Tíminn - 04.02.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.02.1981, Blaðsíða 14
19 Miövikudagur 4. febrúar 1981 í&ÞJÓOLEIKHÚSIO 3*11-200 Oliver Twist i dag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Dags hrídar spor fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Könnusteypirinn pólitiski föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn Litla sviðiö: Likaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Kuplingspressur Hjöruliðskrossar s. Kuplingskol Kuplingslegur Kuplingsbarkar "lonabíó a* 3-11-82 Manhattan WOODY ALLEN DIANE Kf-ATON MK HAfl MIJPPHY MAf<*l| I í II MIN< -WAY MIÍWI STIÍII.f' ANNI BYPNi MANÍlÁnAll MANl 1ATTAN GtOIJi •! i:(l.*SUWIN A JAl K fA H l INS 1 HAIÍl I S II ,K ll II . WÍXIOY AIIFN...MAIKHAII Blík. KMAN Wft 11 )Y AIIÉN CHARl ÉS II .XK-FI ÍSÝeFPÍ(SKtfMUl ÖÖRDÍ'ÍN Wll IIS TftSt**9. H-CSw-’ ' Manhattan hefur hlotið verð- laun, sem besta erlenda mynd ársins viða um heim, m.a. iBretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: WoodyAllen Aðalhlutverk: WoodyAlIen Diane Keaton Sýnd kl.5, 7 og 9. 1-15-44 La luna Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertoiucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Ciayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5 og 9. Frá tollstjóranum í Reykjavík Hér meö er skoraö á alla þá, sem eru i vanskilum meö skipulagsgjald af nýbyggingum og viðbygg- ingum, sbr. 1. nr. 19 1964 og reglugerð frá 3. mars 1980, að gera full skil til Tollstjóraembættisins i Keykjavik nú þegar. Aö öðrum kosti verður beiðst uppboðs á viðkomandi byggingum með heimild i 1. nr. 49 1951, um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks. Reykjavik, 30. jan. 1981 Tollstjórinn i Reykjavik SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (lHvg«hnlr«hú»lnM wwtMt f KófMvogt) /#The Pack" Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspenn- andi mynd um menn á eyði- eyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker... Jerry Hoge_A. Willis ... Miliie Richard B. Shuli ... Hardi- maii Sýnd kl. 5 - 7 og 9 íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. » --v //Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI j Slmsvari sfmi 32Ó75J Munkur á glapstigu „Þetta er bróðir Ambrose, leiðiö hann i freistni, þvi hann er vis til að fylgja yð- ur.” Ný bráðfjörug bandarlsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýning kl. 5 - 9 og 11. Á sama tima að ári Thc> coulón l have celcbrated happici annivcrsarics if thcy were marricd to cach other. ",S:iUH:*TÍinc.'*Xcxt "Tcar' Ný bráðfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eftir samnefndu leikriti sem sýnt vár við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nökkr- um árum. Aðalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif) og Ellen Burstyn. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 Stund fyrir stríð I Y l| tXM-BYSTEBED j Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sama verð á allar sýningar Tengdapabbarnir (The In-Laws) ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 3071 Peter Falk er hreint frá- bær i hlutverki sinu og held- ur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálpa Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góöum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.l. Timinn 1/2 Isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 2.30.5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. •salur//-& Trúðurinn BOB0£POWOL „magkian or murdanzr? mei^ocö Síðasta sýningarvika kl. 3.15-6.15-9.15 Spennandi, vel gerð og mjög dularfull ný áströlsk Pana- vision-litmynd, sem hlotið hefur mikið lof. - ROBERT POWELL - DAVID HEMM- INGS - CARMEN DUNCAN Leikstjóri: SIMON WINCER islenskur texti - Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11 salur Charro Hörkuspennandi „vestri” i litum og panavision, með Elvis Presley — Ina Balin, Islenskur texti — bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. • salur Tataralestin Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean, meö Charlotte Rampling, David Birney. Islenskur texti - Bönnuð inn- an 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. salur P Hjónaband Maríu Braun GAMLA BIO Simi 11475 Tólf ruddar Hin viðfræga bandariska stórmynd um dæmda af- brotamenn, sem þjálfaöir voru til skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjóð- verja i siðasta striði. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.