Tíminn - 04.03.1981, Síða 8
8
Miðvikudagur 4. mars, 1981.
Ólaíur
Eggerts
son frá
Kvíum
látinn
Ólafur Eggertsson, fyrrum
bóndi og smiður á Kvium i
Þverárhlið, andaðist i gær-
morgun, 92 ára gamall, i
sjúkrahúsinu á Akranesi, þar
sem hann lá siðustu f jögur árin. Jónsddttur, sem lifir mann sinn,
Ólafur var kvæntur Sigriði og áttu þau þrjá syni.
VÉLA-TENGI
Allar gerðir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tenqiö aldrei atál — í — stál,
hafiö eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
tækja.
Allar stæröir fastar og frá-
tengjanlegar
SÖOfllfflatLQgjtUlb"
dÁpxrti©©(a(ríi & (Ö;q>
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i lagningu 6. áfanga að-
veituæðar.
6. áíangi aðveituæöar er rúmlega 10 km
langur og liggur milli Hafnarár og bæjar-
ins Lækjar i Leirársveit.
Útboðsgögn verða af'hent á eftirtöldum
stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu:
í Reykjavik á Verkfræðistofunni Fjarhit-
un h.f. Álftamýri 9.
Á Akranesi á Verkfræði og teiknistofunni
s.f. Heiðarbraut 40.
i Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen Berugötu 12.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar Heiðabraut 40
Akranesi, þriðjudaginn 24. mars kl.11.30.
f
Eiginmaöur minn
Ólafur Eggertsson
Kvlum i Þverárhliö
lést á sjúkrahúsi Akraness þriöjudaginn 3. mars.
Sigriöur Jónsdóttir
Bilapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397. Höfum notaöa
varahluti i fiestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikiö úrval af kerru-
efnum. Bílapartasalan,
Höföatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höföatúni
10.
Miövikudagur 4. mars, 1981.
sHaiíii
HHm
Leikflokkurinn á Hvammstanga sýnir
„Delerium
Búbónis”
Undanfarnar vikur helur
Leikflokkurinn á Hvammstanga
æft leikritið „Delerium Búbóms’’
eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni.
Er þetta 12. verkefni leikflokks-
ins.
Þröstur Guðbjartsson leikstýrir
verkinu og er það i annað sinn
sem Þröstur staríar meö flokkn-
um. Leikmynd geröi hann einnig.
Margir velþekktir og vinsælir
söngvar eru i leikritinu og hefur
Ingibjörg Pálsdóttir æft þá, en
Oddur Sigurðsson leikur undir á
Pianó.
Frumsýning er fyrirhuguð i
Félagsheimilinu Hvammstanga
föstudaginn 27. n.k. og önnur syn-
ing sunnudaginn 1. mars aö Loga-
iandi i Borgarfirði.
Helgina 7. og 8. mars verður
Skagafjörður heimsóttur. Synt
verður á Hofsósi laugardaginn 7.
mars og i Miðgarði sunnudaginn
8. mars. Jafnframt er fyrirhugað
að heimsækja Sunnlendinga og
verður sýning i Félagsheimilinu
Kópavogisunnudaginn 15.mars.
Skagstrendingar verða sóttir
heim seinna, en óviða er jafngóða
leikhúsgesti að fá, sem þar.
Þetta verk ásamt öörum eítir
þá velþekktu bræður Jón Múla og
Jónas Áranasyni hafa notið mik-
illa vinsælda i fyrrum uppfærsl-
um um land allt.
ballett-
stj örnur í
Þjóðleik-
húsinu
Þriðjudaginn 10. mars n.k. er
30manna sovéskur ballettflokk-
ur væntanlegurhingað til lands i
boði Þjóðleikhússins. I hópnum
eru margir af fremstu ein-
dönsurum nokkurra stærstu
óperu- og ballettleikhúsa Sovét-
rikjanna, m.a. Bolsoj-leikhúss-
ins I Moskvu, Kiev-óperunnar,
Estonia-leikhússins i Tallinn
o.fl. Ráðgerðar eru 4 sýningar i
Þjóðleikhúsinu, 11., 12., 13. og
15. mars.
Sovésku dansararnir koma
hingað til lands frá Stokkhólmi,
en þeir hafa verið á sýninga-
ferðalagi um Danmörku, Noreg
og Svi'þjóð undanfarnar vikur og
hvarvetna sýnt við mikla að-
sókn og hrifningu.
