Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 18
es vni vi" 22 IÞROTTIR Auðveldur sigur hjá ÍR-ingum ii^iiii sigruöu Ar IR-ingar þurftu ekki mikið fyrir sigri sinum yfir Ármanni er félögin mættust í úrvalsdeildinni í körfuknattleik um helgina. IR-ingar sigruðu 76-44 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 29-23 fyrir IR. t Ármannsliöiö vantaði aö visu 76:441 úrvalsdettini tvo leikmenn þá Valdimar Guö- laugsson og Kristján Rafnsson, Armenningar stóöu aðeins i IR i upphafi en er á hálfleikinn leið var öruggt aö hverju stefndi. Andy Flemming var stigahæst- ur i IR liöinu skoraöi 22 stig en Jón Jörundsson geröi 21. Atli Arason var atkvæöamestur hjá Armanni skoraöi 16 stig og Guömundur Sigurðsson gerði 10 stig. Dregið í bikamum IBK— Valur og UMFN—IS I gær var dregið um það hvaða félög skyldu leika saman i 4-liða úrslitum 'bikarkeppni KKÍ. Fjögur félög eru eftir og eru þaö 1S, IBK, UMFN og Valur. Drátturinn fór þannig aö Bka í 4ra Hða úrsBtum Njarðvik leikur gegn 1S og IBK leikur gegn VAL,þessum leikj- um á aö vera lokiö i þessum mánuöi, þvi úrslitaleikurinn verður i Laugardalshöllinni 5. mars. Ekki er ótrúlegt aö sá leikur veröi á milli Vals og Njarövikur en samt getur allt gerst. Ægir mætti ekki Ármenningar hlutu tvö ódýr stig i Reykja- vikurmótinu i sund- knattleik er þeir áttu að leika við Ægi. Ægismenn mættu aðeins þrir til leiksins og var hann þvi flautaður á ogaf. Reyndar átti þessi leikur aö fara fram i fyrrakvöld en var þá frestað vegna rafmagnsleysis i Sundhöllinni og kom það Ægis- mönnum vel þvi þá mættu þeir aðeins tveir. Þaö er þvi orðið frekar dapurt hjá stórveldinu i sundi aö geta nú ekki teflt fram liöi i sundknatt- leik. Jón Oddsson. Jón með met í lang stökkí • en fæst ekki staöfest Jón Oddsson setti glæsilegt Is- landsmet i langstökki innanhúss er hann stökk 7,27 m en metið fær hann ekki staðfest þar sem hann keppti sem gestur á Meistaramóti i frjálsum iþróttum sem haldiö var um helgina. Jón hefur skipt um félag ætlar að keppa undir merki KR á næst- unni en félagaskiptin höföu ekki náð fram aö ganga i tæka tiö og þess vegna fæst metið ekki staö- fest. Friörik Þór óskarsson á þvi metiö ennþá sem er 7,15 m. en varla veröur langt aö biöa þess aö Jóni takist aö bæta þaö verulega. Eitt piltamet var sett á þessu móti og geröi þaö Viggó Þórisson i 800 m hlaupi hljóp á 2,15.3. Hreinn sigraöi i einvigi þeirra Óskars Jakobssonar i kúluvarpi, Hreinn kastaöi 19,68 en Óskar 19,60. Enn sigra KefMkingar sigruðu UMF6 94:89 1 1. deildinni í körfu Keflvikingar halda enn sigurgöngu sinni áfram i 1. deild islandsmótsins í körfuknattleik og um helg- ina sigruðu þeir nágranna sina úr Grindavík með 94 stigum gegn 89 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 47:46 UMFG i vil. Leikurinn var ágætlega leikinn hjá báöum liöum en Grindvlking- ar höföu forystuna mest allan fyrri hálfleikinn og héldu henni þar til rétt fyrir lok leiksins. Þeg- ar 7 minútur voru til leiksloka haföi UMFG 7 stiga forskot en þá kom mjög góöur lokakafli hjá IBK og þeir náöu aö sigra eins og