Tíminn - 30.01.1981, Qupperneq 5

Tíminn - 30.01.1981, Qupperneq 5
Föstudagur 30. ianúar 1981 Ollii'li Valgerður Bergsdóttir: Sýnir teikningar í Galleri Langbrók Valgeröur Bergsdóttir opnar sýningu á teikningum i Galleri Langbrók, Amtmannsstig 1, i dag. Sýningin verður opnuö kl. 12 á hádegi og verður siöan opin virka daga frá kl. 12—18 til 20. febrúar n.k.. A sýningunni eru 14 blýantsteikningar, flestar unnar áriö 1980. Valgeröur Bergsdóttir stund- aöi nám viö Myndalista- og handiöaskóla Isiands og viö Statens Kunstindustri- og Hand- værkerskolen i Osló. Valgaröur hefur sýnt grafik og teikningar á sýningum hér heima, á Noröurlöndunum, Þýskalandi, Frakklandi, Argen- tinu og Bandarikjunum. Verk hennar eru i eigu safn- ara hér og erlendis. Siguröur örlygsson er einn listamannanna sem sýnir á samsýningunni „Vetrarmynd”, og hér sjást nokkur verka hans. Tímamynd—G.e. Nú stendur yfir á Mokkakaffi sýning Gunnlaugs Ólafssonar á 18 teikn- ingum. Mun sýning Gunniaugs, sem nú er viö nám I arkitektúr standa f þrjár vikur. listir listir /istir iistir iistir iistir iistir listir /istir listir listir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /isti /istir /istir /istir jistir /istir listir /istir /istir listir /istir /istir listir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /istir /isti Edda Hólm, Sólveig Hauksdóttir og Guörún Gisladóttir f htutverkum slnum. Valgeröur meö eitt verka sinna. RÍKISSKIP Sími:28822 BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: VESTFIRÐIR: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag NORÐ- AUSTURLAND: Vikulega fimmtudaga eða föstudaga AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: Alla fimmtudaga Biðjið um áætlun Alþýöuleikhúsiö í nýjum húsakynnum I kvöld 1 kvöld kl. 20.30 er fyrsta frum- sýning Alþýðuleikhússins i hinum nýju húsakynnum þess i Hafnar- biói. Frumsýndir verða 3 einþátt- ungar — Fótaferð, Ein og Við höf- um allar sömu sögu að segja, — en þeim hefur verið valið sam- heitið Kona. Miðasala er viö inn- ganginn frá kl. 5 alla daga. Góðkunningi islenskra leikhús- gesta Dario Fo og kona hans Franca Rame eru höfundar þátt- anna. Sjálf segja þau þessa þætti vera framlag þeirra til jafnréttis- baráttu kynjanna og hafa þætt- irnir farið sigurför víða um Evrópu i túlkun Franca Rame, enda sérstaklega skrifaðir fyrir hana sem leikkonu. Um tilurð þáttanna segir Franca: „Arum saman var ég að nauða i Dario að skrifa leikrit um konur og stöðu þeirra. Ég hótaöi meira að segja að skilja við hann. Hvers vegna um konur? Vegna þess að ég er kona. Ég hef svo margt að segja. Gallinn var bara sá, að ég gat ekki skrifað sjálf. Ég keypti allar bækur, sem mér fundust koma að gagni, las og fékk svo Dario. Eftir tvo manuði spurði ég: „Jæja, er þetta ekki að koma?” En hann svaraði afund- inn, „láttu mig i friði, mér finnst ég utanveltu í þessari umræðu”. En, verkið komst á skrið. Dario Fo bætir við: „Ég skrifaði og skrifaði og alltaf reif hún niður allt mitt verk og sagði mér að gera betur, þar til það loksins fæddist”. Kona var frumsýnd i Milano 1977. Óhætt er að fullyrða að Dario Fo fer ekki hefðbundnar leiðir i umfjöllun sinni um stöðu konunnar og er i fullu gildi kenn- ing hans sjálfs, að „leikhús eigi alltaf að vera skemmtilegt og að i leikhúsi eigir þú aö koma auga á sjálfan þig. Einþáttungarnir, sem venju- lega eru leiknir af sömu leikkon- unni eru i sýningu- Alþýðuleik- hússins leiknir af þeim Sólveigu Hauksdóttur , Eddu Hólm, og Guörúnu Gisladóttur. Leikstjóri er Guðrún Asmundsdóttir, bún- ingar og tjöld eru eftir Ivan Torök, Gunnar Reynir Sveinsson hefur samið áhrifahljóð, lýsing er hönnuð af David Walters. Sýn- ingarstjóri er Gyðný Helgadottir. Olga Guðrún Árnadóttir þýddi Fótaferð og Ein, en Ólafur Hauk- ur Símonarson og Lárus Ýmir Óskarsson þýddu Við höfum allar sömu sögu að segja. Al. hefur áður sýnt Viö borgum ekki, Við borgum ekki, eftir Dario Fo. Forsala aðgöngumiða á Lennon-tónleikana Forsala aðgöngumiða á minningartónleikana um John Lennon er nú hafin og verða miðarn- ir seldir i hljómplötu- versluninni Skifunni og i Austurbæjarbió. Verð miða er 50 nýkr. stykkið. Vetrarmynd” að ljúka AB — „Vetrarmynd”, samsýn- ingu 11 myndlistarmanna á Kjar- valsstöðum lýkur nú um helgina. Sýningin hefur að sögn lista- mannanna gengið mjög vel, að- sókn hefur verið góð og listaverk- in hafa fengið lofsamlega um- fjöllun gesta sýningarinnar. Sýningin verður opin daglega til næsta sunnudags, og er hún op- in frá kl. 14 til kl. 22. Næsta helgi er sem sagt siðasta sýningarhelgi sýningarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.