Tíminn - 04.03.1981, Page 3
Miðvikudagur 4. mars, 1981.
sunnudag
ársbyrjun til kristniboðsstarfa i
Kenýu. Þau sitja nú á skólabekk i
Nairóbf, höfuðborg Kenýu, og
keppast við að læra swahili, rikis-
mál landsbúa, og munu siðan
hefjast handa meðal Pókot-
manna.
Verkefni kristniboðsins eru
margvisleg og kostnaðarsöm, og
er fjárþörf þess þvi mikil. Má
ætla, að starfið þurfi um 800 þús-
und krónur á þessu ári. Er þvi
vonast til, að vel safnist á kristni-
boðsvikunni i Reykjavik.
Á fyrstu samkomu kristniboðs-
vikunnar sunnudaginn 8. mars
flytur Katrin Guðlaugsdóttir
kristniboðsþátt. Katrin starfaði
um árabil i Konsó i Eþiópiu. Hug-
vekjur flytja þeir ólafur Jó-
hannsson háskólanemi og Gunnar
J. Gunnarson, lektor. Þá lætur
karlakór KFUM til sin heyra und-
ir stjórn Geirlaugs Árnasonar.
Auk þess verður almennur söng-
ur. Sem fyrr segir eru allir vel-
komnir á samkomurnar.
I
Það er athyglisvert, hversu
æskufólk viða i Afriku sækist
eftir að hlusta á kristna predik-
un og Bibliufræðslu, jafnvel þar
sem yfirvöld standa gegn kristi-
legri starfsemi. Vekur það vonir
um. að kristin kirkja skjóti
djúpum rdtum i hinni viðáttu-
miklu heimsálfu. Myndin er af
ungu fólki i Afriku.
Miklar annir
hjá Fíkniefna-
dómstólnum
kristniboðahjónin búa, þau Kjell-
run og Skúli Svavarsson, og ann-
að fbúöarhús er i smiðum. Skóli
er starfræktur, og nýlega var tek-
in i notkun myndarleg kirkja,
sem mun koma að góðum notum i
safnaðarstarfinu.
Ættbálkur sá er byggir þetta
landssvæði, nefnist Pókotmenn.
Þeir hafa tekið kristniboðunum
tveim höndum og óskað þess, að
þeir færi út starf sitt til fleiri
staða.
Ung hjón, Valdis Magnúsdóttir
og Kjartan Jónsson, voru vigð i
dómkirkjunni i Reykjavik nú i
FRI—Miklar annir hafa verið
hjá Fikniefnadómstólnum frá þvi
i miðjum janúar s.l. og fram til
dagsins i dag en á þessu timabili
hafa 6 menn setið i gæsluvarð-
haldi og þar af sumir lengi.
Ásgeir Friðjónsson sakadómari
i ávana- og fi'kniefnamálum sagði
að efnin sem hér væru um að
ræða væru aðallega hass og hass-
olia auk amfetamins en einnig
hefðu menn viðurkennt á sig smá-
vægilaga dreifingu á kókaini.
Asgeir sagði ennfremur að
annirnar væru sérstaklega mikl-
ar þegar menn sætu inni i lengri
tima þvi yfirieitt væri þá um að
ræða að búið væri að dreifa efn-
unum og þeir þyrftu að kanna
málin aftur i timann.
Ekið á hest á
Vesturlandsvegi
— fólk flutt á slysadeild og billinn
talinn ónýtur
FRI —Um k 1.22.15 i fyrrakvöld
var tilkynnt til Árbæjarlögregl-
unnar að ekið hefði veriö á hest á
Vesturlandsvegi, á móts við Engi.
Tveir menn sem voru i bifreið-
inni skárust i andliti og voru flutt-
ir á slysadeildina en hesturinn
var það mikið meiddur að aflifa
varð hann.
Billinn er talinn ónýtur eftir ó-
happið.
Seðlabankamáliö:
Rannsókn vel á veg komin
FRI — Rannsókn Seðlabanka-
málsins miðar vel áfram og að
sögn Hallvarðs Einvarðssonar
rannsóknarlögreglustjóra rikis-
ins þá ætti málið að liggja ljóst
fyrir nokkuð fljótlega.
