Tíminn - 25.01.1981, Page 8
Sunnudagur 25. janúar 1981.
8
Sú var tíftin, aft á Stokkseyri var
sönglif meira en vlfta annars
staftar. Tónlistarmennirnir gerftu
þar garftinn frægan og miftiuftu
samtift sinni og framtift ómetan-
legum menningarverftmætum,
sem „mölur og ryft fá ekki grand-
aft”.
Þótt margir þeir Stokkseyring-
ar, sem áftur fyrr slógu sprota
sinum á strengi sönggyöjunnar,
hafi nú flutt yfir móftuna miklu,
er enn slegiö á sönggyöjunnar
strengi á Stokkseyri. Þar er
fremstur I flokki um þessar
mundir Pálmar Þ. Eyjólfsson:
Organisti, söngstjóri og tónskáld.
„Margþættur” i listsköpun sinni,
mitt i önn hins daglega lifs.
Árnesingafélagið gefur
út söngvasafn
Sunnudag einn á aöventu, siö-
degis, þegar skammdegissólin
var horfin bak viö hafflötinn og
svarrandi brimhljóöið frá skerja-
garöinum sunnan við Stokkseyri
minnti á sjósókn og sjávarafla,
lagöi undirritaöur leiö sina aö
Skipagerði þar i plássinu. Erindiö
var aö ræöa viö húsráðanda,
Pálmar Þ. Eyjólfsson — leggja
fyrir hann nokkrar spurningar
um tónlistarferilinn siöustu árin
og ef til vill um leiö að fá i hnot-
skurn fáein orö um mannlifs-
þróunina þar á ströndinni.
— Eg hef ekki mikiö að segja
þér, segir Pálmar. Hann telur
jafnvel of mikla fyrirhöfn aö efna
Pálinar Þ. Eyjólfsson.
— Já, þaö er hér i stofunni, seg-
ir Pálmar og sýnir mér þennan
merkisgrip, sem hann segist
meta mikils og oft hafa leikiö á á
liönum árum. Þar i stofunni er
einnig pianó, sem Eyjólfur Guöni
Isólfsson, sonur tsólfs Pálssonar,
átti. Mér þykir ákaflega ánægju-
legt aö hafa þessi hljóöfæri hér
hjá mér og spila á þau. Þau
minna mig á þá gömlu góðu daga,
þegar landskunnir tónlistarmenn
áttu heima hér i plássinu og gerðu
garöinn frægan.
— Hverjir voru kunnastir á
þessu sviði fyrr á tið?
— Meöal annarra voru þaö
Selsbræöur, Bjarni Pálsson,
tsólfur Pálsson og þeir bræöur
fleiri og afkomendur þeirra, þar á
meöal Páll ísólfsson, Sigurðúr
ísólfsson og Friörik Bjarnason.
Þá md og nefna Sigfús Einarsson.
Hann var aö visu fæddur á Eyrar-
bakka, en Sigfús var einn af
frændum minum og tónsmiðar
hans mér mjög hugstæðar. Þetta
var auövitaö fyrir mitt minni og
þessir menn annað hvort ddnir
eða farnir úr byggöarlaginu.
Aftur á móti man ég vel Gisla
Pálsson organista og var hann
mér aö góðu kunnur. Gisli var
mikill áhugamaöur á tónlistar-
sviöinu. Hann stjórnaöi hér
kirkjukórnum um langt árabil.
Þegar hann dó, tók dóttir hans,
Margrét viö stjórn kirkjukórsins i
nokkur ár.
á lofti. Hvenær varö fyrsta lagiö
til i þinum huga?
— Það man ég ekki og þvi siö-
ur, hvaða lag þaö var. Þó get ég
sagt þér, aö ég var farinn aö fást
viö þetta nokkru fyrir fermingu.
— Hvaö hefur þú samið rhörg
lög um dagana?
