Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4; mars, I98X.
13
Félagslíf
Kattavinafélag tslands:
Aðalfundur Kattavinafélags ts-
lands verður haldinn að Hall-
veigarstöðum sunnudaginn 8.
mars og hefst kl. 2.
Stjórnin.
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags íslands verður
haldinn i Norræna húsinu mið-
vikudaginn 4. mars 1981 kl. 8.30.
Efni: Kristinn H. Skarphéð-
ingsson, líffræðingur flytur
fyrirlestur með ligglærum sem
heitir: Flækingsfuglar, nýir
landnemar á Islandi.
öllum heimill aðgangur.
Stjórnin
Háskólafyrirlestrar
Heimspekideild hefur ákveðið
að gangast fyrir flutningi opin-
berra fyrirlestraum rannsóknir
og fræði i deildinni. Nú á vor-
misseri munu fjórir kennarar
deildarinnar flytja fyrirlestra
um fræði sin, og er dagskrá
þeirra og efni sem hér segir:
Laugardaginn 7. marsmun Páll
Skúlason prófessor i heimspeki
flytja fyrirlestur sem nefnist
Hugleiðingar um heimspeki og
frásagnir.
Laugardaginn 21. mars mun
Jón Gunnarsson lektor i al-
mennum málvisindum flytja
fyrirlestur sem nefnist Hugleið-
ingar um morfemgerð i indó—
evrópsku.
Laugardaginn 4. apríl mun Vé-
steinn Ölason dósent i islensku
flytja fyrirlestur sem nefnist
Um ensk-islenska orðabók.
Þessi laugardagserindi verða
öll flutt I stofu 101 i Lögbergiog
munu hefjast kl. 15:00.
öllum er heimill aðgangur.
Kirkjan
Föstuguðsþjónustur:
Bústaðakirkja: Föstuguðsþjón-
usta I kvöld kl.20:30 Organleik-
ari Guðni Þ. Guðmundsson.
Séra Óiafur Skúlason.
Langholtskirkja: Helgistund á
föstu miðvikudag kl.20:30 Sókn-
arprestur.
Frikirkjan i Reykjavik: Föstu-
messa i kvöld kl.20:30 sungið úr
passiusálmunum, organleikari
Sigurður Isólfsson, prestur séra
Kristján Róbertsson.
Ferðalög
Lundarreykjadalur um næstu
helgi, góð gisting i Brautar-
tungu, sundlaug, gengiö með
Grimsárfossum og á Þverfell,
einnig gott tækifæri fyrir göngu-
skiðafólk. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist.
Minningarkor
Minningarkort
Hjartaverndar
eru til sölu á eftirtöldum stöð-
um:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar, Lág-
múla 9. Simi 83755.
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16. Skrifstofa D.A.S.
Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraðra við
Lönguhlið. Garðs Apótek, Soga-
vegi 108. Bókabúðin Embla, við
Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar
Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur-
bæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Keflavik:
Rammar og gler, Sólvallagötu
11.
Samvinnu banjdnn, Hafnargötu
62.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31.
Sparisjóður Hafnarf jarðar,
Strandgötu 8-10.
Kópavogur:
Kópavogs Apötek, Hamraborg
11.
Akranes:
Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað-
arsbraut 3.
ísafjörður:
Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjörður:
Verslunin ögn.
Akureyri:
Bókabúðin Huld, Hafnarstræti
97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
MirTningarkort Sambands
dýravendunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöömn:
IReykjavik: Loftið Skólavörðu-
stig 4, Verzlunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
"Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspitalanum
Viðidal.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2,
Bókaverslun Snæbjarnar, Hafn-
arstræti 4 og 9,
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
. Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins, að tekið er á móti
minningargjöfum i sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siðan innheimt hjá send-
anda með giróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Kvenfélags Lang
holtssóknareru til sölu hjá Sigriði
Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s.