Ólögleg sala á hlutum úr safni
Tryggva Gunnarssonar, kortum,
umslögum, frimerkjum o.fl. hef-
ur vifgengist i rumt ár en starfs-
maður Seðlabankans hefur verið
handtekinn vegna málsins. Safnið
er i eigu Þjóðminjasafnsins en
vörslu Seðlabankans.
Frfmerkjasalar urðu fyrst var-
ir við að þeir hefðu undir höndum
hluti úr safninu en sumt virðist
hafa verið selt út landi.
Stjórnvöld og
þjóðfélagið
hafa brugðist
— segir Guðjón Petersen um þær ályktanir sem Almanna-
varnir hafa um aðgerðir ef til kjarnorkustyrjaldar kemur
HV „Þær almannavarna-
áællanir, sem við cjgum að
griþa til ef til kjarnorkustyrj-
aldar kemur, ná nánast ein-
vörðungu tii þess atriöis að
skýla fólki hér fvrir geislavirku
úrfelliogbyggjast á skrá frá ár-
in'tí 1969 um húsnæði, sem notast
niá tii þess. Við eigum engar
áætianir um þaö hvcrnig fóik
eigi að lifa af eftir kjarnorku-
styrjöld. eða ahnáð þessu tengt.
Eg held það sé ekki hægt aö
benda á neinn sérstakan i þessu
efni sem sökudólg, en mín skoð-
un er sú að hér hafi stjórnvöld,
upplýsingaaðilar eins og fjöl-
iniðlar og raunar allt þjóðfélag-
íð brugðist, þvi fólk virðist ckki
vilja leiða hugann að þessu og
við höfum ekki fengið fram-
gengt þeim tillögum til úrbóta,
sem við liöfum lagt frani”,
sagði Guðjún Petersen, frani-
kvæmdastjöri Almannavðrhð
rikisins, i viðtali við Timann í
myndi sá völlur einnig verða
skotmark.
■** Svo er gert ráð fyrir þvi að
kjarnorkuvopnum veröi beitt
gegn kafbátum, sem eru i haf-
inu hér umhverfis landið, og að
við verðum fyrir úrfelli vegna
þeirra sprenginga.
Þaö er erfitt að segja frá þess-
um áætlunum i stuttu máli,
þannig að fólk skilji það. Megin
áætlanirnar miða að þvi að
skýla fólki, þannig að þvi sé
veitt hundraðföld vernd gegn
geislavirku úrfelli. Þaö þýðir að
geislun t skýlinu sé aðeins einn
hundraðasti hluti þess sem hún
er úti við. Það er mun meiri
vernd en viðast erlendis.
Bandarikjamenn gera viðast
hvar ekki ráð fyrir nema sjötiu
og fimmfaldri vernd. Þetta
atriði, hvaðviðerum með hærri
kröfur i þessu en aðrir, byggist
á þvi að okkar húsnæði gefur
gær.::::■ . betri möguleika en húsnæöi
Spurningin um almanna- annars staöar i heiminum.
varnaáætlun sem miðist við Það er rétt samt, aögeta þess,
kjarnorkustyrjöld var lögð fyrír til þess að vekja ekki falskar
Guðjön i beinu framhaldi af vonir hjá fólki. aö almanna-
sýningu þáttar um slik mál i varnir, með tilliti til hernaðar,
sjonvarpinu á mánudagskvold. eru mjog (rumstæöar hjá okkur
Einkum vegna þess, aö ætla má Þó svo við höfum skráö allt hús
að sá þáttur hafi sýnt mörgutn næði, sem hugsanlega gæti
áhorfanda fram á nálægð slikra þjónaö sem skýli, eins og gert
ógnarviðburða. var á sinum tima, þá er ekkert i
„Aætlanir okkar hér byggjast þessum húsum I dag, sem gerir
á þvi", sagði Guðjön ennfrem- kleyft að nota þau. Við vitum
ur, „að talið er að við þurfum hvar þau eru og hvaða skýlingu
fyrst og fremst að verjast þau veita, og búið.
