12.1980, Qupperneq 4
Wii'f'il'! •••í spegli tímans Eins og myndin ber meft sér, er Mary bráöfalleg stúlka. En hún er ekki siöur vel gefin. —Þegar ég var þriggja ára, var ég bæði læs og skrifandi, segir hún. Dóttir Bings gerir það gott Undanfarið ár hafa milljónir manna bæði austan hafs og vestan lifað sig inn i sjón- varpsframhaldsþætti, sem bera nafnið Dallas. Snúast þeir um oliuauðkýfing, J.R.Dallas að nafni, sem eft- ir lýsingum að dæma er rak- inn skithæll, og liðið i kring- um hann, sem allt er meira og minna brenglað. Svo gerðist það i einum þætti, J.R. var skotinn og áhorf- endur biðu i ofvæni eftir þvi að komast að þvi, hver hefði gerst svo djarfur, þvi að allir lágu undir grun. En þá vildi hvorki betur né verr til en svo, að i Ameriku skall á leikaraverkfall, og aðdáend- ur þáttanna urðu að biða i 8 mánuði eftir þvi að komast að þvi, hver var hinn seki. En nú er málið upplýst, svo að fari svo, að þessir þættir verði einhvern tima sýndir i islenska sjónvarpinu, förum við á mis við hina kitlandi óvissu. Tilræðismaðurinn var enginn annar en mág- kona J.R., sem hann hafði átt vingott við en forsmáð siðan. Leikkonan, sem leikur mágkonuna, er engin önnur en Mary Crosby, einkadóttir Bing Crosby (hún á tvo al- bræður og 4 hálfbræður). — Pabbi var alveg óvanur stelpum og vissi ekkert hvernig ætti að umgangast þær, svo að hann ól mig bara upp eins og strákana, segir Mary. En Bing þótti mikið vænt um dóttur sina oggerði strangar kröfur til hennar. Er til þess tekið, að Bing lýsti þvi yfir i sjónvarpsvið- tali, að hann myndi afneita sinni eigin dóttur, ef hún tæki upp á þvi að liía i óvigðri sambúð. Um þær mundir var Mary i þann veginn að hefja búskap með Eb Lottimer, án allrar löggildingar. Nú eru þau gift og lifa i hamingju- sömu hjónabandi og Mary segistekki geta imyndað sér annað en að pabbi hennar hefði sætt sig við gang mála, ef honum hefði enst lif til. — Viö höfum góö áhrif hvort á annaö, segir Mary um hjónaband sitt og Eb Lottimer. — Hann er sá, sem ég vil eidast meö. Eb er upprennandi tónskáld. Föstudagur 12. desember 1980. krossgáta 3468. Krossgáta. Lárétt I) Grýtt land. 6) Verkfæri. 7) Tini. 9) Spý. II) 501. 12) Keyrði. 13) Fljót. 15) Röð. 16) Fæða. 18) Sjúkdómur. Lóðrétt 1) Myrk. 2) Svei. 3) Ónotuð. 4) Sjó. 5) Leggur saman. 8) Stök. 10) Fugl. 14) Bit. 15) Lærði. 17) Tónn. Ráðning á gátu No. 3467 Lárétt 1) Jólamat. 6) Áta. 7) Pat. 9) Rám. 11) Ak. 12) LL. 13) Nam. 15) Hlæ. 16) AAA. 18) Refsaði. Lóðrétt 1) Japanir. 2) Lát. 3) At. 4) Mar. 5) Tóm- læti. 8) Aka. 10) All. 14) Máf. 15) Háa. 17) As. bridge Veikar grandopnanir hafa marga kosti. Þær geta haft visst hindrunargildi og einnij afmarka þær punktasviðið þannig að áframhaldandi sagnir verða auðveia- ari. En ókostirnir koma i ljós ef andstæð- ingarnir ná samningnum. Norður. S. 432 H. 73 T. 643 L. K10543 Austur. S. 6 H. 109842 T. 9752 L.D72 Suður. S. KDG1098 H. ADG5 T. AG L.A Vestur. Norður. Austur Suður (13-15) lgrand pass pass dobl pass 2 lauf pass 4spaðar, Vestur. S. A75 H.K6 T. KD108 L. G986 Vestur spilaði út tigulkóng. Suður tók á ásinn og athugaði málið. Þaö var augsjá- anlega engin hætta i spilinu ef spaði var 2-2. En ef spaðinn lá 3-1 var hætta á að gefa tvo slagi á hjarta auk tigul og spaða- slags ef vestur átti aðeins 2 hjörtu, sér- staklega þarsem vestur var merktur með hjartakóng eftir opnunina. Suður mátti þvi ekki spila spaða strax áður en hann spilaði hjarta þvi þegar vestur kæmist inná hjartakóng gat hann tekið trompið úr blindum. Og ekki mátti heldur taka strax hjartaás og spila hjartadrottningu ef vestur átti hjartakónginn annan þvi hann gæti sfðan trompað hjartað yfir blindum. En opnun vesturs hafði bent á bestu spila- leiðina. Opnunin neitaði einspili og fimm- lit i hálit. Suður tók þvi laufás i öðrum slag og spilaði hjartaás og siðan hjarta- fimmu. 1 þetta sinn var suður laus úr vandræðunum þegar hjartakóngurinn birtist. En ef suður hefði átt t.d. fjórlit i hjarta hefði suður getað trompað næsta hjarta i blindum og hent þvi siðasta niður i laufkónginn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.