Tíminn - 25.01.1981, Síða 14

Tíminn - 25.01.1981, Síða 14
14 Sunnudagur 25. janúar 1981. Sunnudagur 25. janúar 1981. X 23 ■ ■ :. : segir Hildur Einarsdóttir, ritstjóri NIJNA „Ríkisvaldið framkvæmda mig, svo aö hann hvatti mig til aö sækja um starfiö. Ég var ráöin á bátinn og fór vestur. — Ekki sá ég eftir því. Þðtt þetta væri erfitt aö mörgu leyti, þí var þaö skemmtileg upplifun. báturinn var litill og grútskitug- ur, og ég var eini kvenmaöurinn um borö. Ég byrjaöi á þvi aö skrúbba allt hátt og lágt, eld- húsiö, skápana og vistarverurn- ar. Viö förum siöan i nokkurra daga Utilegu. — Þaö var nokkuö skrautlegt liö á þessum báti, flestir voru þetta ágætis menn, en innan um voru vafasamir náungar. (Á- höfnin, sem haföi veriö á bátn- um veturinn áöur, haföi lent upp á kant viö skipstjórann, og þvi varö hann aö auglýsa eftir mannskap fyrir sunnan. Mér leist ekki á blikuna, þegar ég sá koma til starfa mann nokkurn úr Reykjavik, sem ég haföi séö ráfa ofurölvi um götur þar I nokkur ár. En hann reyndist á- gætis beitingarmaöur. Annar náungi var á bátnum, sem ári siöar var settur á Litla-Hraun fyrir aö ráöast á gamlar konur, berja þær og stela svo af þeim veskinu. Slöan voru tveir I viö- bót, sem voru alger rusta- menni. Þaö skarst fljótlega i odda og rustamennin fóru aö beina kutanum ekki aöeins aö fiskinum heldur einnig aö hvor öörum, en þaö slasaöist samt enginn. Seinna fóru þessir menn af skipinu, þvi hætt var viö aö hafa þaö i útilegu. — Ég var hrikalega sjóveik I þessari fyrstuferö og var komin I rúmiö eftir tvo daga. Mér haföi tekist aö elda ofan I áhöfnina þessa daga, en ekkert boröaö sjálf, ymist legiö i rúminu, þegar færi gafst, eöa ælt upp á dekki. Ég kunni fremur litiö fyrir mér i matreiöslu og þurfti þvi alltaf aö vera aö smakka, sem jók enn á ógleöina. Þaö gekk þvi á ýmsu fyrst, en svo fór ég aö venjast þessu. Þarna læröi eg aö búa til kjarngóöa, islenska fæöu! — Gætir þú hugsaö þér aö fara á sjdinn aftur — Já, ég gæti vel hugsaö mér þaö, svona túr og túr eins og sjómaöurinn segir, en ég hef aldrei sjóast almennilega, svo aö ég veit ekki, hvort ég er nokkurt efni i sjómann. Sjómannastéttinhefur þvi lik- lega oröiö af þessum mjög svo kvenlega liösmanni. Hildur lauk námi og vann um þaö bil eitt ár hjá Fasteignaþjónustunni viö almenn skrifstofustörf. A þvi timabili varö hugmyndin aö LIFI til. LÍF og NÚNA — Ég haföi velt hugmyndinni aö LIF nokkuö lengi fyrir mér. Svo lét ég lokst til skarar skriöa og gekk á fund Jóhanns Briem hjá Frjálsu framtaki. Ég haföi áhuga á aö gefa út svona blaö sjálf, en skorti peninga. Jóhann tók hugmyndinni vel, og ráöist var I aö gefa út LIF. Ýmis svo- kölluö kvennablöö höföu veriö gefin Ut hér á landi en siöan lognast Ut af. LIF fékk mjög góöar viötökur og varö eitt best selda tfmaritiö hér á landi. — Ég haföi ekki áhuga á aö gefa Ut timarit, sem eingöngu fjallaöi um svokölluö kvenna- málefni, hver svo sem þau eru nú, heldur reyndi ég aö höföa til beggja kynja og fjalla um hin margvislegustu málefni. Ég vann viö LIF I tvö og hálft ár og haföi mjög gaman af. Ég brá mér til Utlanda og kynnti mér þar ýmsa hluti varöandi útgáfu- starfsemi. — ÞU