Tíminn - 18.02.1981, Side 17

Tíminn - 18.02.1981, Side 17
gttttfnw Mi&vikudagur 18. febrúar 1981 Listamennirnir viö myndir slnar. (Timamynd GE) Vinnan-fólkið-laridið á Kjarvalsstöðum Það verður æ tiöara að mynd- listarsýningar séu haldnar undir kjörorðum. Þaö verður að segjast eins og er, að oft reynast slikar yfirlýsingar heldur inni- haldslitlar, og á stundum jafn- vel villandi. Minna ef til vill svo- litið á þegar tónskáld lýsa at- burðum, ljóða eða söguefni með hljóðfæraslætti einum saman. Myndlist og yfirlýsingar Þetta verður á hinn bóginn rarlasagtum sýninguna VINN- lN — FÓLKIÐ — LANDIÐ, ;em nií er haldin á Kjarvals- itöðum, þvi þar er nefnilega itaðið við yfirlýsinguna til fulls. ?ar er veriö að vinna, skipa ípp, rafsjóöa, sópa götur og nenn eru i kaffi. Átta metra nynd er af Hörgárdal, (60 cm á íæð), enda er dalurinn langur, yg segja má að i rauninni sé ívergi fariö útfyrir slagoröin, ;ða yfirlýsinguna, sem er ágætt )g til eftirbreytni. Það eru tveir listamenn er parna sýna, þeir Sigurður Þórir Sigurðsson (f. 1948) og 3uðmundur Armann Sigurjóns- son frá Akureyri (f. 1944). Þeir skipta meö sér vestursal Kjarvalsstaöa, nokkurn veginn :il helminga. Þetta er að mörgu leyti sér- stæð og áhugaverð sýning, tveir menn, ólikir annars i flestu er málverkið varðar, vinna að sams konar mótívum og sýna saman myndir. Að vísu má segja sem svo að viðhorfin séu lík. Þeir gjöra myndir af fólki i starfi. Það er ekki verið að berja verkamenn þarna, eins og á Listahátiðinni (kvikmyndir), ekki verið að amast við aðbúnaði á vinnu- stööum. Þrældóminum og gúlakkinu eru ekki gjörð nein sérstök skil, heldur eru þetta myndir eins og Stalin lét mála i Sovétrikjunum, og Jónas frá Hriflu sagði um hin frægu orð: Það má Stalin eiga að'hann lét mála góðar myndir. Ef til vill er þetta sjónarmið út af fyrir sig, en þó hefði viss lifsbarátta og sá veruleiki, er viö nefnum lifsháska mátt koma betur i ljós, þvi þaö er nú einu sinni staðreynd að þetta er land yfirvinnunnar, landið sem róið er i manndrápsveörum til aö vitja um þorskanet, (þeir sem ekki vitja um daglega missa leyfin), verstöðina, þar sem menn standa upp i háls i fiski, til þess að unnt sé að borga tólf milljarða, gamla, til að stunda skólarannsóknir og veita náms- lán f framhaldsnám i miklum fræðum. Hin skapandi hönd fær sumsé aðeins að sitja fyrir, án félags- legrar skoöunar. Þögli meiri- hlutinn er maleriskur, það er allt og sumt. Jónas Guðmundsson MYNDLIST Guðmundur Ármann Sigurjónsson Guðmundur Armann Sigur- jónsson er fæddur i Reykjavik, en er nú búsettur norður á Akur- eyri. Hann nam við Myndlista- og handiðaskóla tslands á árunum 1963—77, eða sumsé kornungur. Eftir bað tók við nám i Valandskonstskola i Svi- þjóö, en fyrstu einkasýningu sina hélthann iGalleri Súm árið 1972. Þá hefur hann tekið þátt i mörgum samsýningum. Guömundur Ármann er vel liðtækur málari, er kann vel sin mörk. Hann er hófsamur i lit, einnig fæddur i Reykjavik, og hann stundaði nám við Mynd- lista- og handiðaskóla íslands á árunum 1968-’70. Siðan lá leiðin i Listaháskólann i Kaupmanna- höfn, þar sem hann var undir húsaga hjá professor Dan Sterup-Hansen i fjögur ár. Siguröur Þórir sýnir málverk og grafik og viðfangsefnið er at- vinnulifið. Ég er hrifnari af grafikinni en oliumyndunum, sem eru slæmar i