Tíminn - 18.02.1981, Side 12

Tíminn - 18.02.1981, Side 12
 Stormurinn fór létt meðþaö aökollvarpa þessum skúr viO BústaOaveg- inn. (Timamynd Robert) Á annað þúsund manns, að hjálparstorfum auk lögreglu Þakjárn fauk aO mestu leyti af húsinu aO Skólabraut 11 á Seltjarnarnesi. Voru menn aO safna járna brakinu saman, er ljósmyndara okkar bar aöfyrir hádegiðí gær (Timamynd Róbert) r iJm JHJJIB ff' 1 Wm i KL — „Menn hafa verið aö bera saman bækursinar, hvernig þetta hefur tekist til, og viö lærum náttúrlega alltaf eitthvaö af þessu,” sagöi örn Ggilsson hjá almannavörnum rikisins, er hann var spurður um gang mála á þeim vigstöövum seint i gær, en sem kunnugt er hvildi á herðum Þakjárn fauk af gamia Hafnar- bióinu, núvcrandi Alþýöuleikhúsi, eins og viöar. Eitthvert vatn mun hafa runniö inn, en aö sögn Óiafs Ilauks Simonarsonar leikhús- stjóra er þessi gamli braggi orö- inn svo sjóaöur i volki, aö engar teljandi skemmdir uröu og truflaöist starfsemi i húsinu ekk- ert. (Timamynd GE). stofnun, sem tryggir gegn nátt- úruhamförum, þ.e. eldgosum, jarðskjalftum, skriöufollum og flóðum, en ekki óveðrum. Og það eru brunatryggðar eignir, sem þar eru tryggðar, sagði Erlendur. Þær tryggingar, sem hugsan- lega geta bætt tjónið nú, eru heimilistrygging og húseigenda- trygging. Heimilistryggingin ' borgar skaða, ef t.d. aðskotahlut- ur kemur inn um glugga og skemmir innbú, en húseigenda- trygging bætir skemmdir á hús- þeirrar stofnunar aö samræma aðgerðir óveöursnóttina. — A annað þúsund manns úr hjálparsveitum og björgunar- sveitum voru á ferli um nóttina, og svo kemur lögreglan náttúr- lega inn I myndina, sagði örn ennfremur. Aðspurður um hvað þeir al- mannavarnamenn segöu um þær gagnrýnisraddir, sem heyrst hafa utan af landi varðandi það, að u.þ.b. sem óveðrið var að skella á þar,en haföi lægt i Reykjavik, var hætt að útvarpa, sagðist hann ekkert hafa heyrt um það mál. Margír KL — ,,Það eru áreiöanlega mjög margir, sem fá Htiö út úr þessu með tryggingarnaí’ sinar”, sagöi Erlendur Lárusson, forstööu- maður Tryggingaeftirlits rikis- sins, er hann var spurður, hverjar væru horfur fólks, sem beöiö heföi tjón á eigum sinum i óveörinu. Var þá aðaliega haft í huga tjón á bilum og mannvirkjum. — Eðlilegast væri að Viðlaga- trygging Islands bætti slikan skaöa, en hún gerir það ekki. Við- lagatrygging Islands er sérstök Ekki er annaö aö sjá en aö Citroen billinn á miöri mynd hafi fokiö á annan bfl. Ef þeir eru báöir meö kaskótryggingu, fær aöeins eigandi Citroen bfisins tjóniö bætt, hinn bfleigandinn má sitja uppi meö skaðann. (Tímamynd Róbert). fá litlar bætur eigninni sjálfri, ef veðurhæð fer yfir 11 vindstig. Þá er innifalin i henni foktrygging. Glertrygging bætir rúðuna. Kaskótrygging á bifreiðum bætir það, ef bfllinn fýkur, aftur á móti bætir hún það ekki, ef eitt- hvað fýkur á hann. Hún bætir sem sagt skaðann á fokna bílnum, en ekki á þeim bíl. sem hún kynni að fjúka á. Það er hins vegar ekki al- veg ljóst, hvort ábyrgðartrygg- ingin kemur þarna inn i. — Það er hugsanlegt að sækja um til Bjargráðasjóðs, en fólk á ekki rétt á neinum bótum um- fram þær tryggingar, sem ég hef nefnt, sagði Erlendur Lárusson. Óneitanlega þykir ýmsum skjóta skökku við, að kaskó- tryggður bill skuli fá eigið tjón bætt, ef hann fýkur, en engar bætur séu greiddar þeim, sem fyrir skemmdum kann að verða sökum foksins. Við spurðum Run- ólf Þorgeirsson, formann Sam- starfsnefndar bifreiöatrygginga- félaganna, hverju