Tíminn - 18.02.1981, Qupperneq 22
26
Mi&vikudagur 18. febrúar 1981
Hin viöfræga bandariska
stórmynd um dæmda af-
brotamenn, sem þjálfaöir
voru til skemmdarverka og
sendir á bak viö viglinu Þjóö-
verja i siðasta striði.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Kuplingspressur
+
Hjöruliðskrossar
Kuplingskol
Kuplingsdiskar
Kuplingsbarkar
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*1 1-200
Dags hríðar spor
föstudag kl. 20
Sölumaður deyr
Frumsyning laugardag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Líkaminn annað ekki
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýn. eftir.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Nemenda-
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnars-
son
5. sýning sunnudaginn 22.
febr. kl. 20.
Miðasala opin i Lindarbæ frá
kl. 16. alla daga nema
laugardaga. Miöapantanir i
sima 21971 á sama tima.
Sedrus
Húsgögn
Iðnvogum Súðavogi
32
Simi 84047
• •
Nú er tækii'ærið að
gera góð kaup.
Liíið notuð húsgögn
á tækiíærisverði.
Sem dæmir Sói'asett
á kr. 1100
2ja manna soi'i + 2
stólar á kr. 3.850.
Sóí'aborð a’ kr. 700.
Sófasett m/pólereð-
um örmum á kr.
2.500
Hillur, svefnbekkir,
stakir sófar 2ja, 3ja,
og 4ra sæta.
Einnig ný sói'asett
frá kr. 4990.
2ja manna svefnsóf-
ar á kr. 3196.
Samstæðir stólar á
kr. 1500.
Hvildarstólar á kr.
2295.
• •
Litið við hjá okkur
eða hringið það
borgar sig.
• •
Sedrus
Húsgögn
Kjötiðnaðarmaður
Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar að ráða
kjötiðnaðarmann til að gegna starfi
deildarstjóra i matvörudeild.
Umsóknir sendist Þorsteini Sæmundssyni
kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, er veita nánari upp-
lýsingar.
€5
Pöntunarfélag Eskf irðinga
Eskifirði
Stund fyrir stríð
Ný og sérstaklega spennandi
mynd um eitt fullkomnasta
striðsskip heims. Háskólabló
hefur tekið i notkun dolby
stereo hljómtæki sem njóta
sin sérstaklega vel i þessari
mynd.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Katharine Ross
Martin Sheen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabo
3*3-11-82
Gator
Aðalhlutverk Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5 og 7.
WOODY ALLEN
DIANE Kf ATON
Mlf'HAE! MUPPHY
MAPlfl HEMINGWAY
MLÍ?YI 'STPEEP
ANNE PYPNf
manHattan
Vegna fjölda áskorana end-
ursýnum viö þessa mynd að-
eins i nokkra daga.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
Sýnd kl. 9.
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*g«tMnkah6*imi
WMtMt I Kópavogl)
Ný amerisk geysispennandi
og hrollvekjandi mynd um
börn sem verða fyrir geisla-
virkni. Þessi mynd er alveg
ný af nálinni og sýnd nú um
þessar mundir á áttatiu stöð-
um samtimis i New York, við
metaðsókn.
Leikarar: MarlinShakar
Gil Rogers
GaleGarnett
Islenskur texti
Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og
11.00
Bönnuð innan 16 ára.
BIBLÍUDAGUR1981
sunnudagur 22.febrúar
fllJiiTURBÆJARKIII
3*1-13-84
í brimgarðinum
(Big Wednesday)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik, ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision er fjallar um unglinga
á glapstigum.
Aðalhlutver:
Jan-Michael Vincent,
William Katt.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
tsl. texti.
3*1-15-44
BRUBAKER
Fangaverðirnir vildu nýja
fangelsisstjórann feigan.
Hörkumynd með hörkuleik-
urum, byggö á sönnum at-
burðum. Ein af bestu mynd-
um ársins, sögðu gagnrýn-
endur vestanhafs.
Aðalhlutverk: ROBERT
REDFORD, Yaphet Kottoog
Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Rönnuö börnum. Hækkað
verð.
Sfmsvari sfmi 32075.
Olíupallaránið
Ný hörkuspennandi mynd
gerð eftir sögu Jack Davies.
„Þegar næstu 12 timar geta
kostað þig yfir 1000 milljónir
Stp. og lif 600 manna, þá
þarftu á að halda manni sem
lifir eftir skeiðklukku’".
Aðalhlutverk: Roger Moore,
James Mason og Anthony
Perkins. ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
O 19 OOO
------salor^t----------
Þeysandi þrenning
Hörkuspennandi litmynd,
um unga menn á tryllitækj-
um.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05, 9.05
11,05.
salur
Dularfull og spennandi
áströlsk Panavision litmynd,
með Robert Powell — David
Hemmings
Islenskur texti — Bönnuð
börnum.
kl. 3,10 - 5,10 - 7.10 - 9.10 og
11.10.
--------salur O-------------
Svarti Guðfaðirinn
Spennandi og viðburðahröð
litmynd með Fred Williams-
son:
íslenskur texti — bönnuð
innan 16 ára.
kl. 3,15 - 5.15- 7,15 - 9.15 og
11.15.
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg og kyngimögnuð, um
martröö ungs bandarisks há-
skólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný aö raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterk-
ari. Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Listahátið
Óp úr þögninni
(Mourir a Tue — Tete) eftir
Anne-Claire Poririer
(Kanada ’78)
Umdeild mynd um nauðgan-
ir innan og utan hjónabands.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
salur
Trúðurinn
ROB0£POW6±
„magk'ian or mundcrcr?
[MlliKSfiSOOO