Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 52
Við auglýsum eftir forstöðumanni félagsmiðstöðvanna
Ný-Ungar og Afreks á Fljótsdalshéraði.
Forstöðumaður annast æskulýðsstarf og ber ábyrgð á samræmingu félagsstarfs
félagsmiðstöðvanna við alla grunnskóla sveitarfélagsins. Hann skal hafa góð
tengsl og samstarf við frjáls félagasamtök í sveitarfélaginu í þessum málaflokki.
Fljótsdalshéra›
fl
jo
ts
d
a
ls
h
er
a
d
.i
s
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði tómstundafræða er æskileg
• Færni í mannlegum samskiptum
• Metnaður og frumkvæði
• Sjálfstæði og skipulagshæfni
Umsóknum með ferilskrá skal skila á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, í
síðasta lagi 15. ágúst. Einnig má senda umsókn á netfangið karen@egilsstadir.is eða sækja um
stöðurnar á www.job.is.
Karen Erla Erlingsdóttir, menningar- og frístundafulltrúi Fljótsdalshéraðs, veitir allar almennar
upplýsingar um ofangreint starf í síma 4700 700 eða á netfanginu karen@egilsstadir.is.
Forstöðumaður
félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði
Fljótsdalshérað - Lyngási 12 - 700 Egilsstöðum - sími 4 700 700 - fljotsdalsherad.is
Viltu taka þátt í að móta starf í nýrri félagsmiðstöð á Fljótsdalshéraði sem
byggð verður í tengslum við stækkun skólahúsnæðis á Egilsstöðum?
Í starfsstöð fyrirtækisins
í Garðabæ eru framleiddar
húseiningar, smáeiningar,
pípur og rör, ásamt
múrvörum.
Þar er starfrækt söludeild
sem sér að mestu leyti um
sölu á þessum vörum
bmvalla.is
Verkstjóri
AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík
BM Vallá hf. óskar eftir að ráða verkstjóra í einingaframleiðslu
fyrirtækisins í Suðurhrauni 6 í Garðabæ.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Hólmsteinn
í síma 617 5155.
ATVINNUTÆKIFÆRI
Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu.
Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara.
Verð ca. 12 m.
Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is
MÚRARAR
Erum með vana múrara á skrá sem
eru klárir til vinnu.
ehf S: 840-1616
PÍPARAR
Erum með vana pípara á skrá sem
eru klárir til vinnu.
ehf S: 840-1616
SMIÐIR
Erum með vana smiði á skrá sem
eru klárir til vinnu.
ehf S: 840-1616
Afgreiðsla og skjalaskráning
Ríkisskattstjóri leitar að kraftmiklum og jákvæðum
einstaklingi til starfa við afgreiðslu viðskiptavina og
þjónustu innanhúss. Helstu verkefni eru móttaka
við skiptavina, afgreiðsla skattkorta, skjalaskráning
og símvarsla.
Starfið krefst lipurðar í samskiptum, þjónustulundar,
tungumálakunnáttu, frum kvæðis og ná kvæmni í vinnu -
brögðum. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
sambærilegum stöfum, reynslu af vinnu við tölvur og
hafi lokið stúdentsprófi.
Vinnutími er kl. 8-16. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Laun taka mið af kjarasamningi
ríkisins við SFR.
Umsóknir er hafi að geyma ítarlegar upplýsingar m.a.
um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað er máli
skiptir, sendist til ríkisskattstjóra á tölvu póst fangið
umsoknir@rsk.is eða með bréfi til RSK, Laugavegi 166,
150 Reykjavík, merkt starfsmanna stjóra, eigi síðar en
16. ágúst 2007.
Upplýsingar um starfið gefur Inga Hanna Guð munds -
dóttir starfsmannastjóri RSK í síma 563 1202. Öllum
umsókn um verður svarað þegar ákvörðun hefur verið
tekin um ráðningu.
Upplýsingar um embættið má finna á vefsíðu þess www.rsk.is.
Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími 570 5600
Símbréf 567 0389 Tölvupóstur: fb@fb.is
www.fb.is
f