Tíminn - 23.12.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.12.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. desember 1980 illll.'ilil.UH „Mér fannst fyrri leikurinn nokkuð góður, það var- meiri festa og grimmd hjá strákunum, en of mikið los var í seinni leiknum" sagði Hilmar Björnsson landsliðsþjálf- ari. ísland sigraði Belga i síðari leik landanna i Laugardalshillinni með 25- 17 á sunnudagskvöldið eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-9 fyrir is- land. //Það sýndi sig í þessum leik að ekki má slá slöku við þótt við auðvelda mót- herja sé að etja.við verðum að reyna að vinna með sem stærstum mun. ; I b-keppninni í Frakk- landi á næsta ári lendum við jafnvei á svipuðu liði og Belgar hafa á að skipa i dag og þá verðum við að reyna að vinna stórt því þar kemur markatalan til með að ráða. Það vantaði að vísu 2-3 leikmenn í belgíska lands- liðið, þeirra bestu menn að þeirra sögn, en samt fannst mér þeir lélegri en ég bjóst við", sagði Hilmar Björnsson. Þaö er óþarfi aö fara stórum oröum um siöari leikinnjeikur is- lenska landsiiösins var mjög lé- legur, þeir léku frekar agalausan handknattleik og vörnin var léleg. Þegar 10 min. voru liönar af fyrri hálfleik var staöan jöfn 4-4 en eftir þaö tók islenska landsliöiö aö siga fram úr og höföu náö fimm marka forystu þegar flaut- aö var til hálfleiks. Belgar skoruöu ekki mark fyrstu 17 min. isiöarihálfleik en á sama tima hafnaöi boltinn sjö sinnum i belgiska markinu og staðan 21-10. Þaö var ekki frábærum leik is- lenska landsliösins aö þakka aö Belgum tókst ekki aö skora i þennan tima, heldur öllu fremur eigin klaufaskap. Lokatölur urðu siöan 25-17 það er sjálfsagt spurning sem margir velta fyrir sér eftir þessa lands- leiki við Belga hvort nokkur ástæða sé til aö taka svona léleg- ar þjóöir á sviöi handknattleiks hingað upp á skerið. Ahorfendur aö báöum lands- leikjunum voru innan viö 1000 og þvi fyrirsjáanlegt aö HSÍ fer meö Þorbergur Aöalsteinsson hefur brotist f gegnum vörn Belga og aö sjálfsögöu hafnaöi boltinn I markinu. Tfmamynd Róbert. ísland áttí ekki í miklum erfiöleikum með Belga — Island sigraði í síðari leik þjóðanna 25:17 í Laugardalshöll á sunnudagskvöldið Stórsigur íslands sigruöu Belga 33:10 I fyrri leiknum island sigraði Belga með yfirburðum er þjóðirnar mættust i landsleik i handknatt- leik i Laugardalshöliinni á laugardaginn. Loka- tölur urðu 43-10 eftir að staðan hafði verið 16-4 í hálfleik. Leikurinn var hreinlega leikur kattarins að mdsinni; Islensku leikmennimir fengu að gera hvaö sem þeir vildu á vellinum, mót- staða Belga var engin. Langt er siðan svo lélegt landsliö hefur leikið hér handknattleik. Þorbergur Aðalsteinsson var markhæstur i islenska liöinu skoraöi 6 mörk(annars skoruöu allir nema markveröirnir. þó nokkurn halla af þessari heim- sókn Belga. Ekki er hægt að dæma leik- menn af frammistööu sinni i þessum leikjum viö Belga, til þess var mótstaöan of litil,þó var þaö áberandi I seinni leiknum hvað leikmenn voru kærulausir og geröu sig seka um slæm mis- tök en mistökin eru til þess aö læra af þeim og þvi eins gott aö þau komu fram i þessum leikjum en ekki þegar stóra stundin veröur runnin upp, B-keppnin I Frakklandi. Mörk tslands geröu: Þorbergur 6(2), Siguröur Sveins 5(2), Stein- dór og Atli 3 hvor, Stefán og Stein- ar 2 hvor, Páll ólafs, Ólafur Jónss. og Bjarni 1 hver. Mörk Belga: Dirk Verhofstadt 9 (1), Alex Jacobs 3, Marc de Bruyn 2, Eddy Thomassen og Luc Browners 1 hvor. Leikinn dæmdu Karl Jóhanns- son og Óli Ólsen og geröu það vel. röp-. Listskautar Hvitir og svartir Slagurinn um körfuknatfleiksmanninn Pétur Guðmundsson: Gerum allt tíl Svartir 32 — 47 Hvítir 30 — 42 Verö: 30 — 35 kr. 32.100.