Tíminn - 22.02.1981, Side 23

Tíminn - 22.02.1981, Side 23
' Suiinudagur -22. febrúar- 1981. >.3J Bernharður Guðmundsson fréttafltr. þjóðkirkjunnar: Elsta starfandi félag landsins safnar liði Biblíudagurinn 1981 er í dag Tilboð óskast í húseignirnar: 1. Mávahlið 4,1. hæð 4 herb. ibúð 100 ferm. með 40 ferm innréttuðum bilskúr. Óskað er tilboða i ibúðina með eða án bilskúrs. 2. Tindasel 3, kjallari: 140 ferm, geymslu- og/eða iðnaðarhúsnæði með aðkeyrslu frá götu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu V.B. mánudaginn 2. mars kl. 15.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum, sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Nánari upplýsingar verða veittar á skrif- stofu V.B. að Suðurlandsbraut 30, simi 81240. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik. Hift islenska Bibliufélag sem stofnað var 1815 heldur árlegan Biblíudag í dag. t sjónmáli er nú nv og endurskoðuð útgáfa Bibli- unnar og verður sú hin tiunda á islensku. Fyrsta islenska Biblían, Guðbrandsbiblia, kom út fyrir nær 400 árum — árið 1584. Nýir starfshœttir i öldnu þjóðfélagi A kristniboðsári safnar nú þetta elsta starfandi félag landsins liði til nvrra átaka. Hin nýja útgáfa Bibliunnar er að sjálfsögöu geysi- lega kostnaðarsöm, auk þess sem hið aldna félag er að taka upp nýja starfshætti til þess að örva útbreiðslu og notkun Bibliunnar. Áformuð eru m.a.; Bibliukvöld með kynningu og sýningu á gömlum Bibliuútgáf- um, ritgerðarsamkeppni, ferðir á sögustaði islenskrar Bibliuútgáfu og kristni hér á landi og e.t.v. viðar, heimsóknir kunnra erlendra fyrirlesara, útgáfa leið- beiningarbókar um Bibliulestur, lestrarþjónusta fyrir sjóndapra, o.fl. Það veltur að miklu leyti á undirtektum, hvað hægt verður að framkvæma af þessum hug- myndum. Margar gerðir af Bibliuútgáfum Nú eru fáanlegar um 10 gerðir islensku Bibliunnar, þ.e. mis- munandi stærðir, band og litir á bandi. Verðið er hagstætt, frá 112 upp i282 nýkr. Ætla má að margir hafi áhuga á að eignast þessa Biblfuútgáfu, áður en hún gengur til þurrðar, en ekki er gert ráð fyrir að hún verði prentuð oftar. Ný útgáfa Bibliunnar er svo væntanleg eftir nokkra mánuði, vonandi verður hún komin á markað upp Ur miðju ári. Si'ðast kom Biblian út i nýrri islenskri útgáfu árið 1912 og 1914. Prentun hennar var að verulegu leyti kostuð af Breska Bibliu- félaginu i London. Hún hefur margoft verið endurprentuð siðan en alltaf eftir þeim leturplötum, sem hún var sett á i upphafi. Það breyttist ekki, þótt prentunin væri flutt frá London hingað heim fyrir aldarfjórðungi og Hið islenska Biblfufélag tæki um leið á sig all- an kostnað af endurprentunum hennar. Bibliuhlutar á 1710 tungumálum Biblian öll er nú fáanleg á 275 tungumálum og hlutar úr henni á 1710 tungumálum. A s.l. ári birt- ust i fyrsta skipti þýðingar úr , Bibliunni á 27 tungumálum. Talið er að alls hafi verið prentaðir 2,5 milljarðar eintaka af Bibliunni og er hún langútbreiddasta bók ver- aldar. Þrátt fyrir fjárhagsvanda legg- ur Hið islenska Bibliufélag um tólf þúsund dollara til Bibliuút- gáfu i löndum þar sem Biblia hefur ekki enn verið prentuð. Má geta þess að islenskur maður, Haraldur ólafsson kristniboði vinnur nú að þvi að bUa nýja- testamentið til prentunar á Boranamáli, sem talað er i suður Aðalfunduri dag Ársfundur H.l.B. verður i ár i kirkju aðventista SD við lngólfs- itræti og hefst með guðsþjónustu i BIBLIU DAGUR1981 sunnudagur 22.febrúar Sæöíö er Guös Orö hluta Eþiopiu og Kenya. Er það i fyrsta sinn sem texti er prentaður á þvi tungumáli. Islenska 17. tungumálið kirkjunni kl. 14, þar sem prestur safnaðarins Jón H. Jónsson pre- dikar. Allir eru að sjálfsögðu vel- komnir. 