Tíminn - 04.03.1981, Page 11

Tíminn - 04.03.1981, Page 11
Miðvikudagur 4. mars, 1981. IÞROTTIR IÞROTTIR 11 Davíð og Vil- borg best í fim- leikum AB —Siðastliöinn sunnudag var haldiö Meistaramót karla og kvenna 17ára og eldri, i fimleik- um. Mótiö var haldiö i iþrótta- hiisi Kennaraháskóla íslands. Davið Ingason Armanni hlaut flest stig i karlaflokki og Vilborg Nielsen Gerplu varb hlutskörp- ust i kvennaflokki. Karlar: Gólf. l.Dayi'ðlngason A 8.00 2. KristmundurSigurðss. A 7.80 Ingólfur Stefánss. A 7.70 Þór Thorarensen A 7.70 Bogahestur. 1. Davíð Ingason A 6.90 2. Atli Thorarensen A 6.20 3. KristmundurSigurðss. A 5.40 Hringir. l.Davið Ingason A 8.20 2. Atli Thorarensen A 6.60 3. Haraldur Pálsson IBA 6.50 Stökk. 1. KristmundurSigurðss. Á 7.70 2. Davið Ingason A 7.60 3. Atli Thorarensen A 7.40 Tvíslá. l.Daviðlngason A 7.00 2. Haraldur Pálss. IBA 3. - 4. 6.80 IngólfurStefánsson A 6.30 KristmundurSigurðss. 6.30 Svifrá. 1. Davið Ingason A 7.70 2. Ingólfur Sigurðss. A 5.80 3. Kristmundur Sigurðss. A 5.00 Samtals: 1. Davið Ingason A 45.40 2. Kristmundur Sigurðss. A 38.00 3. Ingólfur Stefánss. A Konur: 36.90 Stökk. 1. Vilbjörg Nielsen G. 2. RannveigGuömundsd. 6.80 Björk 6.60 3. Móna Steinsd. Fylki 5.95 Tvislá. 1. VilborgNielsen G. 8.00 2. Björk ólafsd. G. 7.95 3. Rannveig Guðmunds. Bj. 7.10 Jafnvægisslá. 1. BjörkÓlafsd. G. 2. RannveigGuðmundsd. 6.95 Bj. 6.85 3.VilborgNielsenG. 6.65 Góif. 1. Björk Ólafsd. G. 2. Rannveig Guömundsd. 8.20 Bj. 8.15 3. VilborgNielsen G. 7.40 Samtals: 1. Vilborg Nielsen G. 28.85 2. Björk Ólafsd. G. 3. Rannveig Guðmundsd. 28.75 Bj- 28.70 ’,Hef ði verið"s] áifgert að] skipta um skipstjóra” ■ — ef Danir hefðu ekki komist upp í A-keppnina í handknattleik, ■ segir danski blaðamaðurinn Hans Jensen hjá Aktuelt og fer heldur ófögrum orðum um frammistöðu Dana Eins og f lestir þeir sem fylgdustmeð B-keppninni i handknattleik vita þá tóku Danir þátt í henni. Danir kepptu i B-riðli og máttu teljast heppnir að hljóta annað sætið i riðlinum og keppa við Svía um 3.-4. sætið í úr- slitunum. í riðlakeppninni töpuðu Danir fyrir Tékkum og Búlgörum en sigruðu Sviss/ ísrael og Norð- menn. Svisslendingar hlutu jafnmörg stig og Danir í riðlinum en þar sem Dan- ir sigruðu í innbyrðis- viðureigninni þá komust þeir áfram. Danska pressan var ekki alls kostar ánægð með frammistöðu land- ans og bera dönsku dag- blöðin þess glögglega merki þessa dagana. I dagblaðinu Aktuelt skrifar Hans Jensen mikla grein um danska landsliðið og landsliðs- þjálfarann Leif Mikkel- sen þar sem hann segir m.a. að Mikkelsen hafi í B-keppninni,, gengið með snöruna um hálsinn, búið var að herða lykkjuna en aðeins eftir að opna gólf- hlerann". En gefum Hans Jensen blaðamanni orðið: Danir unnu i dag! Anægjan yfir sigrinum yfir Sviss leyndi sér ekki. Hún átti rétt á sér og það var raunar alls engin ástæða til að skola henni niður með freyðandi kampavini. I búningsherbergi var alltaf allt á rúi og stúi, þegar mikil- vægur sigur hefur unnist. Hins vegar er það eins og að vera á ferli i niðadimmu grafhýsi Tut ankh-Amons, þegar tölurnar á ljósatöflunni eru Danmörku i óhag. t einu horni búningsher- bergisins situr formaður danska handknattleikssambandsins, Gunnar Knudsen. Hann kjökr- ar. Ef til vill voru það einmitt þessi söltu Helsingör-tár, sem sögðu sannast frá þvi, hvað hafði eiginlega gerst. Skammri stund áður hafði danskur hand- bolti staðið i kviksyndi upp að geirvörtum. Ekkert var eftir annað en stór svissneskur Sankti-Bernhardshundur, hann var siðasta vonin og hann bjarg- aði okkur. Hefðum við ekki komist lifs af, hefði danskur topphandbolti, ef ekki horfið aftur til steinald- ar, þá a.m.k. verið sparkað langleiðis i átt að hinum yfirhit- uðu ofnum, þar sem alltaf er þörf fyrir nokkra kyndara. Það voru þessar óhugnanlegu sýnir, sem liðu fyrir augu æðsta manns dansks handbolta mitt i kampavinsflóðinu, og viðbrögð hans voru auðskiljanleg. Til Vestur-Þýskalands Nú var danskur handbolti kominn