- Nýkr. 321,- 36 — 41 kr. 34.120.- Nýkr. 341.20. 42 — 47 kr. 34. 475- Nýkr. 347.75. Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopparstíg 44 • Simi 1-17-83 að ná í Pétur” segir Haildór Einarsson form. körfuknatfleiksdeildar VaJs sama segir Björgvin Schram form. körfuknatfleiksd KR Það er nú Ijóst að mikilh slagur mun standa á milli Vals og KR um körfu- knattleiksmanninn Pétur Guðmundsson, risann sem lék með Val hér á ár- um áður, er hann kemur til landsins nú um jólin. Pétur mun verða hér á landi þar til að landsliðið heldur erlendis í keppnis- ferð með vorinu og taka þátt í undirbúningi þess. Pétur lék sem kunnugt er lengi i Bandaríkjunum við góðan orðstir en hélt þaðan til Argentínu þar sem hann hefur undan- farið leikið með argen- tíska liðinu River Plate við ekki siðri orðstír. „Máliö er i biöstööu þangaö til hann kemur til landsins,” sagði Halldór Einarsson formaöur körfuknattleiksdeildar Vals er viö spjölluðum við hann i gær- kvöldi. „Þaö segir sig sjálft að viö munum gera allt sem I okk- ar valdi stendur til aö fá Pétur til liðs við okkur. Við getum aö visu sigraö I mótinu án hans en ef hann leikur með okkur aukast likurnar verulega á sigri okkar, annaö áriö i röð. Nú, fari hann i KR má fastlega reikna með aö KR verði Islandsmeistari i körfuknattleik. Á þessu sést vel hversu mikilvægur hann er.” Munið þiö hefja viöræður viö hann er hann kemur til lands- ins? „Já. Viö ætlum að taka á móti honum á flugvellinum og byrja strax að ræða viö hann. Pétur var i Val og ég get ekki séö af hverju hann ætti ekki að halda áfram aö leika með sinu gamla félagi og um leiö félögum,” sagöi Halldór. ,,Við myndum greiða honum fyrir að þjálfa hjá KR” Þá snerum viö okkur til Björgvins Schram (yngri) sem er formaður körfuknattleiks- deildar KR. Hann sagði aö KR-ingar væru ákveðnir I að spjalla við hann og reyna að fá hann til að ganga yfir i KR. „Þaö er varla meira um þetta að segja á þessu stigi. Ég tel að KR vinni mótiö ef Pétur leikur með okkur. Þaö er klárt mál að Njarðvikingar eiga eftir að tapa leikjum og KR stendur næst best að vigi I mótinu,” sagöi Björgvin Schram. Viö spurðum Björgvin hvort KR-ingar myndu bjóöa honum peninga til aö liða fyrir komu hans I KR. „Já þaö getur verið. En hafa verður I huga að við getum ekki greitt honum beint. Þaö er hugsanlegt að hann myndi þjálfa hjá félaginu og fyrir það fengihannaösjálfsögðu greitt.” Hverjar telur þú likurnar á þvi aö hann gangi i KR? „Ég tel þær jafn miklar og að hann fari I Val aftur. En viö munum ræöa viö hann og reyna aö fá hann til liðs viö okkur,” sagöi Björgvin aö lokum. . Af framangreinduerljóstað barist veröur harðri baráttu um Pétur Guömundsson er hann kemur til landsins. Um þaö, hvort liðið hreppir hann skal ósagt látiö hér. En þaö er þó ljóst að möguleikar þess liös sem hann gengur I munu aukast verulega ef það veröur þá ekki öruggt um aö hreppa Islands- meistaratitilinn i körfuknatt- leik. — SK. Staöan i úrvalsdeildinni körfuknattleik er nú þessi: Njarövik. . 12 11 7 1216-996 22 Valur .... .12 8 4 1071-996 16 Kr ..9 6 3 809-766 12 ÍR 4 8 1004-1069 8 ts 3 8 902-967 6 Ármann . . 11 1 10 848-1077 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.