I hópnum eru dansarar starf-
andi við óperu- og ballettleikhús
i fjórum sovétlýðveldum, Rúss-
landi, tJkrainu, Grúsiu og Eist-
landi.
Nokkrir sovésku dansaranna
sem nú koma hingað voru einnig
i hópi ballettfólksins, sem sýndi
i Þjóðleikhúsinu haustið 1972,
m.a. Júri Vladimirov, Ljúbov
Gersjúnova, Anatoli Berdysjev
og Tiit Hárm.
Efnisskrá danssýninga
sovésku listamannanna verður
mjög fjölbreytt og samsett úr
atriðum ýmissa kunnra leik-
dansa, bæði sigildra og nýrra.
Sem dæmi má nefna tvidans úr
„Esmeröldu” eftir Pugni (Alla
Lagoda og Valeri Milin), adagio
úr „Þyrnirósu” Tsjaikovskis
(Ljúdmila Smorgatsjeva),
atriði úr „Don Quixote” eftir
Minkus (Smorgatsjeva og Ser-
gei Lúkin), hluti úr 2. þætti
„Svanavatnsins” eftir Tsjai-
kosvski (Ljúbov Gersjúnova og
Anatoli Berdysjev) og þættir úr
„Krossfaranum” eftir Adam.
Sem fyrr var sagt eru ráð-
gerðar 4 ballettsýningar i Þjóð-
leikhúsinu, sú fyrsta miðviku-
dagskvöldið 11. mars og siðan
12., 13. og 15. mars. Sala að-
göngumiða hefst 6. mars n.k.
Búlgörsk vika á
KL—Dagana 5.-8. mars nk. verð-
ur Búlgariuvika i Vikingasal
Hótel Loftleiða. Er það i 22. skipt-
ið, sem slfk „þjóðarvika” er hald-
inþar og i 5. sinn, sem hún er til-
einkuð Búlgariu. Að þessu sinni
verður sú nýbreytni, að hluti
háti’ðarinnar fer fram á Akureyri,
en „frumsýning” verður þar mið-
vikudaginn 4. mars.
Að Búlgariuviku standa, sem
fyrr, Ferðaskrifstofa Kjartans
Helgasonar, Ferðamálaráð Búl-
gariu, Hótel Loftleiðir og Flug-
leiðir. Njóta þessar kynningar si-
vaxandi vinsælda, enda fjölgar
þeim Islendingum stöðugt, sem
sækja Búlgara heim.
í tilefni þessarar Búlgariuviku
er staddur hér á landi hópur þar-
lendra listamanna, söngkonan
Iskra Malechokova, sem hefur
skemmt hér áður á slikri kynn-
ingarviku, þriggja manna hljóm-
sveit, sjónhverfingamaður, sem
nýtur aðstoöar konu sinnar, og 2
danspör. Hópurinn hefur skemmt
undanfarinn hálfan mánuð á
Hótel Sheraton i Kaupmanna-
höfn. Einnig eru með i för 2 kokk-
ar, annar þeirra er frá Grand
Hotel Varna og matreiddi hér i
fyrra búlgarskan mat við góðan
orðstfr.
Þessi hópur sér um aö
skemmta og matreiða fyrir gesti i
Víkingasal Hótels Loftleiða að
kvöldi áðurgreindra daga. Að
búlgörskum sið verður tekið á
móti gestum með brauði, sem
dýft er isérstaka kryddblöndu, og
rauðvinsglasi. A borðum verða
■ - m 1 ■
.jj m v l
\;'S „ ,í. ' ", '
Listamennirnir, sem skemmta á BUigariuvikunni. Fyrir miðju er söngkonan Iskra Malechokova, sitt
hvorum megin við hana eru hjónin, sem sýna sjónhverfingar, en yst standa dansararnir.
(Timamynd GE)
Hótel Loftleiðum
fjölbreyttir forréttir, en aðalrétt-
ur veröur lambakjöt og nautakjöt
steikt á teini og eftirréttur búl-
garskar pönnukökur, fylltar með
hnetum og hunangi. Með þessu
verða framreidd ljúffeng búl-
görsk vin.
