Tíminn - 04.03.1981, Side 15
Miövikudagur 4. mars, 1981.
15
flokksstarfið
Kópavogur
Freyja gengst fyrir félagsmálakennslu 2 kvöld á næstunni. Þau
veröa þriöjudagana 3. og 10. mars i Hamraborg 5 og hefjast kl.20.30
bæöi kvöldin. Leiöbeinandi veröur Gissur Pétursson formaöur
F.U.F. i Kópavogi. Upplýsingar hjá Unni Isima 42146.
Stjórnin.
Vinarferð
Farið veröur til Vinarborgar i beinu
flugi 14. mai og til baka 28. mai
Takmarkaöur sætafjöldi.
Nánari upplýsingar i sima 24480.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi auglýsa fund aö Hamraborg 5, 3.
hæð 5. mars n.k. kl. 20.30.
Fundarefni: Fulltrúar flokksins i nefndum bæjarins skýra frá störf-
um og svara fyrirspurnum.
Borgnesingar — nærsveitir
3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars
20. mars og 3. april.
Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun.
Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið
Aliir veikomnir
Framsóknarfélag Borgarness
Mosfellingar Kjalnesingar
Kjósverjar
Framsóknarvist i Hlégarði.
Þriggja kvölda spilakeppni verður fimmtudagskvöldin 5. mars, 19.
mars og 2. april kl. 20hvert kvöld. Spilað verður um góöa vinninga.
Kven- og karlaverðlaun. Kristján B. Þórarinsson stjórnar.
Allir velkomnir Nefndin
Stjórnarskrármállft
Ráðstefna sambands ungra framsóknarmanna
verður haldin að Hlégarði, Mosfellssveit dagana
7. og 8. mars n.k.
Fundarstjórar verða:
Davið Aðalsteinsson alþingismaður og Björn Lindal lögfræðinemi
Dagskrá:
Laugardagur 7. mars.
kl. 10.00 Setning Guðni Ágústsson formaður SUF
kl. 10.10. Avarp: Steingrimur Hermannsson formaöur Framsóknar-
flokksins.
Framsögur
kl. 10.30 „Störf stjórnarskrárnefndar”, Þórarinn Þórarinsson rit-
stjóri
kl. 11.00 „Stjórnarskráin og mannréttindi” Gunnar G. Schram
prófessor
kl. 11.30 Fyrirspurnir og svör
kl. 12.00 Hádegisverður
kl. 13.00 „Þriskipting rikisvaldsins”, Sigurður Gizurarson sýslu-
maður.
kl. 13.30 „Aukin sjálfstjórn byggðalaga”, Alexander Stefánsson al-
þingismaður '■
kl. 15.00 Kaffihlé
kl. 15.30 „Kjördæmaskipan og persónukjör” Leó E. Löve lög-
fræðingur
kl. 16.00 „Kjördæmaskipan og persónukjör” ólafur Þ.
Þórðarson alþingismaður
kl. 16.30 Fyrirspurnir og svör.
Sunnudagur 8. mars
kl. 10.00 Umræðuhópar starfa
kl. 12.00 Hádegisverður
kl. 13.00 Alitsgerð umræðuhópa
kl. 14.00 Flutt álit umræðu hópa,
Almennar umræður.
kl. 17.30 Ráðstefnuslit
Vinsamiegast tilkynnið þátttöku á flokksskrifstofuna Rauðarárstig
18, simi 24480 sem fyrst og I siðasta lagi fyrir 4. mars.
Garðabær —
Bessastaðahreppur
Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaöa
hrepps heldur fund fimmtudaginn 5. marsn.k.
kl. 5.30i Goðatúni 2, Jóhann Einvarösson alþm.
mætir á fundinn. Stjörnin
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Arshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boöiö verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim
sem hyggjastvera meö er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka veröur fjölda gesta við 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
Viðtalstimar
laugardaginn 7. mars kl. 10-12 verða til viðtals að Rauðarárstig 18
Guðmundur G. Þórarinsson alþm. og Sigrún Magnúsdóttir .
varaþingmaður. Fuiitrúaráð framsóknarfélaganna.
Bingó
að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, sunnudaginn 8. mars n.k. kl. 15,
Húsið opnaö kl. 14. puF , Reykjavik
Hafnfirðingar
Síðasta kvöldið I 3ja spilakvölda keppni framsóknarfélaganna i
Hafnarfiröi verður i húsi iönaðarmanna fimmtudaginn 5. mars og
hefst kl. 20.30.
Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun.
Árnesingar — Rangæingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónssonog Jón Helgason verða til
viötals að Laugarlandi, Holtum mánudaginn 9. mars n.k. kl. 21 og
Þjórsárveri Villingarholtshreppi þriðjudaginn 10. mars n.k. kl. 21.
