Tíminn - 14.03.1981, Síða 1

Tíminn - 14.03.1981, Síða 1
Laugardagur 14. mars 1981 60. tölublað — 65. árgangur Siðumúla 15 ■ Pósthólf 370 ■ Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ' Kvöldsímar 86387 & 86392 Kostnaði vegna orkuskorts- ins verður jafnað niður FRI — Rlkisstjórnin hefur á- kveöiö aö kostnaöarauka þeim sem varö hjá rafveitum vegna orkuskortsins að undanförnu veröi jafnaö niöur og hafa verið til athugunar að undanförnu ýmsar mismunandi leiöir til þess, svo sem sérstök skattlagn- ing, hækkun á gjaldskrám eöa lántaka. Kostnaðaraukinn stafar af þvi aö vegna vatnsskorts hafa vatnsaflsstöðvar landsins að undanförnu ekki getað mætt raforkuþörf I landskerfinu og hefur af þeim sökum þurft að keyra díselstöðvar með ærnum kostnaöi. I frétt frá iðnaðarráðuneytinu um þetta mál segir m.a.: A tundi sinum sl. fimmtudag ákvað rikisstjórnin að heimila nokkra hækkun á gjaldskrám, sem standa mun undir þessum kostnaðarauka að verulegum hluta. Gjaldskrárhækkunin er miðuö viö sömu krónutölu á kilówatt- stund á heimilistaxta hvar sem er á landinu, þ.e. sem nemur 6 aurum. Um siðustu mánaðamót var að mestu hætt raforkuskömmt- un frá vatnsaflsvirkjunum til almenningsveitna, en enn er um skerðingu að ræða til stórnot- enda. Það kemur ennfremur fram i fréttinni aö Orkustofnun hefur verið falið að kanna ástæður þessa orkuskorts svo komast megi hjá honum i framtiöinni. Bráöabirgöalögin: Líklega afgreidd eftir helgi JSG — Nú er skammt i að bráöa- birgöalög rikisstjórnarinnar frá þvi um áramót, hljóti staðfest- ingu Alþingis. Fjárhags og viö- skiptanefnd neöri deildar lauk umfjöllun sinni um bráöabirgöa- lögin á fimmtudag, og veröur prentuöum nefndaráiitum stjórn- arliöa og fuiltrúa Aiþýöuflokks i nefndinni dreift á Alþingi á mánudag. Þegar iiggja fyrir nefndarálit og breytingatillögur frá fulitrúum Sjálfstæöisflokks. Að sögn Halldórs Asgrimsson- ar, formanns fjárhags og við- skiptanefndar, mæla stjórnarlið- ar i nefndinni eindregið með að bráðabirgðalögin veröi staðfest. Taldi Halldór liklegt að lögin yrðu afgreidd frá Alþingi á mánudag, eða miðvikudag. „Niður meö smáborgarana,” gæti hann veriö aö hugsa þessi, sem örugglega er tiibúinn aö stinga öllum viöteknum siöaklausum niöur I rausladunkinn fyrir ofan sig. A meðan kynnir vinkona hans sér ávarp existentialismans, —nema þaö sé liffræðin þeirra I Hamrahliöaskólan- Flugmenn sífellt hvattir til að tefla í tvísýnu AM t samtali sem viö áttum við einn af flug- * stjórum Flugleiöa á innanlandsleiðum i gær, kemur fram aö flugliðarnir þykjast vera undir stööugum og oft óbærilegum þrýstingi frá flugum- Skeyta litlu flugfélögin ekki um lágmarksöryggisreglur? umsjónarmönnum I Reykjavik og llugafgreiðslumönnum úti á landi, sem stöðugt leggja að þeim að tefla á tvær hættur hvaö flugskilyröi snertir og visa til samanburðar á flugmenn minni félaga Uti á landi, sem gjarna ætla sér ekki af og brjóta jafnvel viðurkenndar reglur I ofdirfsku- fullum flugferðum landshluta I „Stundum eigum við beinlinis i vök að verjast,” sagði viðmæl- andiokkar,” og þvi miðurer svo að sjá sem leysp eigi úr þeim fjárhagslegu þrengingum sem islensk flugmál eiga við að búa með þvi að ganga á öryggis- atriði.” Fljúga á hverju sem gengur Flugstjórinn nefndi sem dæmi að á dögunum hefði ein Fokker véla Flugleiða snúið frá að lenda á Isafirði, vegna þess að skilyrði voru fyrir neðan viður- Litlu félögin eiga ekki hægt kennt lágmark. Um sama leyti kom hins vegar flugvél frá flug- félaginu Ernir á Isafirði frá Reykjavik og hélt stuttu seinna á loft að nýju með farþega sem ætlað höfðu með áætlunarflug- inu. Þessi flugvél Arna sneri loksenn vesturum köld og lenti i myrkri á vellinum, sem er bannað að gera. ,,A þennan hátt taka litlu félögin fjölda farþega frá Flug- leiðum. Þeir ganga meira að segja um afgreiðslusalinn, skömmu áður en við förum og segjast vera að taka á loft og að þeir verði hálftima á undan okk- ur suður. Þetta iðka menn sem ekkert leyfi hafa til áætlunar- flugs, án þess að nokkur hreyfi mótmælum.” ,,State minima” „Oft hefur verið rætt um að koma þyrfti á hér á landi regl- um um lágmarksskilyrði á flug- völlum (state-minima) þannig að völlur sé lokaður fyrir allri flugumferð, ef skyggni og aörar aðstæður eru fyrir neöan lág- mark. Okkur er kunnugt um að Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.