Tíminn - 25.01.1981, Side 16
24
Sunnudagur 25. janúar 1981.
::
Breska nýbylgjuhljómsveitin
■• „The Clash” sendi nýlega frá
•• sér þrefalda plötu, sem þeir
•■ nefndu „Sandinista”. t tilefni af
•■ útgáfu hennar hélt breskur
■• blaöamaöur á fund söngvara
■■ hljómsveitarinnar, Joe
• Strummer, til að spyrja hann
■ spjörunum úr varðandi plötuna,
■j hljómsveitina og lifið almennt.
jj Þar sem islendingar eru að ein-
55 hverju leyti kunnugir þessari
5 hljómsveit, eftir heimsókn
55 hennar i sumar, er ekki úr vegi
5* að birta hér úrdrátt úr þessu
55 viðtali. En gefum þeim félögum
55 orðið:
55 „(Cg er sannfærður um það, að
55 það fólk sem var með okkur
55 alveg frá byrjun hefur talið
55 okkur vera að selja okkur,
55 þegar við gáfum út fyrstu plöt-
55 una. Stundum var ég stoppaður
55 af fólki, fólk sem hélt t.d. upp á
5 „Adam and the Ants”., og þaö
55 sagði við mig: „Þið hafið selt
55 ykkur” og ég svaraði: „Miðað
5 við hverja” og svarið kom um
55 hæl: „Miðað við „Adam and the
55 Ants. Hann á enn heima hér og
55 spilar i kjöllurum og fleiri slik-
55 um stöðum”. Núna er þetta
; sama fólkið sem segir: „Adam
55 and the Ants”, aldrei heyrt hans
:5 getið”. (En sú hljómsveit hefur
5| einmitt fetað i fótspor Clash og
5 gefið út plötu. innskot M.G:).
5: Þessa dagana býr Joe
}5 Strummer i litilli, lélegri ibúð i
55 einu af úthverfum London.
5j Hann býr þar ásamt vinkonu
jj sinni, Gabby, og leigutiminn er
jj að renna út, þannig að hann
jj verður að flytja út i mars. Ný-
jj lega hafnaði banki bón hans um
jj veð (lán), þeir töldu það of
jj mikla áhættu að lána honum.
:j Vistaverur þeirra er eitt her-
jj bergi. „Það er ódýrara að hita
jj eitt herbergi upp, heldur en
jj tvö”, segir Gabby.
jj tbúðin er litt búin húsgögnum
jj og öðru prjáli. A veggjum hanga
jj eftirprentanir af myndum af
jj Marilyn Monroe og Elvis
55 Presley. A borðinu standa hálf-
jj tómar flöskur undan ávaxtasafa
jj og mayonnesdolla. Geysistór
jj steriósamstæða trónar á miðju
jj gólfi og þar hjá litið ferðasjón-
jj varpstæki. Núverandi ibúar
55 stériósamstæðunnar eru „Sly
jj and Robbie in Dub”, Gregory
jj Isaacs, Hugh Mundell og „The
jj Stray Cats”.
jj Strummer i svörtum-fðtum og
55 hvitri skyrtu. Hann er nýkom-
jj inn úr yfirheyrslu. Hann var
55 tekinn þá um morguninn,
55 grunaöur um eiturlyfjaeign. Viö
jj leit fundust hjé honum þrjár
55 únsur af heimaræktuðu. Hann
jj heldur þvi fram að hann hafi
55 verið handtekinn vegna út-
jj litsins. Hvað um það, þá var
jj hann heppinn. Fékk „aðeins”
jj hundrað punda sekt og búiö
jj mál.
jj Sem endranær, hvort sem
jj þeim likar það betur eða verr,
jj þá eru „The Clash” flæktir i
j veröld sem litur meir út fyrir að
■ vera orustuvöllur heldur en sú
jj paradis sem margir vilja vera
jj láta. Nýja platan þeirra dregur
55 þá lengra inn i óskapnaðinn.
55 Dregur að sér, enn meir en
55 áður, ákúrur um það að þeir
55 notfæri sér eymd og neyð ann-
55 arra, sem tæki til að ná vinsæld-
55 um og frægð.
■■
■■
Eftir tiu daga stanslausa
55 hlustun get ég enn ekki gert upp
5 hug minn varðandi þessa plötu.
55 Metnaöur þeirra er meiri en
;S árangurinn, en hvað um það,
j þeir reyndu þó. Sum lögin t.d.