hefur enga peninga- maskinu fengiö á bak viö NÚNA. tal: Arni Daniel Júliusson Myndir: Guðjón Einarsson Ritstjóri NÚNA, Hildur Einarsdóttir. —- Nei, ég hef oft verið spurö aö þessu. Viö höfum enga á bak viö okkur, nema vini og vanda- menn. Viö fjármögnum fyrir- tækiö sjálfar, og prentun, pappir og filmugerö fengum viö út á tveggja mánaöa krit. Þegar einhver er á bak viö, eins og þaö er kallaö, þá vilja þeir hinir sömu ýmsu ráða, en viö Birna viljum vera óháöar öðrum og hafa blaðiö svona nokkurn veginn i hendi okkar. Ríkisvaldið kreppir að — Vandinn er samt sá, aö rikisvaldiö gerir okkur mjög erfitt fyrir. Þaö hefur lagt sölu- skatt á blaöiö, þannig aö viö veröum aö keppa viö blöö, sem njóta söluskattsfriöinda og jafn- vel rfkisstyrkja. Þvi þurfum viö að hafa blaöiö dýrara og nokkuð af auglýsingum. Viö vinnum mikiö sjálfar. Gerum m.a. stór- an hluta þeirra auglýsinga, sem koma i blaðinu, þvi aö viö vilj- um, aö þær falli vel aö heildar- mynd blaösins, auk þess sem viö dreifum blaöinu um allt land, kynnum þaö, innheimtum og sjáum um skrifstofustörf. Kostnaðurinn viö svona útgáfu er mjög hár, þrátt fyrir okkar miklu vinnu. Og eftir að sölu- skatturinn er kominn til skjal- anna, þá sjáum viö fram á litil laun. Hildur flettir blaöinu og segir: Mér þætti djöfull hart aö þurfa aö hætta viö þessa útgáfustarf- semi, og muii kanna aörar leiöir til, aö svo fari ekki. Viö hverfum frá þessum niðurdrepandi framtiöarhorfum og ræöum önnur mál. — Áttu einhvert áhugamál önnur en blaöamennsku? — Já ferðalög. Þaö er nauö- synlegt aö sjá sig um, ef maöur á aö geta fylgst meö þvi, sem er aö gerast I heiminum og hér heima. Þó aö ég hafi þörf fyrir að komast i burtu og skoöa nýjar slóöir, finnst mér alltaf jafngott aö koma heim. Mér finnst tsland og Islendingar um svo margt sérstæö þjóö. Þvi er grátlegt aö hugsa til þess, að á hverjum tveimur dögum flytj- ast þrir Islendingar úr landi umfram þá, sem flytjast til landsins. Þessi tala fer hækk- andi. Orsakirnar fyrir þessum landflótta eru misjafnar, en efnahagsástand þjóðarinnar er liklega þyngst á metunum. Ég Þegar langvarandi kuldakast hefur staöiö yfir, þegar jóiin eru liðin og langt til vors, er stund- um þungt yfir mönnum. Aldrei er hversdagsieikinn jafngrár og á þessum tima. Þá er gott til þess að vita, að viða er til fól.k, sem lætur fátt á sig bita. Meöal þeirra eru Hildur Einarsdóttir og Birna Sigurðar- dóttir, sem nýlega hófu útgáfu á nýju blaði, NÚNA. Til aö leggja i slikt þarf ekki litiö áræöi, þegar flest blöö viröast vera á hausnum. Hildur var tekin tali einn kaldan veöurdag I janúar i tilefni af Utkomu blaösins. Margir þekkja Hildi af fyrri rit- stjórastörfum viö Llf og ýmsum öörum athöfnum, svo sem sjón- varpsþáttum. Hildur viöurkennir, aö henni þyki ekki gott aö svara spurningum I viötali, hún sé vön að spyrja sjálf. Viö erum stödd I Ibúö hennar og manns hennar, Egils AgUstssonar, I blokk I Alftamýrinni. Hún sýnir mér blaöiö, spyr hvernig mér finnist þaö. Ég spyr á móti, hvernig henni sjálfri finnist útkoman. — Mér finnst þetta blaö nálg- ast verulega þaö markmiö, sem ég hef sett þessari útgáfu, hvaö varöar