áöur sagöi 94:89. Terr.y Reed var stigahæstur hjá IBK, skoraöi 31 stig en næstur honum kom Stefán Bjarkason sem skoraði 20 stig. Hjá Grindvikingum bar lang- mest á Bandarikjamanni þeirra, en sá heitir Rick og skoraöi hann 44 stig i leiknum. Eyjólfur Guölaugsson kom næstur honum en þessi ungi og lipri leikmaöur skoraöi 19 stig, hvert ööru fallegra. Leikinn dæmdu þeir Ingi Gunnarsson og Valur Ingi- mundarson en hann hljóp i skarðið fyrir Hilmar Hafsteins- son sem ekki lét sjá sig. V.TH./SK Yfirburðir Njarðvík- inga voru algjörir pListskautariæ^ Hvitir no. 30-42 f Svartir no. 32-47 T Verð y kr. 321.- til 344.75. U Póstsendum /A' Sportvöruvers/un uÁ Ingólfs óskarssonar ( ■. Klapparstlg 44 - Slmi 11783 V' • SM3UMJ KR 83:72 i 8 liða úrslitum tókarsms Sigra Njarðvfkingar tvö- falt í körfunni i vetur? Þessi spurning kemur sjálfkrafa upp í hugann eftir að UMFN hafði sigrað KR í 8-liða úrslitum Bikarkeppni KKi á sunnu- dag. Leikið var í Njarðvíkum og lokatölur urðu 83:72 og eru Njarðvíkingar þar með komnir í undanúrslit í keppninni ásamt I IS, iBK og Val. Er greinilegt að sigurmöguleikar UMFN í keppninni eru miklir. KR-ingar náöu einungis aö halda I viö Njarðvíkingana til aö byrja meö i leiknum á sunnudag- inn og þegar 5 min. höföu veriö leiknar var staðan 12:11 UMFN i , vil. En þá skildu leiöir og 5 min. seinna var staöan oröin 24:15 UMFN I vil og staðan i leikhléi var 48:35 UMFN i vil. Þaö var bara formsatriöi að leika siöari hálfleikinn og yfir- buröir Njarðvikinga voru algerir. Stigin fyrir Njarövik skoruðu þessir: Danny Shouse 29, Gunnar Þor- varöarson 18, Jón Viöar 8, Valur Ingimundarson 8, Július Val- geirsson 6, Guösteinn Ingimars- son 6, Jónas Jóhannesson 4, Arni Þ. Lárusson 2 og Brynjar Sig- mundsson 2 stig. Stigin fyrir KR skoruöu þessir: Keith Yow 18, Stefán Jóhanns- son 16, Jón Sigurösson 16, Asgeir Hallgrimsson 12, Garðar Jó- hannesson 6, Birgir Guöbjörnsson 2 og Eirikur Jóhannesson 2 stig. I leiknum, sem þeir Erlendur Eysteinsson og Gunnar Valgeirs- son dæmdu varö Jónas Jóhannes- son i liöi UMFN fyrir þvi aö meiö- ast og varö aö sauma þrjú spor i höfuö honum. Hann kom siöan aftur inn á rétt fyrir lok leiksins og stóö sig vel. V.TH./SK IÞROTTIR Miövikudagur 18. febrúar 1981 r •i Engin óvænt úrslitj í 5.umferð bikarsins! 1. deild I. Litlar likur eru nú á þvi að Liverpool takist að verða deildarmeistarar um helgina náðu þeir aðeins jafntefli gegn Birmingham 2-2 á heimavelli. Liverpool hefur hlotið 37 stig að loknum 30 leikjum, Ipswich eríefstasætiásamt Aston Villa. Ipswich hefur 42 stig að loknum 28 leikjum en Villa hefur sama stigaf jölda en þeir hafa leikið 29 leiki. Aston Villa lék ekkert um helgina en Ipswich lék i 5. um- ferð bikarkeppninnar og komst áfram með 2-0 sigri yfir Charl- ton. West Ham er nú gott sem búið að tryggja sér sigur i 2. deild, um helgina sigruðu þeir Cheisea 4-0 og hafa þeir hlotið 45 stig. Hér fara á eftir úrslit i 1. og 2. deild og einnig úrslit i þeim leikjum sem fram fóru i bikarn- um og siðan staðan i 1. og 2. deild. i l.deild Leeds-Stoke City Liverpool-Birmingham Norwich-WBA Sunderland-Leicester 2. deild Blackburn-Derby 1-0 Bristol Rov-Bolton 2-1 Cambridge-Preston 1-0 Grimsby-Orient 2-0 QPR-Notts. County 1-1 Sheff.Wed.