Tíminn - 25.01.1981, Page 26
34
Sunnudagur 25. janúar 1981.
HIMlBBÆJARmil
3*1-13-84
valdi þessa mynd 8. bestu
kvikmynd heimsins s.l. ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Dudley Moore, Julie
Andrews.
Tvimælalaust ein besta
gamanmynd seinni ára
tsl. texti
Hækkað verð
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Fjölskyldumyndin vinsæla.
Meðal leikenda: Sigurður
Karlsson, Sigriður Þorvalds-
dóttir, Pétur Einarsson, Arni
Ibsen, Halli og Laddi.
Sýnd kl. 3
Verð kr. 25.00.
óvætturin.
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja ,,Alien”,eina
best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaverog Yaphet
Kotto.
Islenskir textar.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siðustu sýningar.
Suburban
Til sölu er G.M.C. Suburban 25
Árgerð 1975 ekinn 27000 km
i eigu Hjálparsveita Skáta
i Hafnarfirði.
Kjörið tækifæri fyrir
skólakeyrslu og verktaka.
Óskum eftir tilboði.
Upplýsingar gefa Guðmundur
i sima 53200 og Bjarni
i simum 50328 og 54100
.s-
A L I E N
Heimsfræg, bráðskemmti-
leg, ný, bandarisk gaman-
mynd i litum og Panavision.
International Film Guide
íSiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
S11-200
Oliver Twist
i dag kl. 15 og kl. 20
Blindisleikur
miðvikudag kl. 20
Aðeins 2 sýningar eftir
Dags hríðar spor
fimmtudag 'kl. 20
Litla sviðið:
Likaminn annað ekki
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30
2.sýning fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Simi 1-1200
Thc
I larold Kobbins
womcn
, What vou drcani..
' tticv do!
I IAKOI.I)
' KOBBIXS’
LAURENCE OHVIIH
ROBfRT OUVAll KATHARINE ROSS 10MMY UE JONÍS JANE ALEXANOER
.HAROLO ROBBINS THE BETSV LESlEt ANNE OOWN JOSEPM WISEMAN
EOWARO HERRMANN PAUt RUOO KATHLEEN BEllER StrnnW, h, WllllAM BAST
md WAITER BERNSTEIN Mvix JOHN BAjlflí PrNKM I, NOBERT R WESTON
AiiKiili PrMtKK JACK ENOSSBERG O.nclM ty OANIEL PETRIf
Umted Artisls
Spennandi og skemmtileg
mynd gerð eftir samnefndri
mctsölubók Harold Robbins.
Leikstjóri: Daniel Petrie
Aöalhlutverk: Laurence
Olivier, Robert Duvall,
Katherine Ross.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.00
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Síðasta sýningarhelgi
AMLA 310
n pplj 'i
'jtíMrs
3J
Simr’ 1475
Þolraunin mikla
(Running)
Spennandi og hrifandi
bandarisk kvikmynd um
mann sem ákveður að taka
þátt i maraþonhlaupi
Olympiuleikana.
Aðalhlutverkin leika:
Michael Douglas
Susan Anspack.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Drekinn hans Péturs
Svnd kl. 3.
Tona '3*3-11-82 n bö
SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43SOO
(IHyif AanNMióilini
</The Pack"
Frá Warner Bros:
Ný amerisk þrumuspenn-
andi mynd um menn á eyði-
eyju, sem berjast við áður
óþekkt öfl. Garanteruð
spennumynd, sem fær hárin
til að risa.
Leikstjóri Robert Clouse
(gerði Enter The Dragon)
Leikarar:
Joe Don Baker... Jerry
Hope A. Willis ... Millie
Richard B. Shuil ... Hardi-
man
Sýnd kl. 5 - 7 og 9
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
/,Ljúf leyndarmál"
(Sweet Secrets)
Erotisk mynd af sterkara
taginu.
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
NAFNSKIRTEINl
Bær dýranna
Skemmtileg teiknimynd
Sýnd kl. 3 Sunnudag.
Viöfræg og f jörug mynd fyrir
fólk á öllum aldri, sýnd með
Dolby stereo hljómflutningi,
Sýnd kl. 3, 5 og 11.10
A sama tima að ári
They couldn't have celebrated
happicr anniversaries if they were
married to each other.
“Samc TÍ mc,',\cxt ’Tcar”
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerð
eftir samnefndu leikriti sem
sýnt var við miklar vinsældir
i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aðalhlutverkin
eru i höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spitalalif) og Ellen
Burstyn.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi
Kosningaveizlan
(Don's Party)
Einstaklega hressileg mynd
um kosningaveizlu, þar sem
allt getur skeð. Leikstjóri
Bruce Berseford.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
í lausu lofti
(Flying High)
• “THis is your Captnin speaking.
Wc arc experiencin'4 some minor
techmcai drfficultie«.. *«
ll»K»6M-.V MyilMKH pXll.tl
Stórskemmtileg og fyndin
litmynd, þar sem söguþráð-
ur „stórslysamyndanna” er i
hávegum hafður.
Mynd sem allir hafa gaman
að.
Aðalhlutverk: Robert Hays,
Juli Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5 og 7 — fáar
sýningar eftir.
Fólskuvélin
Hörkuspennandi mynd með
Burt Reynolds i aðalhlut-
verki.
Endursýnd kl. 3.
Bönnuð börnum.
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg ogkyngimögnuð, um
martröö ungs bandarisks há-
skólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný að raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterk-
ari. Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Bönnuð innan'l6 ára.
Hækkað verð.
Afar spennandi og við-
burðarhröð litmynd, með
David Carradine — Burl
Ives, Jack Palance — Nancy
Kwan.
Bönnuð innan 16 ára
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 —
7,10 — 9,10 — 11,10
------salur IP^--------
Hjónaband Maríu
Braun
3. sýningarmánuður.
Kl. 3, 6, 9 og 11.15.
BURL IVES •
PETERS
KWAN
JASSSÖNGVARINN
Frábær litmynd — hrifandi
og skemmtileg með Neil
Diamond — Laurence
Olivier.
Sýnd kl. 3.05, 6,05,9,05 og
11.11.15.
>salur
The McMasters
' risk litmynd, um harðsnúna
try ggingasvikara, með
Farrah Fawcett fegurðar-
drottningunni frægu, Charles
Grodin, Art Carney, Islensk-
ur texti — Bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
salur