Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 60
 30. desember 2007 SUNNUDAGUR36 G O T T F O L K EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 Everyday People 08.00 Cheaper By The Dozen 2 10.00 New York Stories 12.00 Spanglish 14.10 Everyday People 16.00 Cheaper By The Dozen 2 18.00 New York Stories 20.00 Spanglish Rómantísk og einkar ljúf gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Adam Sandler í aðalhlutverki. 22.10 Bandidas Hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz. 00.00 American Cousins 02.00 Flawless 04.00 Bandidas 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Róbert Bangsi, Kóala bræður, Land- ið mitt, Herkúles, Sígildar teiknimyndir, Fínni kostur, Fræknir ferðalangar og Sigga ligga lá 10.35 Váboði (9:13) 11.00 Óskin (You Wish!) 12.30 Silfur Egils Í Silfrinu í dag verður áramótauppgjör eftir viðburðaríkt ár í pólitíkinni. 14.20 Lífið í lággróðrinum (4:5) 15.15 Lífið í lággróðrinum (5:5) 16.05 Manuel Barrueco Heimildarmynd um gítarleikarann Manuel Barrueco. 17.05 Bræðrabylta Myndin fjallar um tvo samkynhneigða glímumenn. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Hin gleymdu 18.00 Stundin okkar 18.25 Eivør Þáttur frá 2005 um færeysku söngkonuna Eivøru Pálsdóttur. 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Goran Bregovic á Listahátíð Þáttur um komu serbneska tónlistarmanns- ins Gorans Bregovic og stórhljómsveitar hans á Listahátíð í Reykjavík í fyrra vor. 20.15 Glæpurinn (11:20) 21.15 Sunnudagsbíó – Fimmtán ára (Quinceañera) Bandarísk bíómynd frá 2006. Magdalena er 15 ára stúlka og er rekin að heiman eftir að hún verður ófrísk en roskinn ættingi og annar yngri sem er samkynhneigður taka hana að sér. 22.45 Silfur Egils 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.10 Vörutorg 12.10 World Cup of Pool 2007 (8:31) 13.00 Dr. Phil (e) 13.45 Allt í drasli (e) 14.15 Charmed (e) 15.15 Land og synir. Lífið er yndislegt 1997-2007 (e) 16.15 Blue Lagoon Stórbrotin mynd frá 1980 með Brooke Shields og Christopher Atkins í aðalhlutverkum. 18.00 The Office ( e) 18.35 7th Heaven Bandarísk unglingaser- ía sem hefur notið mikilla vinsælda í Banda- ríkjunum undanfarinn áratug. 19.25 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (9:14) Að þessu sinni kynnir Guðrún sér hundategundina chiua- hua og fær kennslu í að rýja kind hjá Jóni bónda. Síðan hittir hún bjargvættinn Móz- art og heimsækir svo borgarfulltrúann Björn Inga og kisuna hans. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Keppendur þurfa að glíma við spurningar sem teknar eru upp úr skólabók- um grunnskólakrakka og við hvert rétt svar klífur viðkomandi upp peningatré en í efsta þrepinu eru 2 milljónir króna. Keppandinn getur þrisvar „svindlað” með aðstoð skóla- krakka til að svara spurningunum. 21.30 I Trust You To Kill Me Bráðfyndin og fjörug heimildarmynd sem tekin var upp að stórum hluta á Íslandi. Stórstjarnan Kief- er Sutherland tók að sér hlutverk umboðs- manns fyrir vin sinn Rocco DeLuca og fór með honum og hljómsveit hans í tónleika- ferð til Evrópu. 23.05 Californication - Lokaþáttur Þetta er lokaþátturinn í fyrstu þáttaröð um Hank og hans nánustu. Það er komið að stóru stundinni hjá Karen og fram undan er brúðkaup þar sem allt getur gerst. 23.55 C.S.I. Miami (e) 00.40 Backpackers (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barney 07.25 Hlaupin 07.35 Addi Paddi 07.40 Pocoyo 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur og Refurinn Pablo. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Nágrannar 13.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:9) 13.45 Freddie (22:22) 14.10 Christmas Vacation 2 15.35 Weddings From Hell 16.25 ´Til Death (19:22) 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Logi á Special Olympics 2007 Logi Bergmann og Steingrímur Jón Þórðarson úr Sjálfstæðu fólki skelltu sér til Kína í haust á Special Olympics - Ólympíu- leika þroskaheftra og seinfærra - og fylgd- ust með frækinni framgöngu íslensku þátt- takendanna sem voru þjóð sinni til mikils sóma. 19.45 Pressa (1:6) Ný rammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. 2007. 