-Oldham 3-0 Watford-Shrewsbury 1-0 WestHam-Chelsea 4-0 Órslitf bikarnum Ipswich-Charlton 2-0 Middlesbro-Barnsley 2-1 Newcastle-Exeter 1-1 Nott.For.-Bristol C. 2-1 Peterbro-Man. City 0-1 Southampton-Everton 0-0 Tottenham-Coventry 3-1 Wolves-Wrexham 3-1 Ipswich 28 A.Villa 29 Liverpool 30 WBA 29 Southampt 29 Arsenal 29 Tottenham 29 Nottm.For. 28 Man.Utd. 29 Stoke 29 Middlesbro 28 Man.City 29 Everton 28 Birmingh. fo Leeds 30 Sunderland 30 Coventry 29 Wolves Brighton Norwich Leicester C.Palace 16 10 18 6 12 13 14 9 14 7 11 12 12 9 12 8 8 15 8 13 12 4 10 8 29 29 30 30 29 2 53 5 50 5 50 6 39 8 58 6 42 8 55 8 42 6 37 8 34 12 40- 11 41- 11 40- 12 36- 13 25 14 39- 12 35 12 30- 17 33- 17 32- 20 20- 19 36- ■24 42 ■25 42 ■35 37 ■26 37 46 35 ■34 34 ’ ■48 33 •30 32 •27 31 ■41 29 ■38 28 ■41 28 1 ■37 27 46 27 •41 27 ■38 26 ■44 26 ■39 26 1 ■51 20 56 20 47 18 59 15 2. deild 30 19 7 29 12 13 30 13 9 29 12 10 30 12 10 30 11 11 29 11 WestHam Notts. Co. Chelsea Blackburn Derby Grimsby Swansea Sheff.Wed. 28 13 Luton 29 12 Cambridge 29 14 QPR 30 11 Orient 29 1 Newcastle 28 10 Watford Bolton Oldham Wrexham Preston Cardiff Shrewsbury30 BristolCity 29 Bristol Rov.30 30 9 30 10 29 8 28 29 28 4 56- 4 39- 8 44- 7 32- 8 45- 8 33- 8 43- 9 38- 9 44- 11 33- 10 40- 10 40- 9 21- 12 32- 14 48- 12 25 12 23- 11 27- 13 32- 13 25 12 19- 17 24- 23 45 28 37 29 35 24 34 40 34 26 33 34 32 29 32 36 32 36 32 28 31 38 30 34 29 34 27 48 26 33 25 30 24 ■45 24 44 23 34 22 •34 22 ■50 15 „Mjög gott tempó hélst allan leikinn” • sagði Páll Björgvinsson sem átti stórleik á móti Þjóðverjum „Þetta var mjög góður sigur og sigur fyrir hand- knattleikinn í heild, það hélst mjög gott tempó allan leikinn, varnarleikurinn var góður og markvarslan alveg frábær" sagði Páll Björgvinsson eftir leikinn. ,,A-Þjóðverjarnir vissu á köfl- um ekkert hvað þeir áttu að gera viö boltann og áhorfendur hjálpuöu mikið i leiknum. Þaö er samt margt sem þarf að varast fyrir B-keppnina, það er ekki nóg að vinna gervileiki og tapa siöan alvöruleikjunum, menn eru sjálfsagt i skýjunum eftirþennan leik en það verður að komast niður á jörðina fyrir B- keppnina”. ,JMenn verða að halda skynseminnf • SA6ÐI Bjarm Guðmundsson eftir lefldnn við A-Þjóðverja • Bjami var — að öflum öðrum ótösíuðum — besti maðurinn á veflinum „Það var gaman að okk- ur skyldi takast að sigra þá, það var gifurlega mikil stemmning. Við héldum forystunni mest allan leik- inn og það var ánægjulegt að missa hana ekki niður" sagði Bjarni Guðmundsson eftir leikinn. „Þetta var sigur liösheildarinn- ar.vörnin var sterk, markvarslan frábær og sóknin góð og leikið af aga. Samt er þetta ekki alveg nógu gott veganesti fyrir B-keppnina i Frakklandi.viö megum ekki vera of hátt uppi, menn veröa að halda skynseminni. Þá voru áhorfendurnir frábærir og þeir voru ekki sviknir af þvi aö koma og sjá leikinn”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.