30994, Elinu Kristjánsdóttur, Alf-.
heimum 35, s: 34095, Guðriði
Gisladóttur, Sólheimum 98, s:
33115, Jónu Þorbjarnadóttur,
Langholtsvegi 67, s: 34141,
Kristinu Sölvadóttur, Karfavogi
46, s: 33651, Ragnheiði Finnsdótt-
ur, Álfheimum 12, s: 32646, Rósin
Álfheimum 74. Verslun Sigur-
björns Kárasonar Njálsgötu 1.
Holtablómið Langholtsvegi 126.
' Minningarkort Breiðholtskirkju
fást hjá eftirtöldum aðilum:
’ Leikfangabúðinni Laugavegi
I8a.
Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2.
Fatahreins.uninni Hreinn
Lóuhólum 2—6.
Alaska Breiöholti
Versl. Straumnesi Vesturbergi
76.
Sr. Lárusi Hallddrssyni,
Brúnastekk 9.
Sveinbirni Bjarnasyni,
Dvergabakka 28.
Minningarkort Barnaspitalasjóðs
Hirngsins fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar-
str. 4 og 9 — Bókabúð Glæsibæjar,
— Bókabúð Ólivers Steins,
Hafnarfirði — Bókaútgáfan Ið-
unn, Bræðraborgarstig 16 —
Versl. Geysi, Aðaistræti — Versl.
Jóh. Norðfjörð hf. Laugavegi og
Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen,
Grandagarði, Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 6 — Háleitis-
apótek — Garðsapótek — Vestur-
bæjarapótek — Apótek Kópavogs
— Landspitalanum hjá forstöðu-
konu — Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
I
Allsherjar-
atkvæðagreið-
sla hjá BSRB
Stjórn BSRB hefur borist
áskorun liðlega 600 manna um að
efnt verði til allsherjar atkvæða-
greiðslu um viðaukasamning
samtakanna við fjármálaráö-
herra.
I áskorun þessari er mótmælt
röskun kjarasamninga, skerö-
ingu verðlagsbóta, uppstokkun
launaflokka og lengingu samn-
ingstimabils.
Stjdrnin hefur fjallaö um
áskorun þessa og vill taka fram
eftirfarandi:
Með aðalkjarasamningi BSRB
á s.l. hausti var mörkuð sú stefna
og samþykkt i allsherjarat-
kvæðagreiðslu að samræma
launastiga BHM og BSRB á
sa mningstimabilinu. Með
úrskurði kjaradóms 5. jan s.l.
skapaðist nýtt ósamræmi sem
þurfti að leiðrétta. Með viöauka-
samningnum frá 11. febr. s.l. er
það gert i fullu samræmi við áður
markaða stefnu.
Jafnhliða þessari samræmingu
fékkst nokkur hækkun fyrir þá
sem ekki hafa beina viðmiðun við
launastiga BHM og lægst laun
hafa.
Það var mat stjórnar og samn-
inganefndar BSRB að rétt væri að
gera þennan viðaukasamning
enda þótt það hefði i för með sér
lengingu samningstima.
Þar sem samningar voru ekki
lausir var samningsstaða BSRB
með þeim hætti að annað hvort
var að taka þessum samningi og
þeim kjarabótum sem hann
færir öllum félagsmönnum
bandalagsins, eöa hafna honum.
A sameiginlegum fundi stjórn-
ar og samninganefndar var
samningsviðaukinn samþykktur
svo til einróma og jafnframt að
ekki væri ástæða til að viðhafa
allsherjar atkvæðagreiðslu.
Þeir félagsmenn sem nú vilja fá
tækifæri til að fella þetta sam-
komulag i allsherjaratkvæða-
greiðslu, eru I raun að óska eftir
þvi að afsalað verði 2.0-2.6%
kauphækkun til um 85% félags-
manna og meiri hækkun til ann-
arra.
Varðandi röskun kjarasamn-
inga og skerðingu verðlagsbóta
sem stjórnvöld hafa staðið fyrir
vill stjórn bandalagsins taka
undirgagnrýni undirskrifenda og
itreka fyrri mótmæli sin viö þeirri
kjaraskerðingu.
02.03. 81.
Samþ. með atkv. allra
stjórnarmanna.
/ Viðförum inn á svæðl '
asttbálksins, og þeir finna
ur um leið!
■^okk