— Ekki man ég þaö nákvæm-
lega. Ég hef þó skrifað eitthvaö á
annaö hundrað lög. Mörg þeirra
voru lengi i deiglunni. Þegar
maöur hefur komið, jafnvel litlu
sönglagi, á blað, þá er eins og þaö
verði eitthvaö eftir — komist ekki
allt til skila. Þess vegna er það
nauösynlegt aö fara oft yfir lögin,
þvi aö alltaf finnst eitthvað, sem
betur má fara.
Brimgnýrinn á sína tóna
Notar þú hljómfallið af Stokks-
eyrarbriminu við lagasmiöar þin-
ar eins og sagt var, aö frændi
þinn, Páll Isólfsson, gerði stund-
um?
— Það er nú ekki hægt aö þera
lagasmiðar okkar Páls Isólfsson-
ar saman, en það get ég sagt þér,
að niöurinn i briminu er marg-
breytilegur, og þetta fylgir manni
oft i huganum. Brimgnýrinn á
vissulega sina tóna.
— Hvenær semur þú lögin þin:
í kyrrð og einrúmi eða vlö vinnu
þina eða jafnvel milli dúranna á
nóttunni?
— Nei, þetta gerir ekki boö á
undan sér. Þetta svona sækir á
mann undir öllum kringumstæö-
Stefán Jasonarson:
„Ræturnar á æskustöðvunum og
umhverfið skipta mig mestu máli”
Pálmar Þ. Eyjólfsson, organisti og tónskáld segir frá
æskuárum sínum á Stokkseyri, tónlist og mannlifsþróun
í byggðarlaginu
til blaöaviðtals viö sig. Ég er á
annarri skoðun: Söngvasafniö,
sem Arnesingafélagiö hefur gefiö
út, rennur út eins og heitar lumm-
ur. Margir vilja vita meira um
höfundinn og 60 ára afmælisáriö á
næsta leiti. Ekki seinna vænna að
setjast niður meö segulbandiö á
milli sin, segi ég, og svo erum viö
brátt á sama máli sem jafnan áö-
ur, og fásögn Pálmars hefst á
þessa leið:
Ekki alltaf auður
og allsnægtir
— Ég fæddist I Skipagerði á
Stokkseyri 3. júli 1921, en þar
bjuggu foreldrar mlnir, þau
Þuriöur Grimsdóttir frá Nýborg á
Stokkseyri og Eyjólfur Bjarnason
frá Simonarhúsi. Móöir min var
seinni kona fööur mins en viö
systkinin vorum tólf alls, og má
nærri geta, aö á þeim timum var
ekki alltaf auður og allsnægtir, en
aftur á móti áttu foreldrar mínir
þann auö, sem mölur og ryö fær
ekki grandaö. í foreldrahúsum
hlutum viö gott og kristilegt upp-
eldi og nutum þess siöar á lifsleiö-
inni, hvað viö áttum góöa for-
eldra. Söngur var mikiö viðhafö-
ur á minu heimili, þó aö ekki væri
til hljóðfæri. Foreldrar minir
voru mjög söngvin og eins viö
systkinin yfirleitt.
Ég hef hugleitt nú i seinni tiö,
aö sá hugblær, sem umlukti mig
strax sem barn, hefur auðvitaö
veriö músik, þvi öll min hugsun
snerist um tónlist. Eftir ég varö
læs, sem var nokkuö snemma, las
ég ljóö góöskáldanna og þá söng
ég alltaf ljóöin, þó aö ég kynni
ekki alltaf lögin viö þau, þvi aö
mér fannst einhvern veginn ég
heyra þetta allt. Þá heföi veriö
gaman aö hafa þá aöstöðu aö læra
aö spila á hljóöfæri, en þaö gerö-
ist nú ekki fyrr en ég varö nitján
ára. Um haustið 1940, þegar ég
kom heim af sildveiðum, hitti ég
frænda minn, Sigurð Isólfsson, og
þá varö þaö aö ráöi, aö ég kæmi
til hans og fengi tilsögn I organ-
leik. Var ég svo hjá Sigurði viö
nám fram til jóla og seinna viö og
viö, smátima i senn.
