Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 20
24> Miövikudagur 18. febrúar 1981 hljóðvarp Miðvikudagur 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir byrjar að lesa söguna „Lisu i Olátagarði” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Michael Schneider leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavik. 11.05 Skrattinn skrifar bréf Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.C Lewis: 1. og 2. bréf. 11.30 Morguntónleikar Alicia de Larrocha og Fil- harmoniusveitin i Lund- Unum leika Fantasiu i G-dUr op. 111 eftir Gabriel Fauré: Rafael Frubeck de Burgos stj. /Parisa rhl jóm s v eitin leikur „StUlkuna frá Arles”, svitu nr. 1. eftir Georges Bizet: Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynning- ar. Miðvikudags- syrpa Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: , ,Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (7). 15.50 Tilkynningar. I sjonvarp 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann/Elly Ameling syngur lög Ur „Itölsku ljóðabókinni” eftir Hugó Wolf: Dalton Baldwin leikur með á pianó/Julian Lloyd Webber og Clifford Benson leika Sellósónötu eftir Frederick Delius. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: „A flótta með farand- leikurum” eftir Geoffey Trease Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (2). 17.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Rætt við Hrafn Hallgrims- son um Norræna sumar- háskólann og einnig nokkra nemendur. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarson. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jóns- dótturSigrUn Guðjónsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fre'ttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.40 Ein af þjóðum norður- hjarans Dagskrá um sama. Hjörtur Pálsson spjallar um mál þeirra og menningu við Aðalstein Daviðsson og Harald Ölafsson, og Anna Einarsdóttir, Hlin Torfa- dóttir og Einar Bragi lesa Ur þýðingum Einars á bók- menntum sama i bundnu og óbundnu máli og gera grein fyrir efninu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. febrúar 1981 18.00 Herramenn. Herra Niskur Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssögunni Smaladrengurinn Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman-Skiðafim- leikar Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Vændisborg Sjöundi og siðasti þáttur. Efni sjötta þáttar: Fitz tekur þátt i verkfalli, þótt hann viti að það muni kosta hann at- vinnuna. Leiguhjallar Bradshaws hrynja, og margir týna h'finu. Mulhall deyr af völdum slyssins, og Mary lætur af hendi sparifé sitt, svo að hann fái veglega Utför. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Spjallað við Margréti drottningu Margrét Þór- hildur Danadrottning varð fertug I fyrravor, og minntist danska sjónvarpið þess með viðtalsþætti, þar sem hún segir frá bernsku sinni, h jónabandinu, konungdæminu og ýmsu fleiru. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok Slmi ( 77900 - — Skemmuvegi 10 Kópavogi Útskornir trékappax i mörgum viðartegundum 1 barrock IES35SIH í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Sími 77900 fjt Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi stíl • Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Sfmi77900 AIGIB Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 13. til 19. febrúar er i Háa- leitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl.9—12og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjUkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i HafnarbUðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga ki. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. jUni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aidraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — BUstaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokað á laugard. 1. mai tii 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Þetta var ágæt afmælisveisla... eftirað alhr voru komniri stuð.” DENNI DÆMALAUSI Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka oaga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) ,kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Iláskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla íslands. Opið. ÚtibU: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. THkynningar Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i simsvara 25166 og 25582. Kvöldsimaþjónusta SAÁ: Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 81515. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja 1 okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. ^Reyndu hvaö þú finnur þar. Söfnuðir Biianir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur aðalfund sinn sunnudag- inn 15. febrUar n.k. að Norður- brún 1. eftir messu sem hefst kl. 14. Kaffi og aðalfundarstörf. Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10:30 á laugardag i Vestur- bæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen Kristniboðsfélag kvenna heldur sina árlegu fjáröflunarsam- komu i Betaniu Laufásveg 13 laugardaginn 14. febr. kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá, allir vel- komnir. Matarbingó: Safnaðarfélag Asprestakalls heldur matar-bingó að Norður- brún 1 laugardaginn 14. febrUar n.k. kl.15. 12 umferðir spilaðar, glæsilegir matarvinningar ásamt matarboðum á veitingar- hUsum. Gengið Gengisskráning 16. febrúar 1981 kl. 13.000. Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 6.636 6.654 1 Sterlingspund 14.931 14.972 1 Kanadadollar 5.513 5.529 1 Dönskkróna 0.9628 0.9654 1 Norskkróna 1.1976 1.2009 1 Sænskkróna 1.4043 1.4081 1 Finnsktmark 1.5982 1.6025 1 Franskur franki 1.2785 1.2820 1 Belgiskur franki 0.1838 0.1843 1 Svissneskur franki 3.2237 3.2325 1 Hollensk florina 2.7216 2.7290 1 Vesturþýskt mark 2.9506 2.9586 1 itölsk lira 0.00626 0.00627 1 Austurr.Schillingur 0.4172 0.4184 1 Portug.Escudo 0.1144 0.1147 1 Spánskur peseti 0.0745 0.0747 1 Japansktyen 0.03182 0.03191 1 irsktpund 10.969 10.999

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.