Tíminn - 18.02.1981, Qupperneq 24
1
Sími: 33700
A NÓTTU OG DEGI ER VAKA Á VEGI
Miðvikudagur 18. febrúar 1981
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Nútíma búskapur þarfnast
BAUER
haugsugu
Guöbjörn Guöjónsson
heildverslun, Kornagaröi 5
Simi 85677
Búnaðarþing var sett á mánudag:
27 mál þegar lögð fram
HEI — Búnaöarþing var sett i
Bændahöllinni á mánudaginn.
Asgeir Bjarnason, stjórnarfor-
maöur Búnaöarfélags tslands
setti þingiö meö ræöu, þar sem
hann kom viöa viö um stööu
landbúnaöarmálanna. bá flutti
landbúnaöarráöherra, Pálmi
Jónsson einnig yfirgripsmikla
ræöu viö setningu þingsins.
A fundi siðdegis á mánudag
geröi'Jónas Jónsson, búnaðar-
málastjóri grein fyrir fram-
gangi mála frá síðasta
BUnaðarþingi. Þá voru lögð
fram 21 mál, mörg mjög stefnu-
markandi. Má þar m.a. nefna
málefni loðdýrarætkarinnar,
sem tekin verða til gagngerörar
umf jöllunar á þinginu, bæði við-
komandilöggjöf, fjárfestingu og
fræðslu. Annað stórt mál varðar
Forseti islands, Vigdis Finn-
bogadóttir var viöstödd setn-
ingu Búnaðarþings. Forseti sit-
ur hcr milli landbúnaöarráö-
herra Pálma Jónssonar og bún-
aðarmálastjóra Jónasar Jóns-
sonar. Meö þeim sitja viö boröiö
Steinþór Getsson og Hjörtur E.
Þórarinsson, báöir I stjórn Bún-
aöarfclagsins og aö baki þeirra
Stefán Aöalsteinsson, ráöunaut-
— Tryggingamál landbúnaðarins rædd í gær
gangmál kúa, þ.e. um stjórnun
mjólkurframleiðslunnar og
meiri dreifingu hennar eftir
árstimum. Þriðja stórmálið er þjónustu fyrir bændur, en þau tryggingamál landbúnaðarins.
varðandi BUreikningastofu mál verða nU tekin til gagn- Meðal þeirra sem ræddu þau
landbUnaöarins og bókhalds- gerðrar endurskoðunar i ijósi mál voru fulltrúar frá Sam-
Timamyndir G.E.
Asgeir Bjarnason, stjórnarformaöur Búnaöarfélags tslands setur
hér Búnaöarþing i Búnaöarþingssalnum i Bændahöllinni i gær. Sem
sjá má hafa veggir salarins nýlega verið skreyttir á afar þjóölegan
hátt.
nýrra skattalaga og nýrra við-
horfa m.a. i sambandi við hag-
fræðiþjónustu fyrir bændur.
Einnig má nefna fiskiræktina,
en um hana verða flutt mörg er
indi.
A BUnaöarþingi I gær hófst
fundur meö umræöum um
vinnutryggingum og Bturna-
bótafélaginu. Þá fóru fram
nefndastörf. t gær voru lögð
fram 6 mál til viðbótar, þannig
að mál eru nU orðin 27. Er það
sagður óvenjulega mikill mála-
fjöldi svo snemma á BUnaðar-
þingi.
Verðlagsráð:
Heimílar frjálsa álagningu varahluta
í bíla en ríkisstjórnin hefur enn ekki heimilað ákvörðunina
HEI — Jafnframt þvi að Bil-
greinasambandiö l'agnar þvi aö
verðlagsyfirvöld hafi nú hafið
skipulegar verðkannanir, vekur
þaö athygli á því, að verðlagsráð
hafi ákvcöið aö heimila frjálsa á-
lagningu á bifreiöavarahlutum.
Sú ákvöröun hafi veriö tekin I
framhaldi af erindum, könnunum
og greinargerðum Bilgreinasam-
bandsins svo og könnunar Verö-
lagsstofnunar. Kikisstjórnin hafi
þó ekki enn samþykkt þessa á-
kvöröun verðlagsráös.
Bilgreinasambandið hvetur
rikisstjórnina til að samþykkja
fyrrnefnda ákvöröun Verðlags-
ráðs, enda hafi það itrekað hvatt
til úrbóta i varahlutamálum og
bent á aö frelsi i álagningu sé eina
raunhæfa lausnin.
Út á verðkönnun verðlagsráðs
hefur Bilgreinasambandið þó þaö
að setja, að hún sé ekki nógu vel
unnin. Engraskýringa sé þar leit-
að eða íorsendur gefnar, auk
þess aö i töflunni séu margar vill-
ur. Ekki sé t.d. minnst á það, að
flest bilaumboðin hafi samninga
við varahlutaverslanir sem flytji
inn varahluti er passa i margar
gerðir bila. Hiklaust sé borið
saman varahlutaverð i bila hvort
sem þeir kosti 30 eöa 200 þús.
krónur án fyrirvara eöa skýringa
og i engu getið hvort til séu 10 eða
1.000 bilar af umræddri tegund i
landinu.