þetta sætti. — Lengra var ekki hugsað á þeim tfma. Þetta er frjáls trygg- ing, og hún innifelur ákveðið öryggi og má segja alla megin- hættu, sem menn hafa af þvi að þessi eign rýrni eða tortimist. Hún tekur til helstu áhættuat- riðanna en hún nær ekki yfir allt. Það eru til undantekningar og þetta er ein af þeim sagði Runólfur. Aðspurður sagði Rúnólfur, að ekki hafi verið rætt um það af hálfu tryggingafélaganna, hvort unnt væri að bæta þeim, sem orð- ið hafa fyrir áfoki, þó að búast megi við aö umræður um það verði teknar upp nú. Saltfiskvinnslan rekin með 3% halla Segir Friörik Pálsson forstjóri AB — Friörik Pálsson forstjóri Sölusambands isl. fiskfram- leiöenda, var annar fulltrúi fisk- kaupenda i yfirnefndinni. Blaöamaöur Timans haföi samband viö hann i gær, og spuröi Friörik hvaö hann teldi aö myndi leiöa af þessari risk- verösákvöröun. „Viö upphaf umræðu um þessa verðlagningu þá var ljóst aö það var mikill munur á af- komu frystingar og herslu, og saltfiskurinn lenti siöan þarna á milli. Þvi varð það úr að Verð- lagsráöið samþykkti breytingar á þessum verðhlutföllum, eins og fram hefur komið, i þvi skyni að jafna þennan mun. Siðan ákvað rikisstjórnin að breyta útflutningsgjöldum, til þess aö ganga lengra i þessa átt. Auk þess ákvaö rikisstjórn- in að ábyrgjast greiöslugetu frystideildar Verðjöfnunar- sjóðs, til að forða frekari gengisbreytingu um sinn. Þess háttar rikisábyrgö hefur verið gefin áður, en ekki hefur til þess komiö að þurft hafi aö nota hana. Ef til þess keir.ur að nota veröi þessa á- byrgð sem ég þvl miður óttast, þá tel ég að fariö sé út á afskap- lega hála braut, og þaö er spurning hvort slfkt yrði ekki i raun endalok Verðjöfnunar- sjóös, sem sveiflujöfnunar- sjóðs” var svar Friðriks. Friðrik sagöi jafnframt að - það skipti geysilega miklu máli á hvaða hátt fjármagnsins til rikisábyrgðarinnar væri aflað, og eins á hvaða hátt þvi yröi ráðstafað, ef máliö leystist ekki af sjálfu sér, annað hvort mð verðhækkunum erlendis, eöa með gengisbreytingu. Sagðist hann óttast aö rikisábyrgð sem þessi gæti haft alvarlegar og varanlegar afleiðingar fyrir verðjöfnunarsjóðinn. Friðrik sagði aö eins og gengið heföi staöiö i fyrradag, þá væri saltfisksvinnslan rekin með 3% halla, og það væri að sjálfsögðu algjörlega óviðun- andi. Hann sagði að eins og málin stæðu i dag, þá væri reikningslegur hagnaður af skreið, en það gilti bæði fyrir söltun og herslu, aö eftir væri að gera sölusamninga fyrir fram- leiðslu ársins i ár, og þvi væri of snemmt aö spá nokkru um hverjar niðurstöðurnar yröu. Vegna stööu dollarans: i ist [ver ðið h ags >tæ? íara en m óhæ kkun AB — í framhaldi af fiskverös- ákvörðuninni, og þeirri yfirlýs- ingu ríkisstjórnarinnar, að hún muni beita sér fyrir ráðstöfunum til þess að frystideild Veröjöfn- unarsjóðs fiskiðnaðarins geti staðið við skuldbindingar um við- miðunarverö, er sé 5% yfir nú- verandi markaðsverði, sneri blaðamaður Tímans sér til Stein- grims Hermannssonar sjávarút- vegsráðherra og spurði hann á hvaða hátt rfkisstjórnin myndi tryggja frystideildinni þetta. „Rikissjóður mun ábyrgjast það fyrir Veröjöfnunarsjóöi að hann geti staöið viö þessar skuld- bindingar sinar, en þessar skuld- bindingar gjaldfalla i mai og júnl. Hvernig þessi ábyrgö verður veitt hefur ekki veriö ákveöið enn. Það er allt á umræðustigi enn, hvort um lántöku verður að ræða, eða Framhald á bls.2V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.