Tíminn - 25.01.1981, Side 25

Tíminn - 25.01.1981, Side 25
Sunnudagur 25. janúar 1981. 33 \ I I I I \ Kirkjan i l Félagslif ár, æviminningabók Jóhönnu Egilsdóttur, Hrifsum, ljóðabók eftir Bergþóru Ingólfsdóttur, Ferða/ög Arbæjarprestakall Barnasam- koma i safnaðarheimili Ar- bæjarsöknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimil- inu ld. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall Messa að Norður- briín 1 kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Beiðholtsprestakall t Breið- holtsskóla: Sunnudagaskóli kl. 10:30. Messa kl. 14. Bibliulestur mánudagskvöld kl. 20:30. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. ölafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11. messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Fermingarbörn aðstoða. Þess er vænst að fermingarbörn og aðstandendur þeirra komi til messunnar. Sr. Þórir Step- hensen. Elliheimiliö GrundMessa kl. 10 árd. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson messar. Fella- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnud.: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaöar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11 Guðsþjónusta kl. 2 — altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn sam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Dr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjud. kl. 10:30 árd.: Fyrirbænaguðsþjón- usta. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 i kórkjallara (gömlu kirkjunni). Landspitalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleikari Dr. Orthulf Prunner. Lesmessa og fyrirbænir fimmtudagskvöld 28. janúar kl. 20:30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Fjölskyldu- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að mæta með börnunum til guösþjónustunnar. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Barnasam- koma kl. 11. Söngur.i sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Að- stoðið eldra fólk til þess að sækja guðsþjónustuna meö ykk- ur. Prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Minnum á samverustund aldraðra á vegum safnaðar- félaganna kl. 3. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur: Bænaguðsþjón- usta kl. 18, altarisganga. Æsku- lýösfundur kl. 20:30. Föstudag- ur 30. jan.: Sfðdegiskaffi kl. 14:30 Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson Kirkju- kaffi. Munið bænaguösþjónust- ur á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 og félagsstarf aldraðra á laugardögum kl. 4—5. Seljasökn Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Barnasamkoma að Seljabraut 54 kl. 10:30 árd. Guösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Selt jarnarnessókn Barnasam- koma kl. 11 árd. I Félagsheimil- inu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan i Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Kvenfélag Neskirkju: Fyrsti fundur ársins verður haldinn mánudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 Safnaðarheimilinu. Takið með ykkur handavinnu. Skiðalyftur i Bláfjöllum.Uppl. i simsvara 25166-25582. ,,Opið hús” Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviðarsund (Félagsmiðstöð Æskulýðsráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15- 18. * Ymis/egt Árshátið Kvenréttinda- félagsins. Sunnudaginn 25. janúar n.k. mun Kvenréttindafélag Islands halda afmælishátið að Kjarvalsstöðum. Sh'k afmælis- vaka er árlegur viðburður hjá félaginu, en tilgangur þessa há- tíðahalds er m.a. sá að vekja athygli á framlagi kvenna á sviði bókmennta, visinda og lista. Dagskrá hátiðarinnar um næstu helgi er vönduð og fjöl- breytt eins og menningarvökur félagsins hafa ætið verið. Kynnt verða m.a. visindarit, ljóðlist, skáldsaga, smásaga, smásagnasafn og frumsamið tónverk. Bókasýning verður ennfremur i anddyri Kjarvals- salar á innlendum og erlendum bókum eftir konur og um konur. Höfundar og fleiri lesa úr bókunum Konur skrifa til heiðurs önnu Siguröardóttur, 99 Þetta er ekkert alvarlegt, eftir Friðu A. Sigurðardóttur, island á bresku valdsvæði 1914-1918, eftir Sólrúnu B. Jensdórrur, og Haustvika eftir Áslaugu Ragnars. Elisabet Gunnars- dóttir muneinnig fjalla um bók- ina Kvennaklósettið sem hún hefur þýtt. Af tónlist verður flutt verkið Sex japönsk ljóðeftir Karólinu Eiriksdóttur, en flytjendur verða Signý Sæmundsdóttir, sópransöngkona, Gunnar Kvar- an, sellóleikari og Bernard Wilkins flautuleikari. Valva Gisladóttir þverflautuleikari og Anna Rögnvaldsdóttir, fiðlu- leikari munu flytja dúett eftir Bach og i lokin mun Signý Sæmundsdóttir syngja lög eftir Schubert við undirleik Guöriðar Sigurðardóttur. Afmælishátíð K.R.F.t. hefst kl. 14.00 og i veröi aðgöngumiða eru kaffiveitingar innifaldar. Ávisanahefti hækka. Að gefnu tilefni er rétt aö upp- lýsa, aö hækkun banka á ávis- anaheftum var ákveðin fyrir áramót, jafnhliða ákvöröun um verð opinberrar þjónustu i tengslum við efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar. £ Bilbeltin hata bjargað Ja;1"1" Dagsferðir 25. janúar kl. 13: 1. Gengið á Skálafell (773 m) á Mosfellsheiöi. Fararstjóri. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. 2. Skiðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. •Verð nýkr. 40.- Farið frá Um- ferðamiðstöðinni austanmegin. Farm. v/bil. Ferðafélag Islands Minningarkort Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhllð. Garðs Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúðin Embla, við Noröurfell, Breiðholti. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóður Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaö- arsbraut 3. tsafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verslunin Ogn. Akurey ri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Breiðholtskirkju fást hjá eftirtöldum aðilum: Leikfangabúðinni Laugavegi 18a, Versl. Jónu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhölum 2-6, Alaska Breiðholli, Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafn- arstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins, að tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda með giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.