á það stig, sem við fór- um til Frakklands til að ná i þá stöðu, sem gaf aðgöngumiða að, ja e.t.v. ekki himnariki, en þá a.m.k. Vestur-Þýskalandi, þar sem hið „raunverulega” heims- meistaramót fer fram eftir ár. En við fengum ekki uppreisn fyrir hrakfarirnar á Olympiu- leikunum i fyrrasumar. Við höltruðum i gegnum B-heims- meistaramót, ýmist á þessum fæti eða hinum. Og það er svo sannarlega vafasamt, hvort við hefðum getað gengið uppréttir i þessum frönsku pernodgufum, ef Michael Berg heföi ekki á sið- ustu stundu kastað handavinnu sinni á borð, þessum glæsilega og vel formaða brjóstahaldara, og tekið næstu flugvél til Paris- ar. Mesti markaskorari dönsku meistarakeppninnar, reyndar æfingalaus i alþjóðlegum keppnum á þessu keppnistima- bili, kom fram eins og annar Sesar með orðunum fleygu: Ég kom, sá og sigraði, og það er ekki einu sinni lygi. Það er ósanngjarnt gagnvart Morten Stig Christensen að segja, að einmitt brotna höndin hans hafi komið Danmörku til Vestur-Þýskalands, þvi að hefði hann og Michael staðiö hlið við hlið, hefðum við átt auðveldara með að komast i gegnum þetta B-heimsmeistaramót, en það er spurning, hvort við hefðum komist klakklaust i gegn án Michael Berg. Ég hef enga trú á þvi. Komust aldreí í ham Við megum ekki gleyma, að landsliðið okkar náöi aðeins að vinna helminginn af leikjum sinum i B-meistaramótinu. Og þvi miður náðum við þvi ekki i heilu móti að sýna okkar besta. Oðru hverju komu upp ruglingslegar kringumstæður, og hvað eftir annað stóð lands- liðið okkar andspænis hinni frægu „siöustu stundu”, en klukkan náði aldrei aö falla á réttum tima. Þrátt fyrir allt voru samanlagðir hæfileikar okkar manna of miklir til að allt hryndi niður i einu. En það munaöi óhugnanlega mjóu. En það er lika þess virði að taka eftir, að það var frammi- staða einstaklinga en ekki liðs- ins i heild, sem bjargaði okkur á hættuaugnablikum. Að mestu leyti lékum við stift og kerfis- bundið, vorum of seinir, og vörnin okkar hegðaði sér ýmist eins og skip á grunnsævi eða, upp úr þurru, væri komið inn i óvæntan fellibyl, sem enginn var viðbúinn. Hékk í snörunni Landsliðsþjálfarinn, Leif Mikkelsen, hefur vafalaust lika oft fengið hinn fræga kökk i hálsinn. En það er lika auð- skiljanlegt, þvi að hann gekk með snöruna um hálsinn, búið var að herða lykkjuna, aðeins var eftir að opna gólfhlerann. Hann hafði sjálfur náð tökum á handfanginu, þegar náðunin kom frá hinu mannúðlega Sviss, og nú er það aðeins rökrétt að samvinnan haldi áfram þangað til eftir heimsmeistarakeppnina i Vestur-Þýskalandi, eins og samningurinn við Leif hljóðar lika upp á. Það er ekki timi til að stansa á miðri leið að lendingarstaðnum. En þegar A-heimsmeistara- keppnin er afstaðin, ættu leiöir Leifs Mikkelsen og landsliðsins að skilja um hrið. Hefðum við ekki komist i A- riðilinn, hefði landsliðsþjálfar- inn sennilega veriö rekinn, svo framarlega sem hann sjálfur Framhald á 15. siðu Mót I minnibolta í Borgamesi Dagana 14. og 15. febrúar sl. fór fram í Borgarnesi svokallaö febrúarmót í minnibolta. Þetta er í ann- að sinn sem mótiö er haldið og er áhugi fyrir að hafa það sem árvissan atburð. Til mótsins býður Ung- mennafélagið Skallagrím- ur i samstarfi við Körfu- knattleikssamband is- lands. Eins og fyrr var mikil þátttaka í mótinu og sendu sex félög ellefu liðtil keppni. Þátttakendur voru því i allt eitthvað á annað hundrað. Þátttakendurnir skemmtu sér vel og tóku hlutverk sitt sem upprenn- andi keppnisfólk i körfu- knattleik mjög hátíðlega, en eins og kunnugt er, er minniboltinn leikinn eftir sérstökum leikreglum og er þar í fyrirrúmi að allir séu með i leiknum. Leikið i er í tveimur f lokkum i eldri flokki (lOog 11 ára) sigraði A lið KR, A- lið i R varð i öðru sæti og Valur í þriðja. önnur lið í eldra flokki voru auk heimamanna B og C lið KR, B lið ÍR, UBK |og Haukar. i yngra flokki (9 ára og lyngri) sigruðu ÍR ingar og UMFS i öðru sæti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.