Tíminn - 28.01.1981, Qupperneq 15

Tíminn - 28.01.1981, Qupperneq 15
Miðvikudagur 28. janúar 1981 19 flokksstarfið Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst að Rauðarár- stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i þrjá daga. Þeirmiðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir að láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst. Hafnfirðingar-Garðbæingar. Almennur fundur verður haldinn i Framsóknarheimilinu að Hverfisgötu 25 fimmtudaginn 29. jan. 1981 kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Arnason viðskiptaráðherra ræðir um efnahagsráðstafanirnar og stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir Framsóknarfélögin Hafnarfirði.Garðabæ og Bessastaðahreppí. Landbúnaðurinn og atvinnulif i sveitum. Ráðstefna að Rauðarárstig 18, dagana 13. og 14. febrúar 1981. Hald- in á vegum þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknar- flokks. Dagskrá: Föstudagur 13. febrúar. Kl. 14.00 Ráðstefnan sett. Steingrimur Hermannsson form. Framsóknarfl. 14.15 NÚVERANDI STAÐA LANDBÚNAÐARINS. FRAMSÖGUERINDI: 1. Framleiðsla og sala kjöts. Jón R. Björnsson cand ogro. 2. Mjólkurframleiðslan. Guðmundur Stefánsson landbúnaðarhagfr. 3. Staða landbúnaðarins. Hákon Sigurgrimsson framkv.stj. Fyrirspurnir. KAFFIHLÉ. 15.30 Nýjar búgreinar — fjölgun atvinnutækifæra i sveitum. FRAMSÖGUERINDI: FELDFJARRÆKT og möguleikar til aukinna verðmæta i sauðfjárrækt. Sveinn Hallgrimsson ráðunautur. IÐNAÐUR t SVEITUM: Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur Bjarni Einarsson framkv.stj. FISKRÆKT t AM OG VÖTNUM. Ari Teitsson ráðunautur Jón Kristjánsson fiskifræðingur SKÓGBUSKAPUR. Hallgrimur Indriðason framkv.stj. NÝTING HLUNNINDA. Árni G. Pétursson ráðunautur. Fyrirspurnir. 20.00 Sameiginlegur kvöldverður. Laugardagur 14. febrúar. Kl. 10.00 FRAMSÖGUERINDI: LOÐDÝRARÆKT. Sigurjón Bláfeld ráðunautur REYNSLA MtN AF REFARÆKT Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja á Lómatjörn, S-Þing. FRAMTIÐ LANDBUNAÐARINS: Jónas Jónsson búnaðarmálastj. 12.00 MATARHLÉ 13.00 Umræður og ályktanir 17.00 Ráðstefnuslit. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, simi 24480 FUF Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 6. febr. Gestur fundarins verður Halldór Asgrimsson alþm. Dagskrá: 1. Umræða um skattamá) 2. Inntaka nyrra félaga 3. Önnur mál. Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna Reykjavik Aðalfundur Félags Framsóknarkvenna Reykjavik verður haldinn i að Hótel Heklu 5. febr. kl.20.30. Tillaga til stjórnarkjörs liggur frammi á skrifstofu flokksins til at- j hugunar. Stjórnin. Rangæingar Rangæingar Framsóknarfélag Rangárvallasýslu gengst fyrir almennum fundi um skattamál fimmtudaginn 29. janúar kl.9 e.h. i Félagsheimilinu Hvoli. Á fundinn mæta Halldór Ásgrimsson alþingismaður og Hálfdán Guðmundsson skattstjóri Hellu. Allir velkomnir Stjórnin Meira fé O um þar sem um miklar fjár- festingar er að ræða. Það á að visu ekki við um formennsku okkar i Framtalsnefnd og stjórn Innkaupastofnunar. Hins vegar á það við um fræðslumálin, félagsmálin, iþróttamálin, Blá- fjallanefnd og stjórn veitustofn- ana. Ég tel að við þurfum