gæöi efnis og ljósmynda. Markmiöiö er aö gefa út blaö, sem hefur á aö skipa listrænum pennum og mönnum, sem til- búnir eru til aö leggja á sig mikla vinnu viö greinarskrif, m.a. timafreka heimildarsöfn- un og Urvinnslu hennar. En þaö þarf þá lika aö vera hægt aö borga þessum mönnum vel. Hildur situr og hugsar út ráö til aö sjá viö skattyfirvöldum. Fram aö þessu hafa blaöamenn verið illa launuö stétt og þá ekki sist svokallaöir free-lance blaöamenn. Hildur viröist ekki vera of viss um hæfni sina til aö gefa út blaö sem þetta, hún segist vera til- tölulega óreynd I blaöamennsku og sig skorti alla bóklega menntun á þvi sviöi fyrir utan það, sem hún hefur tint upp sjálf hér og þar. En hún segist hafa ákveðnar skoðanir á blaöa- útgáfu og hefur löngun til aö fikra sig áfram og læra meira. Hildur tók BA-próf I þjóð- félagsfræöi viö Hl. Hvers vegna fór hún I þjóöfélagsfræöi? — Ungt fólk er oft óráöiö I þvl, hvert skal halda á lifsleiöinni. Þaö velur sér einhverja stefnu, en sér svo siöar, að þaö heföi átt aö fara einhverja aöra leiö. sumir snúa þá við, en aörir halda áfram. Eftir aö ég fór aö vinna aö fjölmiölun, þá hef ég séö, aö mér heföi hæft betur að fara I blaöamannaháskóla, þvl aö ég hef þaö mikinn áhuga á fjölmiðlun. Þjóöfélagsfræðin er þó i sjálfu sér ekki slæm undir- vangaveltum um lifiö og tilver- una, en ekki af áhuga fyrir þjóö- félagsfræöinni sem visinda- grein! — Hvernig stóð á þvl aö þú lagðir fyrir þig blaöamennsku? — Ég var upphaflega á Visi eitt sumarleyfiö. Þaö var kvennaáriö 1974, ég var þaö i fjóra mánuöi og likaöi vel. Sjómennska Annaö sumarleyfi var Hildur. á sjó. — Næsta sumar á eftir fór ég á sjóinn, var kokkur á 200 tonna bát frá Bíldudal. Ég haföi alltaf veriö I skóla, blaöamennsku eöa veriöflugfreyja, sem sagt veriö i hreinlegum og þægilegum störfum. Ég haföi aldrei unniö erfiöisvinnu. Viö hjónin vorum lika aö hefja búskap fyrir al- vöru og skorti fé. Þaö var auglýst i Morgun- blaöinu eftir áhöfn á þennan bát. Maöurinn minn er ættaöur fra Vestmannaeyjum og þekkir sjóinn. Honum hefur kannski fundist ég vera einum of fin meö tel líka eina orsökina vera þá, aö rikisvaldiö er oröiö allt of umsvifamikiö, það er meö krumlurnar I hvers manns koppi, ef svo má segja. Þaö reyrir framkvæmdagetu fólks i alls kyns bönd i formi skatta og annarra álaga og hrekur þannig oft dugmikiö fólk úr landi. En þaö er engri þjóö hollt aö horfa upp á þaö, aö lunganum af þvi fólki, sem kemur á vinnumark- aðinn, sé gert að flytja til ann- arra landa. Árni Daniel Júliusson. staöa undir blaöamennsku, enda hefur nokkur hópur manna fariö úr þjóöfélagsfræði i blaða- mennsku. Hildur er af „óróleeu” kvn- slóöinni frá 1970. Hún segir: Skýring á þvi, aö ég fór i þjóö- félagsfræöina gæti lfka veriö sú, að þegar maöur er unglingur, þá eru ýmsar ráögátur, sem leita á, og maöur reynir aö leita svarshjá eldri kynslóöinni. Fátt veröur kannski um svör hjá henni. Þetta fólk hugsar, að mörgu leyti ööru visi. Þjóö- félagsfræöin skýrir fyrir manni ýmislegt um einstaklinginn, samfélagið og gang þjóöfélags- ins. — Þannig hef ég ef til vill fariö i þjóöfélagsfræöina út af „Viðhönnum auglýsingarnar