Tíminn - 18.02.1981, Side 23

Tíminn - 18.02.1981, Side 23
Miðvikudagur 18. febrúar 1981 27 fiokksstarflð Sjómenn funda áfram í dag Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi auglýsa fund um fjárhagsáætlun og jönnurbæjarmálfimmtudaginn 19. febr. n.k. að Hamrabrog 5, kl. 20.30. jFramsögu hafa bæjarfulltrúarnir Jóhann H. Jónsson og Skúli Sigur- Igrimsson. Allir velkomnir. AB — Bátasjómenn, togarasjó- menn, undirmenn á farskipum og flugvirkjar funduöu meö vinnu- veitendum i gær hjá ríkissátta- semjara um kaup og kjör. Fundi flugvirkja lauk um kl. 18 i gær, og laust fyrir kvöldmat lauk fundi sjómanna á bátum og togurum og hefur nýr fundur ver- ið boðaður kl. 9 árdegis i dag. Fundur undirmanna á farskip- um hófst ekki fyrr en kl. 15 i gær og var talið að s,á fundur myndi standa eitthvaö fram á kvöldið i gær. Borgnesingar nærsveitir Spilakvöld verður haldið i Hótel Borgarnesi föstudaginn 20. febr. kl. 20.30. Spiluð verða 36 spil. Dansað til kl. 1. Aðgangseyrir kr. 10.00 Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness Keflavik Fimmtudaginn 19. febrúar verður Jóhann Einvarðsson til viðtals í ^ramsóknarhúsinu frá kl. 20.30. Stjórn Fulltrúaráðs. Barnalagafrumvarpið afgreitt frá nefnd: Báðir foreldrar geti komið í veg fyrir ættleiðingu Keflavik Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Keflavik og Hús félagsins verður haldinn fimmtudaginn 2& febrúar i Framsóknarhús- inu. Dagskrá jl. Venjuleg aðalfundarstörf '2. Fjárhagsáætlun bæjarins 1981 3. önnur mál. Jóhann Einvarðsson mætir á fundinn. L Stjórn Fulltrúaráðsins. FUF-félagar Kópavogi athugið. Fyrirhuguðum framhaldsaðalfundi sem halda átti 19. febrúar n.k, FjclfVPrð verður frestað til þriðjudagsins 24. febrúar. Mætum öll. •■ÖIVVCIU Stjórnin JSG — ,,Það var alger samstaða um i allsherjarnefnd um þær til- lögur tilbreytinga á frumvarpinu sem við gerum, þannig aö ég vona að barnalagafrumvarp veröi nú loksins samþykkt á þessu þingi,” sagði Ólafur Þ. Þórðarson i stuttu samtali við Timann i fyrradag. Ólafur hafði á þingfundi i gær framsögu fyrir áliti og tillögum allsherjarnefndar neðri deildar, við barnalagafrumvarpið, en þetta er i fimmta -skipti sem Al- þingi hefur slikt frumvarp til meðferðar. „Það eru mörg atriði sem horfa til bóta i þessu frum- varpi, en ákvæði sem sett eru um sambúð, sem gerð er mjög álfka rétthá og gifting, verður að reyna áður en sést hvort þau standast,” sagði ölafur. Af breytingatillögum allsherj- arneffar, nefndi ólafur að aðild- areiður væri afnuminn, og dóm- © Hafnfirðingar Framsóknarfélögin i Hafnarfirði gangast fyrir 3ja kvölda spila- keppni i húsi iðnaðarmanna að Linnetstig 3 kl. 20.30 dagana 20. febrúar og 5. mars. Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós. Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn i Aningu 18. febr. n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Á fundinn mæta Jóhann Einvarðsson alþm. og Grimur S. Runólfs. formaður kjördæmissambandsins. Félagar eru hvattir til að fjölmenna Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Hefðum setíð taldi hann forsendur fyrir kaupunum brostnar, vegna þess hve kaupverðið hefði hækkað. Þessmá geta að samkvæmt þvi kaupverði sem nú er miðað við og mun vera um 3,3 milijarðar gamalla króna, þarf eitthvað að draga úr þeim breytingum sem fyrirhugaðar voru á skipinu. Þessar breytingar fara mest fram á Akureyri og þvi mun togarinn væntanlegur til islands eftir um 10 daga. