Tíminn - 25.01.1981, Síða 24

Tíminn - 25.01.1981, Síða 24
32 Sunnudagur 25. janúar 1981. hljóðvarp bókmenntir, fjórOi þáttur. Guöbergur Bergsson les söguna „Hádegiseyjan” eft- ir Julfo Cortazar i eigin þýO- ingu og flytur formálsorö. 16.45 Eldur uppi. Þættir um Skaftárelda i samantekt ÁgUstu Björnsdóttur, Les- arar auk hennar: Loftur Amundason og Kristmund- ur Hallddrsson (Áöur á dag- skrá 29. mai 1969). 18.00 Mormónakórinn i Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Söngstjóri: Richard P. Condie. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtfmis I Reykjavik og á Akureyri. 1 tiunda þætti keppa Sigurpáll Vilhjálms- son á Akureyri og Valdimar Lárusson i Kópavogi. Dóm- ari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaöur: Margrét Lúöviksdóttir. Samstarfsmaður nyröra: Guömundur Heiðar Fri- mannsson. 19.50 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Inna stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 23. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtimatóniist: Vest- ur-Þýskaland Guðmundur Gilsson kynnir siöari hluta. 21.30 Eyþór Stefánsson tón- skáld Dr. Hallgrimur Helgason fytur erindi. 21.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jólaskákdæmum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Búgaröurinn”, smá- saga eftir Axel Heltoft Guömundur Arnfinnsson les þýöingu sina. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp SUN NUDAGUR 25. janúar 1981. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son, sóknarprestur i Hall- grimsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Milli vonar og ótta — siðari hluti. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.10 Leitin mikla. Lokaþátt- ur. Þýðandi Björn Björns- son. Þulur Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Farið á Veðurstof- una, þar sem Trausti Jóns- son veðurfræðingur skýrir kort. Rætt við Hrafnhildi Sigurðardóttur um ferð hennar til Nýju-Guineu og brugðið upp myndum það- an. Sýnd teiknisaga eftir Kjartan Arnórsson. Um- sjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Skiðaæfingar. Þriðji þáttur endursýndur. Þýð- andi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Þjóðlif. 1 Þjóðlifi verður fram haldiö, þar sem frá var horfið slðastliöið vor og reynt að koma sem viöast við i hverjum þætti. I þess- um þætti verður m.a. aflað fanga i þjóðsögunum, t.d. „Djáknanum á Myrká”, og fjaUað um gildi þeirra og uppruna. Þá verður rætt við nýútskriifaðan fiðlusmið leikið á fiðlu I sjónvarpssal og farið I heimsókn til dr. Gunnars Thoroddsens for- sætisráðherra og konu hans, Völu. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 Landnemarnir. Tiundi þáttur. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 26. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögum goöanna Þriðji þáttur. Dedalos Þýð- andi Kristin Mantyla. Sögu- maður Ingi Karl Jóhannes- son. 20.45 IþróttirUmsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Vinir I víöáttu Breskt gamanleikrit. Leikstjóri Robert Chetwyn. Aðalhlut- verk Robert Stephens, Eleanor Bron, Neville Smith, Patricia Heywood, Terence Rigby og John Cassidy. Formaður félags- ins „Vinir i viðáttu”, býöur nokkrum félagsmönnum heim til sin, þvi að hann ætlar aö færa sönnur á, að lif sé á öðrum hnöttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.05 Þetta flýgur aldrei Kin- versk börn léku að litlum þyrilvængjum fyrir mörg þúsund árum, en þessi heimildamynd sýnir, að ekki gekk það átakalaust fyrir sig að koma vélknún- um þyrlum á loft I fyrsta sinn. Nú á timum koma þær aö miklum notum I hernaði við ýmiss konar björgunar- störf og flutninga viö erfið skilyröi. Þýðandi og þulur Þóröur örn Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok Sunnudagur 25. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Skoskar lúðrasveitir leika. Geoffrey Brand og Robert Oughton stj. 9.00 Morguntónleikar a. Gitarkvintett I e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Julian Bream og Cremona- kvartettinn leika. b. Klarinettukvartett nr. 2 I c- moll op. 4 eftir Bernhard Hernrik Crusell. „The Music Party” leika. c. „Tónaglettur” (K522) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart leikur, Karl Munchinger st j. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Dótnkirkjunni Prestur: Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um heilbrigöismál og viðfangsefni heilbrigöis- þjónustunnar Skúli Johnsen borgarlæknir flytur þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning Guð- mundur Emilsson ræðir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir tónverk hans. Annar þáttur. 15.00 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Christofer Saunders um h'fið I Englandi, Afganistan, Islandi og Danmörku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-amerlskar Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 23. til 29. janúar er i Lauga- vegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öil kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöid. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Læknar Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ,,Ég gerði hann taugaveiklaðan og hann mig og allt fór i steik og við hættum viö allt saman." DENNI DÆMALAUSI Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðir ■ fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn l l Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiðsia i Þing\ holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. a i a Bókin heim — Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-l. sept. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarh úsaskóla Simi 17585 Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, -föstu- dögum kl. 14-19. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, sfmi 86922. hljóðbóka þjónusta viþ_ sjónskertar. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. ’.Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. HÁSKÓLABÓKASAFN. Aðal- byggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19, nema i júni-ágúst sömu daga kl. 9-17. — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar I aðalsafni. Ti/kynningar Vetraráætlun Akraborgar ■'X r Frá Akranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Op ð allá virka daga kl. •14-21 laugardaga (okt,-april) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá , hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. 1 Gengið r 23. janúar 1981 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,230 6,248 1 Sterlingspund 14,983 15,026 1 Kanadadollar 5,227 5,242 1 Dönsk króna 0,9989 1,0018 1 Norskkróna 1,1805 1,1839 1 Sænsk króna 1,3907 1,3947 1 Finnsktmark 1,5974 1,6021 1 Franskur franki 1,3292 1,3330 1 Belgiskur franki 0,1910 0,1915 1 Svissneskur franki 3,3899 3,3997 1 liollensk florina 2,8260 2,8342 1 Vesturþýskt mark 3,0712 3,0801 1 itölsklira 0,00647 0,00649 1 Austurr.Schillingur 0,4337 0,4349 l Portug.Escudo 0,1172 0,1175 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0772 1 Japansktyen 0,03097 1 irsktpund 11,474 11,507

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.