1 stjórn Bibliufélagsins er fólk Ur flestum kristnum trUfélögum hérlendis, forseti þess er dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Fyrir framtak Guðbrands bisk- ups Þorlákssonar 1584, varð islenska 17. tungumálið sem Biblian birtist á prentuð. Guð- brandsbiblia er 1240 blaðsiður með 29 myndskreytingum. Talið er að prentun hennar hafi tekið nær 2 ár og sjö menn unnið að verkinu. Prentuð voru 500 eintök og sýndi könnun, sem efnt var til skömmu eftir stofnun Hins islenska Bibliufélags eða um 1830, að þá voru ennþá til um 160 ein- tök. Guðbrandsbiblia kostaði i upphafi 2-3 kýrverð hvert eintak, en nýlega var eintak hennar keypt á uppboði i LundUnum fyrir yfir 12 millj. isl. g.kr. — eða 120 þUsund nýkrónur. Liðveisla Við guðsþjónustur i dag og næstu sunnudaga er tekið við gjöfum til Bibliufélagsins. Einnig er dreift tviblöðungi til kirkju- gesta með hvatningu um að ger- ast félagar Bibliufélagsins. Brýn þörf er nU fyrir viðtækan stuöning viöfélagið vegna mikilla verkefna. Skrifstofa félagsins er opin siðdegis i Guðbrandsstofu, Hallgri'mskirkju, simi 91-17805 Framkvæmdastjóri Bibliufélags- ins er Hermann Þorsteinsson og er það ólaunaö starf. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar- mánuð 1981, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. mars. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1981 Staða yfirlæknis Vegna ábendingar læknafélags íslands framlengist hér með umsóknarfrestur um stöðu yfirlæknis (handlæknis) Sjúkrahúss Suðuriands sem auglýst hefur verið laust til umsóknar til 25. mars n.k. Umsóknir sendist til formanns rekstrar- stjórnar Páls Hallgrimssonar sýslumanns Selfossi. Rekstrarstjórn Sjúkrahúss Suðurlands. Tjónakönnun í Kópavogi Bæjarráð Kópavogs ákvað á fundi sinum 17. febrúar sl. að láta fara fram könnun á hve miklu tjóni Kópavogsbúar urðu fyrir i fárviörinu, sem gekk yfir 16.-17. febrúar sl. Kannað verður sérstaklega hve mikill hluti tjónsins veröur óbættur, samkvæmt núgildandi reglum tryggingafélaga og opinberra aðila. Þeim tilmælum er hér með beint til Kópa- vogsbúa, sem urðu fyrir tjóni i umræddu óveðri og ekki hafa þegar tilkynnt það til lögreglunnar i Kópavogi, að þeir tilkynni það til bæjarskrifstofu Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, simi 4 15 70. Öskað er eftir upplýsingum um allt tjón, einnig það sem fæst bætt af tryggingar- félögum. Bæjarstjórinn i Kópavogi rlm tef SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Siml 10350 Póstholl9 196 ReyHiavik Samband islenskra sveitarfélaga o.fl. óska eftir tilboðum i innanhússfrágang og innréttingar á húsnæði sínu að Háaleitis- braut 11-13 i Reykjavik. Verkið felur i sér frágang i kjallara, af- mörkuð verk á 1. hæð og innréttingu á 2. og 3. hæð, samtals um 1000 ferm. gólfflöt- ur. Áætlaður verktimi eru 180 almanaks- dagar. Tilboðsgögn verða afhent á Teikni- stofu Gunnars og Gauta s.f., Hverfisgötu 82 Reykjavik, gegn 500 kr. skilatryggingu og tilboð opnuð hjá Sambandi islenskra sveitarfélaga, Laugavegi 105, Reykjavik, þriðjudaginn 10. mars kl. 11 f.h.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.