Tíminn - 04.02.1981, Síða 5

Tíminn - 04.02.1981, Síða 5
> « * Miövikudagur 4. febrúar 1981 5 Sælkerakvöld- in á nýjan leik í Blómasal Hótel Loftleiða Hefst föstudaginn 6. febrúar AB — Næstkomandi föstudag hefst Sildarævintýri f Blómasal Hótel Loftleiða. Þaö eru fyrirtæk- iö islensk Matvæli hf. og Hótel Loftleiðir sem standa aö Sfldar- ævintýrinu, en þetta er I þriöja sinn sem til sliks ævintýris er stofnaö. Aö vanda er mjög vand- að til þessa ævintýris, 20 til 25 síldarréttir veröa á boöstólunum, haganlega fyrirkomið I Vikinga- skipinu. Auk þess veröa aörir fiskréttir, heitir og kaldir fram- reiddir. 1 tilefni Sildarævintýrisins hef- ur Blómasalur veriö haganlega skreyttur, og tónlist viö hæfi sildarævintýra veröur leikin til þess aö koma gestum i hina réttu sildarstemmningu. Þórarinn Guölaugsson yfirmat- sveinn og Haraldur Benediktsson hafa veg og vanda af gerö hinna ljúffengu sildarrétta, og sú skemmtilega nýlunda er nú i Vik- ingaskipinu, aö hver réttur er merktur, þannig aö ekki fer á milli mála hvaö hver og einn leggur sér til munns. Fyrirtækiö Islensk Matvæli hf. i Hafnarfiröi hefur nú starfaö i 4 ár i núverandi mynd. Á þeim tima hefur fjölbreytni framleiöslunnar aukist mjög mikiö. Þá hefur tækja- og húsakostur stórbatnaö, svo og öll vinnuaöstaða. Lengst af hefur fyrirtækiö veriö hvaö þekktast fyrir reykta laxinn sinn, enda er hann mjög góður. Nú er svo komiö aö slldinni, og hinir ýmsu sildarréttir eru sú grein framleiöslunnar sem mest rými tekur. Marineruö sild, karrýsild, kryddsild, og reykt sild, eru aöeins örfáar geröir framleiöslunnar, enda er boöiö upp á milli 20 og 25 sfldarrétti i shdarævintýrinu, og kennir þar margra gómsætra grasa, eins og bananasíldar, hnetusildar, graf- sósusildar og sildarbolla. Sildarævintýrið aö Hótel Loft- leiöum hefst sem fyrr segir föstu- daginn 6. febrúar og lýkur þvi aö kvöldi 15. febrúar. eigendur takið eftir Ráögert er aö halda námskeiö fyrir eigendur og viögeröarmenn Bröyt-véla dagana 16.2. til og meö 20.2. 1981. Þátttaka tilkynnist fyrir 12.2. VELTIR HF Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Ormapressa úr safni hljómsveitarinnar. Moðrokk Hljómsveitin Amon Ra, sem starfaö hefur á Austfjöröum með höppum og glöppum allar götur frá þvi árið 1971, er komin til Reykjavikur. Meölimir hljómsveitarinnar eru: Péturá Kviabóli, Mummi frá Sóltúni, Höddi á Geita- stekk, Siggi i Heiðargerði og Nonni og Gauji i Skuggahliö Tónlistinsem Amon Ra flyt- ur er svokallaö Moörokk, sem til þessa hefur aöallega heyrst i fjósum og fjárhúsum i Norð- fjaröarhreppi og viröist henta skepnum vel, samkvæmt nýj- ustu tölum framleiösluráös landbúnaöarins. íbúum höfuðborgarsvæöis- ins gefst kostur á aö sjá og heyra Amon Ra á Hótel Borg fimmtudaginn 5. febrúar, og viöar sem nánar veröur til- kynnt siöar. Hinn 5. febrúar n.k. veröur fyrsta sælkerakvöld ársins I Blómasal Hótels Loftleiöa. Gestgjafinn veröur enginn ann- ar en hinn þjóðkunni feröamála- frömuður og tónlistamaöur Ingólfur Guöbrandsson. Ingólfur er með viðförlustu Islendingum og þvi kunnugur matargerö margra þjóöa. Hann mun stjórna matseldinni að hætti Pekingbúa og verða nokkrir af kinverskum eftir- lætisréttum