lit, og stund- um bæði i lit og teikningu, og vil ég varðandi bæði þessi atriði benda á mynd yfir afgreiðslu- borði. Af oliumyndunum fannst mér Húsamálarinn einna skemmti- legastur. Grafikin er öllu betri, og besta myndin þótti mér nr. 15, eða Pokinn tekinn. Þar er þaö allt, Ij [ 11 'Sm. Tvö verk eftir þá Guðmund Armann Sigurjónsson og Sigurö Þóri Sigurðsson. oft dálitið ni'skur, liggur manni viö að segja, en hann skerpir ljósið oft skemmtilega, og má það sjá t.d. i lítilli mynd af karl- manni rétt viö innganginn. Mikil tilþrif eru i sumum teikningum hans með viöar- kolum. Þær myndir eru að visu ekki eins agaðar, en i þeim er meiri upplifun en i öðrum myndverkum. Þá er grafikin einnig góö, og sem dæmi má nefna dúkristuna A kaffi- stofunni og oliumynd af sama móti'vi. Þar er gafikin mun meira stemmningsverk en oliu- myndin. Besta oliumyndin þótti mér Móðirog barn.það er fögur mynd og vel gjörð. Guðmundur Armann er sýni- lega vandvirkur eljumaður og verður fróðlegt aö vita hvernig honum reiðir af. Sigurður Þórir Sigurðsson Siguröur Þórir Sigurðsson er veðurfar, spenna og lifandi lif. Járnamaðurinn athugar teikn- ingar er einnig skemmtileg mynd. Siguröur Þórir hefur hlotið langa skólagöngu. Það eru viss tilþrifi myndum hans, sem bera vitni um hæfileika. En hann þrfti að endurskoöa litameðferö og jafna nákvæmnina, en með þvi er átt við að einstakir hlutar myndanna eru oft vel gjöröir, en höndunum er svo kastað til á öörum stööum i sömu mynd. Tilkoma vnnandi manna i bókmenntir varð til góðs, og það ætti atvinnulifið einnig aö verða i myndlist, enda gefa menn nú hinum almenna borg- ara, f starfi og leik, tækjum hans og umhverfi, meiri gaum en áður. Þessi sýning er framlag, þanneigin aö hún vekur athygli á nýjum viöfangsefnum i mynd- list. Tækniöldinni. Sýningunni lýkur 22. febrúar. Jónas Guðmundsson 21 Staða skólastjóra við nýjan grunnskóla á Akranesi, Grund- arskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar i sima 93-2326. Skólanefnd. Sjómenn 2 háseta vantar á netabát sem er að hefja veiðar. Upplýsingar i sima 99-3208 og 99-3256 á kvöldin. Ökukennsla — Æfingartímar Kenni á VW Passat. útvega öll prófgögn, fullkominn ökuskóli tryggir hagkvæma kennslu. Nemendur greiði aðeins fyrir tekna tima. Ævar Friðriksson ökukennarijSÍmi 72493. UBO básmottur i 1,5x1 m # UBO básmottur skapa betra heilsufar búpenings # UBO básmottur einangra frá gólfkulda # UBObásmottur eru slitsterkar og endingargóöar # UBO básmottur er auðvelt að þrífa ÞÓRf ÁRMÚLA11 Pípulagnir Tökum að okkur ný- lagnir, viðgerðir og hitastillingar, hvar sem er á landinu. Ábyrg þjónusta. Simi eftir kl.18 og allar helgar Benedikt 32186 — Geir 43025. ERTÞÚ viðbúinn Bnapartasalan Höfðatúni 10, slici 11397. Höfum notaða varahluti f flestar ger&ir bfla, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. 1 Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga '73 Austin Mini ’75 Morris Marina '74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi '55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 '73 Dodge Dart '72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikiö úrval af kerru- efnum. Bllapartasalan, Höfðatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bflapartasalan, Höfðatúni 10.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.