Allir matseðlar verða
númeraðir og verður dregið úr
þeim á hverju kvöldi. Siðasta
kvöldið verður svo dregið úr þeim
öllum, og er vinningurinn þriggja
vikna Búlgariuferð.
A þessu ári eru liðin 1300 ár frá
stofnun búlgarska rikisins, sem
er eitt af elstu rikjum Evrópu.
Eru í þvi tilefni áætluð margs
konar hátiðarhöld viðs vegar um
landið, og reyndar viðar, þvi að
verið er aö vinna að stofnun
nefndar hér á landi á vegum
menntamálaráðherra Ingvars
Gislasonar til að vinna aö undir-
búningi afmælishátiðarhalda hér
á landi. En fundist hafa merki um
dvöl manna í Búlgariu allt frá
steinöld. Er þvi margt sögulegra
minja að finna frá svo langri bú-
setu i landinu.
En Búlgaria hefur af fleiru að
státa. Loftslagið er hreint og gott,
og hefur þess verið sérstaklega
gætt að hafa hemil á mengun.
Landið er eitt af 6 löndum
Evrópu, sem búa yfir flestum
heilsulindum, og eru þær flestar
yfir 37 stiga heitar. Búlgaria er i
fremstu röö i Evrópu i byggingu
lækningastöðva og flytur út
heilsujurtir til yfir 50 landa.
A6 sögn Nicolai Arshinkov, full-
trúa búlgarska ferðamálaráðsins
i Kaupmannahöfn, heimsóttu yfir
5 milljónir feröamanna frá meira
en 120 löndum Búlgariu á árinu
1980. Hefur ferðamanna-
straumurinnfarið árlega vaxandi
og er búist við metsókn i ár vegna
hátiðarhaldanna.
Þaö tókst! Sjónhverfingamaöurinn Koev er staöinn upp úr krjúp-
andi stööu og ekkert glasanna hefur misst jafnvægiö, þó aö þeim sé
hlaöiö hverju upp á annaö og undirstaöan sé hnifsegg. Frú Koeva
horfir sigri hrósandi á. (TimamyndGE)
ÚTBOÐ
Hitaveita Eyra óskar eftir tilboðum i
framleiðslu greinibrunna fyrir hitaveitu-
lagnir.
Útboðsgögn verða afhent á Stokkseyri á
skrifstofu Stokkseyrarhrepps Hafnargötu
10 og i Reykjavik á Verkfræðistofunni
Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 frá fimmtudegi
4. mars gegn 200 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Stokkseyr-
arhrepps Hafnargötu 10/ Stokkseyri
fimmtudaginn 19. mars kl.14.00.
ifí Útboð
Tilboð óskast i smiöi á þremur dreifistöðvarskýlum úr
stáli og timbri fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Hvert
skýli cr 12 ferm. aö flatarmáli og 32 rúmmetrar að rúm-
máli.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofunni Frikirkjuvegi 3
gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama
stað fimmtudaginn 2. april n.k. kl.ll f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800
Starfsmannafélagið
Sókn
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherj-
aratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og
trúnaðarráðs i Starfsmannafélaginu Sókn
fyrir árið 1981.
Framboðslistum skal skila i skrifstofu fé-
lagsins Freyjugötu 27 eigi siðar en kl.12 á
hádegi mánudaginn 9. mars n.k. Hverjum
lista skulu fylgja nöfn 100 fullgildra fé-
lagsmanna sem meðmælenda.
Starfsmannafélagið Sókn.
Halló
Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 til 3
herbergja ibúð i Reykjavik,þarf ekki að
vera laus fyrr en i lok júni.
Vinsamlegast sendið inn tilboð merkt ibúð
544 eða hringið i sima 91-31737 á kvöldin.
Listasafn íslands
Tilboð óskast i að steypa upp byggingu
fyrir Listasafn islands á lóðinni nr. 7 við
Frikirkjuveg i Reykjavík, og að ganga frá
lóð og húsi að utan.
Húsið er ein hæð á kjallara og tvær að
hluta, alls um 7600 ferm.
Uppsteypu húss og frágangi þaks 2. hæðar
skal lokið 15. des. 1981, en verkinu að fullu
lokið 15. september 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Rvk, gegn 1000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 26. mars 1981, kl.11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMl 2B844 POSTHOLF 1441 TELEX 2006