Tíminn - 25.01.1981, Side 27

Tíminn - 25.01.1981, Side 27
Sunnudagur 25. janúar 1981. 35 Aðalfundur miðstjórnar Abalfundur mibstjórnar Framsóknarflokksins hefst ab Raubarár- stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i þrjá daga. Þeir mibstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast bebnir ab láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst. Aðalfundur FUF A-Húnavatnssýslu verbur haldinn ab Hótel Blönduósi sunnudaginn 25. jan. nk. og hefst kl. 14. Auk venjulegra abalfundarstarfa mætir á fundinn Gubmund- ur Bjarnason alþingismabur og ræbir stjórnmálavibhorfib. Félagar, fjölmennib og takib meb ykkur gesti. Stjórnin. Vinningsnúmer SUF 1980 í jólahappdrætti 1. des. 1411 9. des. 1145 17. des. 2031 2. des. 3201 10. des. 2251 18. des. 1407 3. des. 198 11. des. 2422 19. des. 1936 4. des. 762 12. des. 3248 20. des. 1458 5. des. 3869 13. des. 3077 21. des. 749 6. des. 4615 14. des. 1038 22. des. 819 7. des. 4761 15. des. 1937 23. des. 3509 8. des. 4276 16. des. 500 24. des. 891 Hafnfirðingar-Garðbæingar. Almennur fundur verbur haldinn i Framsóknarheimilinu ab Hverfisgötu 25 fimmtudaginn 29. jan. 1981 kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Árnason vibskiptaráðherra ræbir um efnahagsrábstafanirnar og stjörnmálavibhorfib. Allir velkomnir Framsóknarfélögin Hafnarfirði.Garðabæ og Bessastaðahreppi. Kuplingspressur + Hjöruiiðskrossar Kuplingskol Kuplingsdiskar Kuplingslegur Kuplingsbarkar Immnau! '&tiERBr SlDUMÚLA 7—« ■ SlMI 82727 REYKJAVlK ist kf spörum RAFORKU * Sedrus Húsgögn Iðnvogum Súðavogi :í2 Simi 84047 Nú er tækifæriö aö gera góö kaup. Litiö notuö húsgögn á tækiíærisverði. Sem dæmi: Sóí'asett á kr. 1100 2ja manna sófi + 2 stólar á kr. 3.850. Sóíaborð a' kr. 700. Sófasett m/pólereö- um örmum a kr. 2.500 Hillur, svefnbekkir, stakir sófar 2ja, 3ja, og 4ra sæta. Einnig ný sófasett frá kr. 4990. 2ja manna svefnsóf- ar á kr. 3196. Samstæðir stólar á kr. 1500. Hvildarstólar á kr. 2295. Litið við hjá okkur eða hringið það borgar sig. Sedrus Húsgögn SPENNUM BELTIN! Fjármála- og skrifstofustjóri Staða fjármála- og skrifstofustjóra á bæj- arskrifstofunum i Neskaupstað er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið há- skólapróíi i lögfræði eða viðskiptafræði eða hafi aðra sambærilega menntun. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, eigi siðar en 31. janúar 1981. Bæjarstjórinn i Neskaupstað Logi Kristjánsson. t Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarbarför eiginkonu minnar, móður, tengda- móður, ömmu og langömmu. Herdisar Jóhannesdóttur Melgerði 24, Reykjavik Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Vifilsstöð- um. Eggert Þ. Teitsson Teitur Eggertsson Maria Pétursdóttir Ingibjörg Eggertsdóttir Jóhann H. Jónsson Jóhannes Eggertsson Sigrföur Sigvaldadóttir Jóhanna Eggertsdóttir Anton Júliusson barnabörn og barnabarnabörn ,>.0 -foni/- Borgarspítalinn Lausar stöður Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildar- innar fyrir 15. febrúar n.k. Hann veitir jafnframt frekari upplýsingar um stöðu þessa. Reykjavik, 23. janúar 1981 BORGARSPITALINN Rafstöðvar Höfum fyrirliggjandi mikið úrval diesei- rafstöðva. Grunnaflstöðvar, vararaístöðvar og flytjanlegar verk- k takastöðvar. Góðir greiðsluskil- málar. ^VéloMilant Gor&astraeti 6 Símor 1-54-0! & 1-63-41

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.