Tíminn - 04.03.1981, Qupperneq 5
Miðvikudagur 4. mars, 1981.
5
Þrír listar í stúdentaráðs -
og háskólaráðskosningunum
Fram hafa komið þrír framboðsiistar til stúdentaráðs- og háskólaráðskosninga 11. mars 1981/ A-listi Vöku/ félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, B-listi Félags vinstri manna og C-listi Umbótasinnaðra stúdenta.
A-listi
Til Stúdentaráðs:
1. Sigurbjörn Magnússon lögfr.
2. Jón Atli Benediktsson verkfr.
3. Lára Gunnvör Friðjónsdóttir viðsk.fr.
4. Karitas Halldóra Gunnarsdóttir lögfr.
5. Svavar Jónsson guöfr.d.
6. Sverrir ólafsson verkfr.
7. Friöbjörn Sigurðsson læknisfr.
8. Jóhann Pétur Sveinsson lögfr.
9. Stefania Birna Arnardóttir hjúkr.fr.
10. Elin Hirst viðsk.fr.
11. Jón Ásgeirsson guðfr.d.
12. Þorgeir Njálsson lögfr.
13. Ragnar ólafsson heimsp.d.
14. Sigriður Dóra Magnúsdóttir læknisfr.
15. Helga Matthildur Jónsdóttir hjúkr.fr.
16. Margrét Jónsdóttir lögfr.
17. GarðarGunnlaugsson viðsk.fr.
18. Ásbjörn Jónsson læknisfr.
19. Gisli Gunnarsson guðfr.d.
20. Margeir Pétursson lögfr.
21. Bjarni Jónsson liffr.
22. Guðmundur Halldór Atlason viösk.fr.
23. Ólafur Tr. Mathiesen heimsp.d.
24. Magnýs Guðlaugsson lögfr.
25. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson lögfr.
26. Auðun Svavar Sigurðsson læknisfr.
i B-listi
Til Stúdentaráðs:
1. Jón Július Eliasson landafr.
2. Edda Kjartansdóttir bókmenntum
3. HrafnhildurSkúladóttir uppeldisfr.
4. óskar Sigurðsson heimspeki.
5. Hulda Yngvadóttir jarðeðlisfr.
6. Guðmundur B. Kristinsson verkfr.
7. ólöf Sigurðardóttir læknisfr.
8. Sveinn Aðalsteinsson liffr.
9. Hildur Einarsdóttir hjúkr.fr.
10. Rán Tryggvadóttir lögfr.
11. Guðmundur II. Guðmundsson liffr.
12. GuðrúnGeirsdóttir uppeldisfr.
13. Asgeir Bragason læknisfr.
14. Magnús Erlingsson guöfræði
15. Hafliði Skúlason þjóðfél.fr.
16. Axel Kristinsson sagnfræði
17. Kristin Friðriksdóttir sálfræði
18. Björn Guöbrandur Jónsson liffræði
19. Sigurður Pétursson sagnfræði
20. Dóra Halldórsdóttir hjúkr.fr.
21. Arnbjörn Jóhannsson islensku
22. Helgi Grimsson bókmenntum
23. Björn Karlsson verkfr.
24. Hildur Jónsdttir sálfr.
25. Þórir Ibsen stjórnm.fr.
26. ElisabetGuðbjörnsdóttir danska
C-listi
Til Stúdentaráðs:
1. Stefán Einar Matthiasson læknisfr.
2. Finnur Ingólfsson viðsk.fr.
3. Kristin Björnsdóttir viösk.fr.
4. Björn Blöndal læknisfr.
5. Elin Margrét Lýðsdóttir stæröfr.
6. Davið Björnsson viðsk.fr.
7. Kristin Þorsteinsdóttir heimsp.d.
8. Hjörtur Magni Jóhannsson guðfr.d.
9. Valþór Stefánsson læknisfr.
10. Magnús Geirsson læknisfr.
11. Þórunn Rafnar liffr.
12. Kjartan Ottósson heimsp.d.
13. Guðbjörg Eggertsdóttir sjúkraþj.
14. Guðlaug Björnsdóttir viðsk.fr.
15. örn Guömundsson lyfjafr.
16. Eydis Yr Guömundsdóttir heimsp.d.
17. Sævar Kristinsson viðsk.fr.
18. Gisli Kristjánsson heimsp.d.
19. Ólafur Haraldsson viösk.fr.
20. Haukur Pétur Benediktsson heimsp.d.
21. ófeigur Guðmundsson viðsk.fr.
22. Tryggvi Bjarnason lögfr.
23. Hannes Hilmarsson viðsk.fr.
24. Gunnar Roach heimsp.d.
25. Guðmundur Bjarnason lögfr.
26. Björn Lindal lögfr.
A-listi Vöku til Háskólaráðs:
Til Háskólaráðs:
Til Háskólaráðs:
1. Eirikur Ingólfsson
2. Lovísa Árnadóttir
3. Hallgrimur Tómas Ragnarsson
4. Elvar örn Unnsteinsson
viðsk.fr.
lögfr.
viðsk.fr.
lögfr.