1 framhaldi af þessu má geta
þess, að Verðlagsstofnun sendi i
gær frá sér tilkynningu um að
mistök hafi átt sér stað i fyrsta
tölubl. Verðkynningar, varöandi
Trabant bila frá Ingvari Helga-
syni. Þar sem Trabant bilar séu
með loftkælda tvigengisvél fyrir-
finnist ekki 13 af þeim 48 hlutum
sem i könnuninni voru i Trabant.
Að auki hafi 4 aörir hlutir verið
merktir sem ekki til, en þeir fáist
hinsvegar i öðrum einingum en
könnunin gerði ráð fyrir.
Island og Spánn með
hæstu tilboð í heims-
meistaraeinvígið
Skilyröi að íslands hálfu að keppt verði í júlíbyrjun
AM — Þegar tilboö i heims-
meistaraeinvigið i skák voru
opnuö i aðalstöövum FIDE i
Amsterdam i fyrradag kom i
ljós að það voru Island og Spánn
sem áttu hæstu tilboöin, 1 mill-
jón svissneskra franka hvrrt
land en þriðji aðilinn, sem sem 'i
inn tilboö, ítalia, bauð 800 þús
und svissneskra franka. Tilboð
Islands og Spánar nemur 3.3
milljónum fsl. króna.
Forseti Skáksambands
Islands, dr. Ingimar Jónsson,
sagði aö Skáksambandið hefði
sent tillögur sinar um tilboðin til
menntamálaráðherra, Ingvars
Gislasonar, fyrir viku. Þar var
gert ráð fyrir að kostnaöinn við
keppnina mætti vinna upp með
frimerkjaútgáfu, en vilyrði þar
að lútandi fékkst hins vegar
ekki frá Pósti og sima. Eigi að
siöur fékkst stuðningur fleiri
ráðherra, þeirra Ragnars
Arnalds og Steingrims
Hermannssonar við þetta mál
og ákveöiö aö úr kostnaðarlegu
hliöinni skyldi á einhvern hátt
i'yst. Var þvi tilboöiö sent utan.
Það er á valdi keppenda sjálfra
að ákveða hvaöa tilboði þeir
vilja taka og ef báðir verða
sammála er máliö einfalt
viðureignar, en ella kemur til
kasta yfirvalda FIDE að skera
úr.
Keppendur hafa nú tvær vikur
til þess að koma sér niður á ein-
vígisstaðog ákveða hvenær teflt
verður, en þaö er skilyrði af
tslands hálfu að einvigið verði i
byrjun júlf. Tefltyrði i Þjóðleik-
húsinu sem að sögn dr. Ingi-
mars er eini staðurinn hérlendis
sem fullnægt getur þeim kröfum
sem nú eru gerðar um aðstæður
og hafa gerst æ strangari sið-
ustu árin.
Spánverjar munu bjóða upp á
Las Palmas sem keppnisstað.
Frumvarp til lánsfjárlaga lagt fram:
út vegs bai ik-
am um b iar; gað
JSG — í eær var frumvarD til a
lánsfjárlaga fyrir árið 1981 lagt
fram á Alþingi. i frumvarpinu er
leitað heimildar fyrir rikissjóð til
lántöku á árinu, að upphæð 44,7
milljarða- gamalla króna, auk
heimilda fyrir Framkvæmdasjóð
tslands, Landsvirkjun, Orkubú
Vestfjarða, Járnblendiverk-
smiðjuna, sveitarfélög og aðila er
standa að hitaveituframkvæmd-
um, samtals að upphæð 91,2
milljarður gamalla króna. Flest-
ar eru þessar heimildir i sam-
ræmi viö lánsfjáráætlun sem lögð
var fram fyrir áramótin.
Af nýjum heimildum sem rikis-
stjórnin leitar eftir, er heimild til
ábyrgð á skuld Útvegsbanka
íslands við Seölabanka tslands.
Er kveðið á um að þessi skuld
skuli færð á sérstakan reikning
Útvegsbankans i Seðlabankan-
um, sem rikissjóður greiði með
föstum árlegum greiðslum að
fjárhæð 750 milljónir gamalla
króna, i fyrsta sinn árið 1982. Þá
er önnur heimild vegna 1500
milljóna til Byggðasjóðs.
I lánsfjárfrumvarpinu er enn-
fremur að finna tillögur til
breytinga á lögum nokkurra fjár-
festingalánasjóða og ákvæði um
hámarksframlög til nokkurra
verkefna.
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX’
mest selda úrið