ekkert að kvarta yfir okkar hlut miðað við það fjármagn sem fyrir hendi var. Rétt finnst mér þó að geta þess aö veitustofnanir okkar, Hitaveita og Rafmagnsveita, hafa átt og eiga i verulegum fjárhagserfiðleikum, sem stafa af þvi að gjaldskrár hafa ekki fylgt verðbólgunni. Einkum er þetta alvarlegt nú varðandi Rafmagnsveituna. Stefnir i það að hún verði að hefja á ný erlenda skuldasöfnun fáist ekki úr bætt. Annars vil ég segja almennt varðandi framkvæmdir borgar- innar i heild, að um skiptingu á fjármagni til einstakra fram- kvæmda virðist ekki ágreining- ur milli meiri- og minnihluta i borgarstjórn. Minnihlutinn gerði engar tillögur um nýjar framkvæmdir né mótmælti þeim framkvæmdatillögum sem við lögðum fram”,. sagði Kristján Benediktsson að lok- um. Leiðréttíng Þau mistök urðu i frétt um radióbauju I blaðinu s.l. föstu- dag að hluti setningar féll nið- ur og merking brenglaðist. Aftan við setninguna „Fyrsta framleiðsluserian. geta ekki samþykkt hana” á að koma „nema slik fram- leiðsluseria sé til staðar.” Vinna erlendis Þénið meira á erlendri grund. Okkur vantar starfskrafta á viðskiptasviði, verkamenn, fagmenn, sérfræðinga. Lönd: U.S.A., Canada, Saudi Arabia, Venezuela, o.m.fl. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum, sendið nafn og heimilisfang (skrifið með prentstöf- um) ásamt 2 alþjóða svarfrimerkjum sem fást í næsta pósthúsi til Overseas Dept. 5032, 701 Washington st. Buffalo, New York 14205 U.S.A. (Athugið: Allar okkar upplýsingar eru á ensku). Loðdýra- og kanínuræktendur Höfum á lager og útvegum neðanskráðar fagbækur: „Refaræktin” (islenzk). Ritgerð um refa- rækt. „Norsk Pelsdyrbok” (norsk), fjallar um refatækt, minkarækt og chinchillurækt. „Minkboken” (sænsk), fjallar um minkaræktina. „Kaninopdræt” (dönsk), meðal efnis er góður kafli um ullarkaninur (angóra) „Angora book” (amerisk), um ullarkan- inur i „Angóra Rabbit Farming” (amerisk) um ullarkaninur Hringið eftir nánari upplýsingum i sima 91-44450. Kjörbær hf„ Birkigrund 31, Kópavogi. ' " i t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarþel við jarðarför Vilhelms Jóhannssonar, frá Laugardal. Börn hins látna og vandamenn. ! Hádegisfundur SUF fellur niður i dag. i Keflavik - nágrenni j Fundur verður i Framsóknarhúsinu Keflavík laugardaginn 31. janúar mk. og hefst kl.14. Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins og Jó- hann Einvarðsson alþingismaður mæta á fundinn og ræða um efna- hagsmál o.fl. Allt framsóknarfólk velkomið Svæðisráð Framsóknarmanna Suðurnesjum. Sedrus Húsgögn Iðnvogum Súðavogi 32 Simi 84047 • • Nú er tækifærið að gera góð kaup. Litið notuð húsgögn á tækifærisverði. Sem dæmi: Sófasett á kr. 1100 2ja manna sófi + 2 stólar á kr. 3.850. .Sófaborð á kr. 700. Sófasett m/pólereð- um örmum á kr. 2.500 Hillur, svefnbekkir, stakir sófar 2ja, 3ja, og 4ra sæta. Einnig ný sófasett frá kr. 4990. 2ja manna svefnsóf- ar á kr. 3196. Samstæðir stólar á kr. 1500. Hvildarstólar á kr. 2295. • • Litið við hjá okkur eða hringið það borgar sig. • • Sedrus Húsgögn Kuplingspressur + Hjöruliðskrossar v Kuplingskol Kuplingsdiskar Kuplingsbarkar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.