1. Hrund ólafsdóttir
2. Helgi Thorarensen
3. Þóra Magnúsdóttir
4. Kjartan B. örvar
bókmenntum
liffr.
félagsfr.
læknisfr.
1. Sigurður Jónsson
2. Kristján Guðmundsson
3. Bjarnveig Eiriksdóttir
4. Egill Jónsson
verkfr.
viðsk.fr.
lögfr.
verkfr.
^ Sýning að Kjarvalsstöðum:
„Ur fórum Grethe og
Ragnars Ásgeirssonar”
Grethe Harne Ásgeirsson - f.20/2 1895 - d.12/1 1971 og Ragnar As-
geirsson f.6/11 1895-d.1/1 1973 (Myndin er tekin árið 1919)
BSt — A laugardaginn var opn-
uð sýning að Kjarvalsstöðum
með myndum úr einkasafni
hjónanna Grethe og Ragnars
Ásgeirssonar. Þau eru látin fyr-
ir nokkrum áruni en afkomend-
ur þeirra standa að sýningunni i
samvinnu við Kjarvalsstaði.
Sýningin hefur verið nefnd „Cr
fórum Grethe og Ragnars Ás-
geirssonar.”
A sýningunni eru rúmlega 150
myndir, þar af eru um 80 verk
eftir Jóhannes S. Kjarval um 30
eftir Gunnlaug Scheving, um 30
eftir Höskuld Björnsson og
nokkrar myndir eftir Guðmund
Einarsson frá Miðdal og fáeinar
fágætar myndir eftir Ásgrim
Jónsson.
Ragnar Asgeirsson lést árið
1973, en kona hans tveimur ár-
um fyrr. Að Ragnari látnum
gáfu börn hans þá Kjarvalsstöð-
um fimm verk eftir Kjarval, og
eru þrjú þeirra nú á sýningunni.
Sýningin er i Kjarvalssal, og
verður opin daglega kl. 14-22
fram að páskum.
Svipmynd frá sýningunni ,,Cr fórum Grethe og Ragnars Asgeirssonar”, sem opnuð er að Kjarvalsstöð-
um i dag.
Sendikennar-
ar kynna bók
landa sinna
Laugardaginn 7. mars kl. 15:00
munu sendikennararnir i nor-
rænum málum við Háskóla Is-
lands kynna bækur, sem hafa
komið út 1980. Claus Lund kynn-
ir danskar bækur, Ros-Mari
Rosenberg kynnir finnskar
bækur, Tor Ulset norskarbækur
og Lennart Pallstedt sænskar
bækur.
Af þessu tilefni hefur Norræna
húsið boðið hingað 'rithöfundin-
um Christina Anderssonog mun
hún ræða um ritverk sin á bóka-
kynningunni.
Christina Andersson er finn-
landssænsk og skrifar einkum
fyrir börn og unglinga. Fyrsta
bók hennar kom út 1956 og með
bókum sinum um Jakob
Dunderskagg varö hún mjög
þekkt og vinsæl.
Christina hefur einnig unnið
við útvarp og sjónvarp og gert
13 kvikmyndir fyrir börn. Sið-
ustu árin hefur hún skrifað leik-
rit ætluð bömum og einkum fyr-
irleikhóp, sem kallar sig Skóla-
leikhúsið.
Meðal leikrita eftir hana má
nefna tvö, sem hafa verið sýnd
hér, Kóngsdóttirin, sem kunni
ekki að tala, sem Alþýðuleik-
húsið hefur sýnt við miklar vin-
sældir og Hlynur, svanurinn og
Heljarfljótið, sem Leikfélag
Reykjavikur sýndi fyrir skóla-
nema i vetur.
1 bókasafni Norræna hússins
verður sýnt úrval þeirra bóka,
sem bókasafnið hefur keypt á sl.
ári og verða þær til útláns aö
lokinni kynningunni ásamt öðr-
um kosti safnsins.
Tvær stórgjafir til
Krabbameinsfélags
íslands
BSt — Að undanförnu hefur
Krabbameinsfélag lslands haft
i hyggju að kaupa tæki, ,,Dia-
phaography”, sem auðveldar
greiningu á brjóstakrabba-
meini. Nú hcfur félaginu borist
nýlega tvær stjórgjafir sem
létta undir með þessi kaup.
önnur gjöfin er frá Kvenfé-
laginu Hringnum og er að fjár-
hæö 30.000.00 kr, og hin gjöfin er
frá Vinahjálp — Handavinnu-
klúbbnum og er 20.000.00 kr.
Þetta rausnarlega framlag
kvenna i Hringnum og Vina-
hjálp mur gera Krabbameins-
félaginu kleift að ráðst i kaup á
hinu nauðsynlega tæki. 4
Er það von lækna, að með
komu tækisins verði bæöi auð-
veldari og öruggari greining á
þessum sjúkdómi, en sem kunn-
ugt er fer tiðni brjóstakrabba-
meins stöðugt vaxandi bæði hér
á landi sem annars staðar.