sjálfar til að fá heildarsvip á blaðið”. Ein höfuðprýðin á heimili ritstjórans er uppstoppaöur fálki með þanda vængi Bækur fyrir alla Hjá Bókavörðunni verslum við með islenskar og eriendar bækur, gamlar og nýjar, nema frá siöustu þremur árum. Auk þess höfum við reynt eftir föngum að útvega pantanir i blöð og timarit, gömul og ný. Af nýkomnum bókum og ritum viljum við nefna nokkur: Timaritið Saga, allt frá 1949-1967, Merkir Mýrdælingar eftir Eyjólf á Hvoli. Aldafar og örnefni i önundarfirði eftir Óskar Einarsson, Á hreindýraslóðum eftir Helga Valtýs- son, Viðfjarðarundrin eftir Þórberg Þórðarson, Elding eftir Torfhildi Hólm og Brynjólfur biskup eftir sömu, Minningar úr Menntaskóla eftir.ýmsa höfunda, Sjöorða- bók eftir Jón Vidalin, pr. Hólum 1745, Hamar og sigð eftir sr. Sigurð i Holti, Sólon Islandus eftir Davið frá Fagra- skógi, Árbækurnar, árið i máli og myndum 1965-1975 frá Þjóðsögu. Alfræðisafn AB, 21 bindi, Landabækur AB, Lagasafn handa alþýðu 1895-1910, 6 bindi i skinnbandi, „Grútar” Biblian 1813, prýðis eintak, Aðvörunar og sann- leiksraust, Mormónarit Þóröar Diðrikssonar, Mynsters hugleiðingar með mynd höfundar, Barðstrendingabók eftir Kristján Jónsson, Frá Djúpi og Ströndum eftir Jó- hann Hjaltason, 5. útgálu Vidalinspostillu, pr. Hólum 1730, Saltari Steins biskups, pr. á Hólum 1726, Ævisaga Lárusar á Klaustri. Guðbrandarbiblia. Erlendur aðili hefur falið okkur að selja eintak af fegurstu og dýrustu bók, prentaöri á Islandi: Biblian, út gefin á Hólum 1584 af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni. Fallegt og heilt eintak, bundið i glæsilegt geitarskinn. Alskinn. Verð um 85 þúsund krónur. Bókin verður til sýnis i febrúarmánuði nk. Viðhöfum mikiðval ljóða og kveðskapar frá öllum timum og einnig flestar bækur ungu, misskildu skáldanna. Nefn- um nokkur nöfn: Ármann Dalmannsson, Benedikt frá Hofteigi, Brynjúlfur frá Minna-Núpi, Einar Benediktsson, Eggert Ólafsson, Einar Guðmundsson og Einar Guðmundsson, Einar M. Jónsson, Einar Öl. Sveinsson, Erlendur Jónsson, Gisli Halldórsson, Gretar Fells, Grimur Thomsen, Guðmundur Bergþórsson, Guömundur Friöjónsson, Guðmundur Frimann, Guömundur Hannesson, Guðmundur Ingi, Guðrún Jóhannsdóttir, Gunnar Dal, Halla á Laugabóli, Halldóra B. Björnsson, Hallgrimur Jónsson, Hallgrimur Pétursson, Hannes Pétursson, Hans Natansson, Hjálmar frá Hofi,Hugrún, Hulda, Jakob Smári, Jóhannes úr Kötí- um, Jón frá Ljárskógum, Jósep Húnfjörð, Kristinn Pétursson, Kristjan lrá Djupalæk og flestir aðnr minni og stærri spámenn. Við kaupum bækur, stór söln og smá, flest heilleg timarit, smáprent, islensk póstkort, gamlar ljósmyndir, skjöl og gamlan tréskurð og gömul áhöld. Gefum reglulega ut veröskrár um islenskar bækur og er- lendar. Nýkomnar eru 2 skrár: íslenskt smáprent og ís- lensk l'ræði og Islandslýsingar. Sendum skrárnar hvert á land sem er. Vinsamlegast skriliö, hringið eða litiö inn. BÓKAVARÐAN — Gamlar bækur og nýjar — Skólavörðustig 20, Reykjavik. Siini 29720. f Plastprenl hf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600 það boraar sig aðnota PLASTPOKA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.