Sigurður isólfsson
góður kennari
Siguröur Isólfsson er einhver sá
besti kennari sem ég get hugsaö
mér. Hann er einn af þeim fáu,
sem kennir svo vel út frá sér, ef
ég mætti oröa þaö svo. Enginn
hefur gert jafnmikiö fyrir mig
sem hann aö koma mér áfram á
tónlistarbrautinni.
Þegar ég var litill drengur,
haföi ég mjög gaman af aö teikna
og mála myndir, en eftir aö ég
sneri mér meira aö músikinni,
lagöi ég þaö alveg á hilluna.
— Hvenær eignaðist þú fyrsta
hljóöfærið, Pálmar?
— Þaö er nú langt siöan. Ætli
þaö hafi ekki veriö áriö 1941.
— Var það nýtt hljóöfæri?
— Ekki var þaö nýtt, en gott
hljóöfæri. Ég fékk þetta hljóö-
færi, þegar tsólfur Pálsson dó.
Hljóöfæriö átti hann og hafði
smiöað það sjálfur.
— Attu þetta hljóöfæri ennþá?
— Svo tekur þú viö stjórn kórs-
ins I Stokkseyrarkirkju i nokkur
ár. Hvaða ár var þaö?
— Þaö var 1946, i júni, en
nokkru áöur hóf ég organistastarf
i Gaulverjabæjarkirkju.
— Hefur þú stjórnað kirkju-
söng i báöum þessum kirkjum ó-
slitiö siöan?
— Svolitil eyöa var nú i þessu.
Ég fór til Vestmannaeyja 1949 og
var þar i tvö ár. Þar stjórnaöi ég
karlakór og kenndi dálitiö á veg-
um tónlistarfélagsins i Vest-
mannaeyjum.
— Nú er merkur þáttur i þinu
tónlistarstarfi lagasmiöarnar og
sá, sem lengst heldur þinu merki
um, sKiptir engu, hvort kyrrö er
eöa hávaði. Þó er auðvitað nauð-
synlegt að hafa gott næöi til jiess
að ganga frá þessu.
— Hvert er þitt mesta uppá-
haldslag?
— Það er nú ekkert, sem ég set
ofar öðru, en mér finnst t.d. mis-
gaman aö spila lögin, sem orðiö
hafa til hjá mér.
— Hvaöa kórum hefur þú
stjórnaö um dagana, auk Karla-
kórs Vestmannaeyja, sem áður
var minnst á, og kirkjukóranna
hér i prestakallinu?
— Fyrsti kór, sem ég stjórn-
aöi, mun hafa veriö Karlakór
Stokkseyrar. Hann var stofnaöur
1944 eða 1945 og starfaði i nokkur
ár. Það ergaman aö geta þess, aö
þessi kór mun vera fyrsti kór,
sem hélt konsert i Selfossbiói.
Þaö var d^litiö erfitt að halda
þessu i gangi, þvi að menn voru
fjarverandi i vinnu og þvi erfitt
meö æfingar, en þaö var gaman
aö þessu samt. Svo stjórnaöi ég
Karlakór Selfoss i tvö ár, 1969 og
1970. Þaö var nú dálitiö erfitt aö
vera i fullri vinnu og fara i annaö
byggðarlag til æfinga, og svo
þurfti aö umskrifa lög og ýmsu aö
breyta. Þaö var stundum seint,
sem maöur komst i svefninn á
þeim árum,
— Svo hefur þú stjórnaö
kvartettum?
— Já, bæöi hér á Stokkseyri og
i Gaulverjabæjarhreppi.
— Finnst þér gaman aö stjórna
kór?
— Ég væri nú alls ekki viö þetta
árum saman, ef ég heföi ekki
ánægju af þessu. Þetta er bara
innri þörf, skemmtilegur og lif-
andi félagsskapur sem ánægju-
legt er að starfa i.
— Nú er mikil breidd i lagagerð
þinni: Sálmalög, lofsöngvar,
jafnvel stór verk og létt lög viö