Tíminn - 28.01.1981, Síða 12

Tíminn - 28.01.1981, Síða 12
16 Mifivikudagur 28. janúar 1981 hljóðvarp Miðvikudagur 28. janúar ‘ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Sig- uröur Pálsson talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason lýkur lestri þýöingar sinnar á „Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutsson (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutóniist. Frá al- þjóölegu orgelvikunni i Ntlrnberg s.l. sumar: Verö- launahafar i orgelkeppninni leika orgelverk um B.A.C.H. a. Robert Lehrbaumer frá Vin leikur B.A.C.H. eftir Max Reger. b. Jenny Stoop frá Lokeren i Belgiu lákur B.A.C.H. eftir Franz Liszt. 11.00 Nauösyn kristniboös. Benedikt Arnkelsson cand.theol. les þýöingu sina á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik; — annar lestur. 11.25 Morguntónieikar. Jean Pierre-Rampal og Louis de Froment-kammersveitin leika Flautukonsert nr. 1 i F-dUr op. 10 eftir Antonio Vivaldi / Svjatoslav Rikhter og Rikishljómsveitin i Moskvu leika Pianókonsert nr. 1 i' d-moll eftir Johann Sebastian Bach; Kurt Santíerling stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- sjonvarp Miðvikudagur 28. janúar 18.00 Herramenn Herra Fynd- inn. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssög- unni. Barnaþrælkun á nitjándu öld. Þýðaudi ölöf Pétursddttir. 18.30 Vetrargaman Sleöa- akstur. Þýöandi Eirlkur Haraldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fjallað um kvik- myndahátiö sem veröur á vegum Listahátiöar 7.-15. febrUar næstkomandi. Um- sjónarmaður Þorsteinn Jónsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Vændisborg Irskur myndaflokkur. Fjóröi þátt- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa, — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Maurizio Pollini leikur á piand Fantasiu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann / Christa Ludwig syngur Ljóösöngva eftir Gustav Mahler? Gerald Moore leikur á pianó. 17.20 Ötvarpssaga-barnanna: „Gullskipið” eftir Hafstein Snæland. Höfundur les (3). 17.40 Barnalög sungin og leik- in 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Cr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn og tekur fyrir opna skólann I Fossvogi. Rætt veröur viö nemendur og kennara. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Min liljan friö” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjóns- dóttir les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Hagnýt rúmfræöi” smásaga eftir Ian McEven. Þýöandi: Astráöur Ey- steinsson. Lesari: Leifur Hauksson. 23.30 Einleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler leikur á flautu. Sdnötu i a-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ur: Efni þriöja þáttar: Fitz ætlar aö hjálpa verkfalls- manni, sem meiöst hefur I átökum viö lögreglu, en veröur sjálfur fyrir bar- smföum og missir meövit- und. Pat ætlar aö fá peninga sem hann á hjá vændiskon- unni Lily en hún hefur eytt þeim I læknishjálp. Larkin er ákæröur fyrir fjárdrátt 21.55 Vinnuslys Hin fyrri tveggja mynda um vinnu- slys, orsakir þeirra og af- leiöingar. Rætt er viö fólk, sem slasast hefur á vinnu- staö, öryggismálastjóra, trúnaöarlækni, lögfræðing, verkstjdra og trúnaöar- menn á vinnustööum. Um- sjónarmaöur Haukur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. Aöur á dagskrá 13. mai 1979. Siöari myndin veröur sýnd miö- vikudaginn 11. febrúar nk. 22.20 Dagskráriok ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i fúavarðar þverslár fyrir dreifilinur. Útboðsgögn nr. 81003 verða seld á skrif- stofu okkar frá og með miðvikudeginum 28. janúar 1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar 27. febrúar 1981 kl. 1100 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Alúðarþakkir til allra sem sýndu mér vin- semd og virðingu á áttræðisafmæli minu 23. jan. Eyþór Stefánsson. oo©ooo Apotek „Ef þú værir sonur minn, þótt ekki væri i nema tiu mlnútur...” , „Meinar þú aö þú ætlir aö ætt- leiöa mig?” DENNI DÆMALAUSI Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 23. til 29. janúar er i Lauga- vegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Læknar Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-' föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik- og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Slysavarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur —'Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Sjúkrahús Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. HASKÓLABÓKASAFN. Aðal- byggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19, nema i júni-ágdst sömu daga kl. 9-17. — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar I aðalsafni. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir > fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sumnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösla i Þin^ holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21* Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mái-1. sept. Bókin heim — Sóíheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa., Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö > á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabllar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borg- HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sfmi 86922. hljóðbóka þjónusta viILsjónskertzr. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. ’ Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 ■Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn., Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. \ Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Op ö alla virka daga kl. 'l’4-2l laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. • Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Árbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Vetraráætlun Akraborgar FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldslmaj)jónusta SAÁ — i Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þil vilt gerast félagi 1 SAA þá , hringdu I sima 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. ,lp __ ; — 1 Gengið | 27. janúar 1980. Kaup . Sala 1 BandarikjadoIIar 6,230 6,248 1 Sterlingspund 15,042 15,086 1 Kanadadollar 5,238 5,253 1 Dönskkróna 0,9836 0,9865 1 Norskkróna 1,1620 1,1654 1 Sænskkróna 1,3773 1,3813 1 Finnsktmark 1,5852 1,5898 1 Franskur franki 1,3119 1,3156 1 Belgfskurfranki .. 0,1884 0,1890 1 Svissneskur franki 3,3468 3,3564 1 Hollensk florina \ . 2,7880 2,7960 1 Vesturþýskt mark 3,0260 3,0348 1 itölskllra 0,00637 0,00639 1 Austurr.Schillingur 0,4273 0,4285 1 Portug.Escudo 0,1141 0,1144 1 Spánskur peseti 0,0763 0,0765 1 Japansktven 0,03074 0,03083 1 irsktpund 11,318 11,351

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.