geisiavirku úrfelli frá sprengj-
um. sem varpaðer annars stað- 1 simaskránni er fólki litillega
ar en her á iandi. Það er ekki íeiðbeint i þessum efnum.
gert ráö fyrir þvi aö Ougskeyt- Guöjón var að þvi spurður,
um veröi skotiö á aöra staði á hvort ekki væri ástæða tíl þess
landinu, en Keflavikurflugvöll að vinna upp áætlanirsem næðu
og ég vil taka skýrt fram, að lengra en rétt til þess að skýla
vegna stærðar sinnar einnar, er fólki fyrir geislavirkni fyrstu
völlurinn á skrá yfir flugvelli dagana eftir að kjarnorku-
sem taldir eru skotmörk. Þar styrjöld skellur á.
skiptir dvöl varnarliðs engu „j þeSsu samhenglier rétt að
máli. Reykjavikurflugvöllur er benda á það", sagði Guðjón, „að
undirþeim stærðarmörkum, en frekari aðgerðir en gerðar hafa
af íri/K H i rit' iiari'i r I arfrf m wv •t nVi ■■ — — i.'.-
grenni Reykjavlkur: nógu stór-
an til þess að hægt væri að
stjórna herflugvélum þaðan,
Þetta er liður i örý
varnarmálum þjóðarinnar og
það er litið svo á hjá Almanna-
ÍnÍiÍýiHÍMAimiiiiri M # r; i '
varnaráöi að stjórnvöld verði að
tak'a af skarið með hversu mikið
er gert f þessum þætti almanna-
varna. Við höfum bent á veik-
ieikana. höfum lagt til að ýmis-
legt verði gert á þessu sviöi, en
það hefur ekki fengist stjórn-
málalegur hljómgrunnur fyrir
þvi. Sem dæmi höfum við lagt til
að skýlakönnunin verði endur-
tekin. Að tekin verði inn i mynd-
ina þau hús sem byggð hafa ver-
ið frá 1969. Einnig höfum við
lagt mikla áherslu á að fá að
koma upp góöu viðvörunarkerfi.
til að geta komið viðvörunum til
fólks. Þá höfum við farið fram á
að fá að þjálfa upp sveitir
: manna til þess að taka á
vandamálunum sem við blasa,
þvi það er ekki nóg að skýla fyr-
ir geislavirkni, heldur verður
einnig að skapa eitihverjar hug-
rnyndir imi það hvernig fólk eigi
að liía eftir kjarnorkustvrjöld.
Þar erum við að tala um alhliða
almannavarnasveiti r. en ekki
eingóngu sveitir þjálfaðar tneð
tiliiti til kjarnorkustyrjaldar.
Sem dæmi um tregðuna má ■
geta þess aö við eigum hér tvo
hundruð geiger-tel jara i birgða-
skemmu Þeim getum við dreift
um landið tii þess að fylgjast
með hreifingum geislavirks ur-
: falls. Hins vegar eigum við enga
tvö hundruð menn, sem kunna
að fara með þá. Það þýðir ekk-
ert að henda mælunúm einum út
um landið
Svo þurfum viö. ef til þessa
kemur, að. gjörbreyta neyslu-
venjum þjóðarinnar, byggja
upp nýjar fæöuöflunarleiðir og
svo framvegis.
Að mínu mati er brýnast að
leysa viðvorunarmálin, það er
að koina upp góðu viðvörunar-
kerfi. Þar næst koma upp-
lýsingamál og skýlingamál. til
þess að geta mætt áfaili og séð
til þess að þjóðin komist af sem
slik. :
Þar næst koma áætlanir um
afkomú fólks eftir á, sem þurfa
að korna lika, eða eru að
minnsta kosti æskilegar."
Ilversu mikill fjöldi iandsmanna lifir af hugsanlega kjarnorkustyrjöld fer ekki einvörðungu eftir þvi
hvernig skýli eru til fyrir geislun. Það sem á eftir kemur, þegar lifsbaráttan hefst aft nýju, við harðari
og hættulegri aðstæður en nokkurn tima áöur, skiptir ekki minna máli. Þvi hafa stjórnvöld á íslandi
ckki leitt hugann að enn sem komið er.