• Umboðsmenn Tímans
Suöurnesjum
Staöur: Nafn og heimili: simi:
Grindavik: Sandgerði: Keflavik: Ytri-N’jarövik: Hafnarfjörður: Garöabær: Ólina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, Suðurg. 18 , Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkust. 29' Hulda Sigurðardóttir, Klettshrauni 4 Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12 92-8207 92-7455 92-1458 92-1165 92-3424 50981 44584
Nýi-Bær, Vogum: Aöalgeröur Guömundsdóttir
Hafnir- Asbjörn Eggertsson Garðshúsum 92-6902— 92-2000 (5190)
Umboðsmenn Tímans Norðurland
Staöur: Nafn og heimili: slmi:
Hólmavik: Vigdis Ragnarsdóttir, Hópnesbraut 7 95-3149,
Hvammstangi: Hólmfriður Bjarnadóttir, Brekkugerði9 95-1394
Blönduós: Anna Guðmundsdóttir, Hvassafelli 95-4316
Skagaströnd: Arnar Arnórsson, Sunnuvegi 8,
áb.m. Asa Jóhannsdóttir 95-4600
Sauöárkrókur: Guttormur Oskarsson, Skagfirðingabr. 25 95-5200
og 95-5144
Siglufjöröur: Friðfinna Simonardóttir, Aðalgötu 21 96-71208
Ólafsfjöröur: Skúli Friöfinnsson, Aöalgötu 48 96-62251
Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 96-61214
Akureyri: Viöar Garðarsson, Kambagarði 2 96-24393
Svalbaröseyri: Kristján Ingólfsson (bflstjóri)
llúsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbr. 53 96-41444
Raufarhöfn: Arni Heiðar Gylfason, Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn: Knstinn Jóþannsson, Austurvegi 1 96-81157
Sjópróf O
gæslunnar — sem hafi verið á
misskilningi byggðar — hafi vald-
ið ákaflega miklum og óþörfum
sárindum i þessu máli.
1 Vestmannaeyjum er þungt i
mönnum — ekki sist útgerðar- og
sjdmönnum — út i Landhelgis-
gæsluna og þá i raun ekki aðeins
út af þessu máli, þótt það hafi
kannski virkaö sem olia á eldinn.
„Okkur finnst almennt hér, að
það sé furðulegt af skipum i þess-
ari þjónustu — sem hljóta að vera
öðrum þræði björgunarstörf — að
þau fari ekki á staöinn fyrr en bú-
ið sé að ganga þannig frá form-
legri beiðni, að varöskipsmenn
séu gulltryggir með björgunar-
laun,” sagði einn viömælenda
Timans. Þessi skip séu rekin af
rikinu sem björgunar- og hjálpar-
skiþ — „en skollakornið ekki bara
til að taka menn i landhelgi”.
Jafnframt sagði hann furðulegt af
skipstjóra á varðskipi liggjandi
inn við bryggju, að vaða i fjöl-
miðlameð stórorðar yfirlýsingar,
vitandi það manna best, að svona
málum eigi aö skera úr meö sjó-
prófum.
íþróttir O
hefði ekki viðurkennt, að tvær
hrakfarir á minna en hálfu ári,
væri ekki sterkur grundvöllur til
að byggja á.
Og þetta er sagt, án þess að
leggja dóm á dugnaö Leifs
Mikkelsen. Það eru vissir sál-
rænir þættir, sem veröa að falla
inn i heildarmyndina.
Auk þess haföi danskur hand-
bolti verið i þannig stöðu, aö
ekki voru neinir stóratburðir i
vændum, fyrr en næsta B-
heimsmeistaramót eftir tvö ár
— og þá hefði það verið sjálfgert
að skipta um „skipstjóra”, svo
að sá nýi heföi haft lengri tima
til að hagræða seglunum.
Leif Mikkelsen hefur vafa-
laust lika lært allnokkuö af
þessu heimsmeistaramóti, sem,
hefði það ekki aðeins verið snyrt
til, hefði orðið ný sneypuför.
Dró niöur i honum
Það var augljóst eftir ósigur-
inn fyrir Búlgariu, baráttuna,
þar sem Anders Dahl-Nielsen
tók meira eöa minna að sér
stjórnina siöasta stundar-
fjórðunginn, að dregiö hafði nið-
ur i landsliösþjálfaranum. Og
það kom sér vel, að Anders
stýrði skipinu.
Það hlýtur að hafa orðið
la ndsl iðsþjál f ara nu m um-
hugsunarefni. Þessa athuga-
semd má ekki taka sem gagn-
rýni, en i raun og veru komst
Leif Mikkelsen þá að þvi, að þaö
er ekki hægt að halda áfram á
þeirri braut, sem hann hingað
til hefur haldið.
Þaö verður að hafa virðing-
una fyrir skoðunum leikmanna,
stjórn þeirra á baráttunni i
erfiðum kringumstæðum aö al-
geru leiðarljósi. Þvi við skulum
ekki gleyma þvi, að einmitt
núna höfum við yfir að ráða
meira safni af hæfileikum
meðal leikmanna en nokkru
sinni fyrr, en það eru leikmenn-
irnir, sem eiga að leika lands-
leikina okkar, ekki Leif Mikkel-
sen.
(Þýttúr Aktuelt)
Viljum gefa
rúmlega ársgamla tik á gott
heimili i sveit. Þetta er
labradorblendingur, fremur
smávaxin.
Óvanin sem fjárhundur en er
fljót að læra og fer ekki illa
að fé.
Upplýsingar i sima 91-66272
RÍKISSKIPsimi 28822
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 10. þ.m. til Breiöafjarö-
arhafna .
Vörumóttaka alla virka daga
til 9. þ.m.