: „Magnificent Seven”, Junco
5: Partner”, „Police on my Back”
5: og „Somebody Got Murdered”
55 er meö þvi besta sem þeir hafa
jj nokkru sinni gert, en rólegra.
55 Hvað sem aörir kunna að
5j segja eru meiri breytingar á
55 milli þessarar plötu.' og
jj „London Calling” en uröu hjá
jj Joy Division frá fyrstu plötu
jj þeirra og þar til þeir gáfu út
I,,Closer”.
Strummer sækir bjór handa
okkur og sest við borðið.
„Hver er ástæðan að
þínu mati fyrir þvi að
platan oili slíkri
óánæg ju".
„Við þorum. A meðan Bruce
Springsteen og „The Damned”
leggja hart að sér og gefa út
tvær plötur i einu albúmi send-
um við frá okkur þrjár. Ekki
beint i samræmi við timana, er
það? Þetta er frekar það sem
gert var á sjötta áratugnum.
En við hugsuðum sem svo,
hverju skiptir það? Við höfðum
verið að veltast með þetta og
okkur datt i hug að láta aðra
heyra.
Ég var hissa þegar Mick
stakk upp á þvi. Og þeir hjá CBS
(útgáfufyrirtækið) urðu næstum
þvi veikir”.
„Af viðtölum sem ég
hef átt við fólk virðast
fáir vera hrifnir af
„Sandinista". Þeim
finnst þið ekki hafa upp-
fyllt þær vonir sem
bundnar voru við ykkur í
upphafi, brugðist þeim
háa „standard" sem þið
hafið sett ykkur".
„Hvað um það. Þegar við gáf-
um út „London Calling” fannst
mér viðtökurnar yfirleitt nei-
kvæðar. Núna segir þetta sama
fólk, þetta er ekki eins og
,„London Calling”. Ég veit, að
það tekur tima að venjast
„Sandinista”, en það er enga
vitleysu þar að finna. Það er
bara fullt af lögum — hvað get
ég sagt meira? Einnig hefur
okkur verið legið á hálsi fyrir að
gleyma okkur við upptökurnar
og taka of mikið upp. Við hlust-
um ekki á svona. Það iþyngir
ekki neinum. Við tökum okkar
skerf af þvi með þvi að taka ekki
okkar hluta af fyrstu 200.000,-
eintökunum. Við iþyngjum ekki
neytandanum. Hlustandinn á
ekki að borga fyrir þessa áráttu
okkar (að taka of mikið upp)”.
„En er það ekki dálitið
glæfralegt að kalla hana
„Sandinista?
„Það kann að vera. En ef við
gerum það ekki, hver þá? Ef
það hefði verið gert áður, þá
hefðum við ekki gert það: Fjöl-
miðlar hafa alveg látið þetta
mál kjurrt liggja. Kannski fer
fólk nú að ræða þessi mál. Og ég
held þvi fram að það (að
Sandinistar skyldu komast til
valda i Niguaragua) séu bestu
fréttirnar, semég hef heyrt, það
sem af er árinu, reyndar i mörg
ár. Venjulega heyrir maður að
þessum og þessum hafi verið
steypt af stóli og að þeir séu að
pynta alla. Það er óvenjulegt að
heyra um það að fólk hafi sam-
einast, sigrast á óvættinum og
rekiö hann úr landi. Somoza og
fjölskylda hans höfðu veriö á
valdastóli frá 1919 og það var
ekki fyrr en 1979 sem þeim tókst
að steypa hqnum af stóli. Bestu
fréttir sem ég heyrði i ár”.
„En er ekki hættan sú
að þið farið með þetta
eins og hverja aðra gagn-
lega goðsögn?"
„Ég þarf á goðsögnum að
halda. Ég þarf eitthvað til að
lifa á. Þær eru bjartsýnar á
þessum svartsýnistimum. Allir
virðast taka það sem sjálf-
sagðan hlut að við séum á leið til
helvítis”.
„En nú skartar Mick
Jones striðshjálmi á
plötuumslaginu. Er það
ekki í andstöðu við gagn-
rýni ykkar á stríðs-
rekstur, sem fram kemur
á plötunni?".
„Sjálfsagt, en það er þin
túlkun. Það eina sem ég sé. er
að hann er með hjálm undir
brúnni við King’s Cross. Hann