hans á matseðlum kvöldsins. Kinversk matar- geröarlist er viöfræg og kin- verskir veitingastaðir vel sóttir viða um lönd. Meðal þess sem Ingólfur hefur á matseðlinum verða kinverskar rækjubollur, hænsnakjötsseyði, austurlensk- ur kjúklingaréttur, „sweet and sour pork” og kinverskt te. Þetta fyrsta sælkerakvöld ársins veröur meö austurlensku ivafi. Linda Meehan frá Korean Airlines sem kemur sérstaklega til sælkerakvöldsins mun færa austurlenskar smágjafir. Kinverski gitarsnillingurinn Jósef K. Cheung Fung frá Hong Kong mun leika japanska og spænska gitartónlist og sópran söngkonan Margrét Pálmadótt- ir syngur lög eftir John Dowland og J. Rodriques við undirleik Jóseps. Margrét er nýkomin til landsins að loknu fjögurra ára námi við tónlistarháskólann i Vinarborg. Sælkerakvöldin á Hótel Loft- leiðum voru á sinum tima ný- mæli i borgarlifinu. Þar rikir ávallt mikil stemmning og þessi fimmtudagskvöld þegar góm- sætir réttir eru framreiddir undir stjórn ýmissa góðborgara hafa unnið sér þann sess aö venjulega komast færri að en vilja. Alþýðuleikhúsinu. Senniiega verða sýnd eftir hann fjögur leik- ritá þessum siðvetri, þar á meðal „Kona” hjá AL. Leikritið Stjórnleysingi ferst „af slysförum” hefur veriö sýnt við miklar vinsældir viöa um Evrópu og varö meðal annars til þess að Bretar vonum seinna uppgötvuðu þennan meistara beinskeyttra farsaleikja (Stjórn- leysinginn gengur þar enn fyrir fullu húsi). Leikritið er upphaflega tilkom- ið vegna atburða sem geröust 1969 — i upphafi þeirrar hryöju- verkaöldu sem við sjáum ekki fyrir endann á (nægir i þvi sam- bandi að minna á fjöldamorðin i Bologna og Miinchen i haust þar sem tugir manns létu lifiö). Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir Leikstjórn: Lárus Ýmir Óskarsson Leiktjöld og bún.: Þórunn Sigrið- ur Þorgrimsd. Hljóömynd: Leiíur Þórarinsson Framkvæmda-og sýn.stj.: Sigur- björg Árnadóttir Förðun og hárgreiðs.: Guðrún Þorvarðardóttir. Sildarævintýriö er afrakstur samvinnu milli Islenskra Matvæla og Hótels Loftleiöa. Hér eru aðstand- endur ævintýrisins, frá vinstri: Pétur ómar Agústsson og Siguröur Björnsson, báöir frá tslenskum Mat- vælum, Emil Guðmundsson hótelstjóri, Haraidur Benediktsson matsveinn, Þórarinn Guölaugsson yfir- matsveinn og Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiöa. Timamynd—G.E. Annað kvöld frumsýnir Alþýöu- leikhúsiö i Hafnarbiói ærslaleik- inn Stjórnleysingi Ferst „af slys- förum” eftir Darió Fó. Leikir Darió Fó eru islendingum að góðu kunnir sem uppspretta hláturs og eftirþanka, alla vega frá þvi að „Þjófar, lik og falar konur” var sýnt hjá L.R. fyrir um tuttugu árum siðan. Vinsældir leikja hans virðast vaxa með hverju árinu, ef marka má þann fjölda fólks sem sá „Við borgum ekki, við borgum ekki” hjá Leikarar: Þráinn Karlsson Viðar Eggertsson Björn Karlsson Bjarni Ingvarsson Arnar Jónsson Elisabet B. Þórisdóttir. Margrét Pálmadóttir Ingólfur Guöbrandsson Síldarævintýri að Hótel Loftleiðum Viöar Eggertsson og Þráinn Karlsson i hlutverkum sfnum. Alþýðuleikhúsið frumsýnir: Stjórnleysingi ferst„af slysförum” eftir Darló Fó, annað kvöld I Hafnarbló

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.