Tíminn - 18.02.1981, Page 21

Tíminn - 18.02.1981, Page 21
Miðvikudagur 18. febrúar 1981 25 I I I I I I I Brúdkaup Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóður Hafnarf jaröar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogs Apötek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaö- arsbraut 3. Isafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Ferðalög Gefin hafa verið saman í hjóna- band i Hvalsneskirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni, Jónina Þórarinsdóttir og Gunn- ar Stigsson. Heimili þeirra er að Orrahólum 7, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar, Suður- veri). Gefin hafa verið saman i hjóna- band af sr. Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju, Lára Aradóttir og Sveinn Halldórsson, Hraun- bæ 30, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar, Suðurveri.). Minnin aarkort Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Simi 83755. Reykjavfkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garðs Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúðin Embla, viö Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. útivist: Helgarferð i Laugardal á föstudagskvöldið, góð gisting. Fararstjóri: Styrkár Svein- bjarnarson. Upplýsingar og miðapantanir á skrifst. Lækjar- götu 6a simi 14606. Tunglskinsganga á miðviku- dagskvöldið kl. 20. Farið frá Umferðamiðstöðinni. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. THkynningar Kvenfélag Breiðholts, heldur aðalfund sinn i anddyri Breið- holtsskóla miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, önn- ur mál, einnig kynning á sildar- réttum. Allir velkomnir. Stjórn- in. Bræðrafélag Laugarneskirkju: Fundur i kvöld miðvikudag kl. 20:30. Astráður Sigursteindórs- son sér um fundarefni: Þor- valdur Viðförli og upphaf kristniboðs á íslandi. Kaffiveit- ingar, allir karlmenn velkomn- ir. Landsamtökin Þroskahjáip. Dregið hefir verið i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar fyrir feb. og upp kom no.28410. Vinn- ingurinn i jan.12168 er ósóttur einnig vinningar árið 1980 april 5667, júli 8514, okt. 7775. Óháði söfnuðurinn. Félagsvist n.k. fimmtudags- kvöld 19. feb. kl.8.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Takið meðykkur gesti. Kvenfé- lag Óháða safnaðarins. Ýmis/eqt Frá Bridgefélagi Stykkishólms Nýlega er lokið aðalsveitar- keppni vetrarins. 1 keppninni tóku þátt sex sveitir og voru spilaðir 32ja spila leikir. Sveit Ellerts Kristinssonar sigr- aði I mótinu, vann alla sina leiki með 20 stigum, ein sveit slapp með 0 gegn þeim, hinar fengu allar minusstig. 1 sveitinni eru auk Ellerts: Kristinn Friðriks- son, Guðni Friðriksson og Hall- dór S. Magnússon. Úrslit keppninnar urðu annars þessi (efstu sveitir): 1. SveitEllertsKristinsson- ar lOOstig, 2. Sveit tsleifs Jónssonar 59sig 3. Sveit Kjartans Guðmunds- sonar 57stig 4. SveitMásHinrikssonar 43 stig Lokið er námskeiði i bridge á vegum Bridgeskólans Asinn, sem haldið var i Stykkishólmi. Þátttakendur voru 25, leiðbein- andi var Halldór S. Magnússon. Rétt þykir að minna á Vestur- landsmót i tvimenning, sem haldið verður i Stykkishólmi helgina 7.-8. mars. Þátttöku ber að tilkynna fyrir 22. febrúar. Keppnisstjóri verður hinn góð- kunni Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Háskólafyrirlestur Dr. phil. Oskar Bandle, prófess- or við háskólann i Zurich i Sviss, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla íslands fimmtudaginn 19. febrú- ar 1981 kl .17:15 i stofu 423 i Árnagarði. Fyrirlesturinn neínist: „Tima- bilaskipting i bókmenntum Norðurlanda”. Verður hann fluttur á islensku og er öllum heimill aðgangur. Nýlega er út komið 2. tölublað Æskunnar, 82. árgangur, 56 siður. Meðal efnis ná nefna: Big Ben klukkan i þinghúsinu i London, Nokkrar tölur, Mærin frá Orleans, Kvöldsögur Æsk- unnar, Fiskurinn i búrinu, Litli spekingurinn, Hugrakki drengurinn, Droparnir, tveir, Hvers vegna fer það svona? Iþrótt handa kóngum, bylt- ingarmönnum og skáldum, Skugginn, kvæði, Sagan af rauða pilsinu, ævintýri Disu- kvæði Reykingar og áhrif þeirra, eftir Vilborgu Stefáns- dóttir, Vetrariþróttabærinn Akureyri, Þegar Arni gabbaði ræningjana, ævintýri, Sterkur eins og aldinbori, ævintýri, Skiðabærinn ísafjörður, Hamingjuskeifan, ævintýri, Fjölskylduþáttur iumsjá Kirkju- málanefndar Bandalags kvenna i Reykjavik: Ert þú sólargeisl- inn á heimilinu?, Kæru Æsku- börnin min, Hvað er kurteisi? Um tennur, Plómusteininn, eftir Leo Tolstoj, Pelsinn sem hvrf, Astúð og umhyggja, Gæludýr, Faðir læknisfræðinnar, tslensk frimerki 1980, Höllin merkilega, ævintýri, Heimsókn barnastúk- unnar Arkar til forsetans, Frá StórstUkuþingi, Fréttatilkynn- ing um Unglingaregluþing, Frægt fólk, Skátaopna, Skátalögin, Gamlar myndir, Leikir, Körfuknattleikur, Landsmót U.E.I. haldið á Akur- eyri i sumar, Óskasteinninn, Hestar og hestamennska, Dýra- spjall, eftir Unni Jörundsdóttir, Heilabrjótur, Úr Njálu, Hvað viltu verða?, Hvernig sofum við?, Tfskan, Leikið að bolt- anum, Ævintýriði Kastalanum, Tveggja metra hár, Foreldra- þáttur, Myndasögur, Felu- myndir, Gagn og gaman, Þraut- ir, Skrýtlur, Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grimur Engilberts Gefin hafa verið saman I hjóna- band i Kirkju Aðv'entista i Lyon i Frakklandi, Magnús Kristjánsson og Nadége Prat. Heimili þeirra er I Collonges, Frakklandi. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimarssonar, Suðurveri). AT Arásarliðið voru 4| fjallaindiánar i Þeir flúðu hingað og vorc umkringdir af Þeir grófu fjár sjóðinn i laurnil og skráðu örlögin sem biðu þeirra áður en ráðist var á \ ■) Leituðu indiánarnír Hver 'Nj ekki að gullinu? veit! kannski y* fundu þeir 7 það ekki. ~Y~Hvað Y Nákvæmlega'! (ertu að gera, ekk ert. Það er ekki hægt. Þú andar. Þú sérð. Þú heyrir,^ þú talar og hugsar!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.