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 19. febr. 1981 kl.20.30, að Rauðarárstig 18 (kjallara). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúaráð hafa borist eigi siðar en tveim dögum fyrir aðalfund. Tillaga stjórnar um aðal-og varamenn i fulltrúaráð framsóknarfé- laganna i Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni að Rauðarár- stig 18. Stjórn framsóknarfélags Reykjavikur. Vinarferð Farið verður til Vinarborgar i beinu flugi 14. mai og til baka 28. mai Takmarkaður sætafjöldi. Nánari upplýsingar i síma 24480. Garðabær — Bessastaðahreppur Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinr. að Goðatúni 2, iaugardaginn 21. febr. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Einar Geir Þorsteinsson ræðir fjárhagsáætlun Garðabæjar 1981 3. önnur mál. Félagar fjölmennið. Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaðahrepps. urum veittur rúmri réttur til aö meta sönnunargögn i véfenging- arkröfum. Þá væri réttur foreldr- is til að fá yfirráð yfir óskilgetnu barni, sem það foreldri er hefur yrirráö yfir barninu hyggst ætb- leiöa, látinn ná bæði til fööur og móður. Heimild til að krefjast barna- meðlags var lækkuð i 20 ár, úr 24 e.ins og var i upphaflega frum- varpinu. Barnalagafrumvarpið var i fyrradag afgreitt til þriðju umræðu i neðri deild. eitthvað annað. Það gætu allt eins orðið þær breytingar á verðlagi sjávaraf- urða, að ekki veröi þörf á þessari ábyrgð.” Sjávarútvegsráðherra var að þvi spurður hvort hann teldi að nýja fiskverðið ætti eftir að verka verðbólguaukandi. „Það tel ég ekki vera. Ég held að verðið sé vel innan þeirra marka. Miðað við það hvað doll- arinn hefur styrkst mikið og hækkað að undanförnu þá er þetta verð í raun og veru auðveldara að bera, en 15% hækkun.” A-Skaftafellssýsla ÁrshátiðFramsóknarfélagsins i A-Skaftafellssýslu verður haldin á Hótel Höfn laugardaginn 21. febr. og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Dagskrá: Ávörp:Davið Aðalsteinsson alþm. og Tómas Arnason við- skiptaráðherra. Auk þess heimsækja okkur hinar frægu andriku systur að sunnan. Gamanvisur: Hinn góðkunni Hreinn Eiriksson við undirleik Sigjóns Bjarnasonar. Einnig fjöldasöngur, gestaleikir o.fl. að ógleymdum dansi fram eftir nóttu. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár er fólki bent á að tryggja sér miða timanlega i sima 97-8313daglega milli kl. 11 og 12f.h. Skemmtinefndin. t Innilegar þakkir fyrir auðsynda samúð og hlýjar kveðjur við andlát og jarðarför Sigurgrims Jónssonar, bónda Holti i Stokkseyrarhreppi. Jón Sigurgrímsson, llörður Sigurgrimsson, Ingibjörg Sigurgrimsdóttir, Áslaug Sigurgrimsdóttir, Vernharður Sigurgrimsson, Skúli Sigurgrimsson, Ragnheiður Sigurgrimsdóttir, Grimur Sigurgrimsson, Hákon Sigurgrimsson, Jóna Ásmundsdóttir, Anna G. Bjarnardóttir, Sveinbjörn Guðmundsson, Guðjón ólafsson, Gyöa Guðmundsdóttir, Elfn Tómasdóttir, Peter Behrens, Elin Frimannsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, og barnabörn Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar og móður okkar Guörúnar Vilhjálmsdóttur Prestbakka Hofsósi Sigurpáll Óskarsson og synir. HURDA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir möltöku. BIIKKVER BUKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 köpavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.