20.35 Buena Vista Social Club Ein- hver rómaðasta tónlistarmynd sögunnar sem segir frá því þegar tónlistarmaðurinn Ry Cooder fór til Kúbu og endurvakti feril háaldraðs tónlistarfólks, sem dýrkað var og dáð á gullaldarskeiði Havana og kúbanskr- ar tónlistar. Síðan myndin kom út hefur hóp- urinn sem kenndur hefur verið við Buena Vista Social Club, slegið í gegn um heim allan. 22.25 Wall Street Fjármálaheimurinn á Wall Street er einstakur. Mögnuð spenna einkennir andrúmsloftið enda stórar fjár- hæðir sem geta skipt um eigendur á einum degi og stundum oft á dag. Hinn slyngi Gekko starfar í þessari veröld og aðferðir hans eru oft ótrúlegar. Græðgin er alls ráð- andi og siðferðið ekki alltaf í hávegum haft. 00.30 Tsunami, the Aftermath 02.05 Tsunami, the Aftermath 03.35 Hackers 05.20 Logi á Special Olympics 2007 05.55 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp 07.30 Merrill Lynch Shootout 09.10 Merrill Lynch Shootout 11.50 Gillette World Sport 2007 12.20 Cristiano Ronaldo Glæsilegur heimildarþáttur um einn besta knattspyrnu- mann heims í dag. 13.15 Augusta Masters Official Film Í þessum þætti verður mótið árið 1989 tekið fyrir en þá sigraði Íslandsvinurinn Nick Faldo. 14.15 NBA körfuboltinn Útsending frá leik San Antonio og Toronto. 16.15 Enski boltinn Leikur Tottenham Hotspur og Manchester City í 4. umferð bikarkeppninnar miðvikudaginn 4. febrú- ar 2004 verður lengi í minnum hafður. Árni Gautur Arason lék sinn fyrsta leik með Manchester City og var ein af hetjum liðs- ins. 18.00 Inside Sport 18.30 Wendy´s Three Tour Challenge Styrktarmót þar sem þrjú þriggja manna teymi mætast en mótið hefur safnað í kringum 21 milljón dollara þann tíma sem mótið hefur verið í gangi. 20.30 NFL - Upphitun 21.00 NFL deildin 08.10 Tottenham - Reading 09.50 Birmingham - Fulham 11.30 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994- 1995. 12.00 4 4 2 13.20 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Derby og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 15.50 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Man. City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 18.25 West Ham - Man. Utd. 20.05 Everton - Arsenal 21.45 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. 23.10 Chelsea - Newcastle 20.35 Buena Vista Social Club STÖÐ 2 20.30 Ertu skarpari en skóla- krakki? SKJÁREINN 19.40 Goran Bregovich SJÓNVARPIÐ 18.05 George Lopez SIRKUS 15.50 Man. City-Liverpool SÝN 2 > Salma Hayek „Ef ég fer í megrun og æfi mig er ég alltaf í svo slæmu skapi. Ég kýs þess vegna mun frekar að vera örlítið þyngri og í betra skapi,“ sagði hin íturvaxna Salma Hayek eitt sinn í blaðaviðtali. Hún leikur ásamt Penelope Cruz í myndinni Bandidas sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. Minningar eru brothættar. Sumar lifa að eilífu, aðrar dofna og enn aðrar hverfa algerlega inn í land óminnis. Ljósmyndir geta vakið upp ýmsar minningar. Löngu gleymd útilega birtist ljóslif- andi þegar gamla myndaalbúmið er skoðað og minningar um varðeld, söng og glundur í glasi vakna á ný. Ljósmyndir geta samt sem áður verið villandi. Stundum hefur maður á tilfinningunni að minningin sé aðeins til staðar vegna myndarinnar og ekki raunveruleg. Ég hef oftar en einu sinni lent í því að rifja upp skemmtilegan viðburð og síðar verið leiðrétt af þeim sem voru á staðnum þegar kemur í ljós að helmingurinn af því sem ég taldi að hefði gerst var uppspuni frá rótum. Kvikmyndir líkt og ljósmyndir eru stór hluti af lífi okkar og minningum. Sumir viðburðir eru nátengd- ir kvikmyndum sem maður horfði á á þeim tíma. Þannig man ég ljóst eftir jólahlaðborði sem ég fór í til frænku minnar þegar ég var um tíu ára vegna þess að það varð til þess að ég missti næstum af sýningu á myndinni Highlander í sjón- varpinu, sem síðar varð mín uppáhaldsmynd í mörg ár. Kvikmyndin Tarsan er tengd órjúfanlegum böndum við minningar um æskuvin minn. Aðallega vegna þess að við horfðum á hana heima hjá honum eftir að mér hafði verið bannað að horfa á hana heima hjá mér. Allar Van Damme-myndir og aðrar harðhausamyndir minna mig á tímabilið frá því ég var um tólf til sextán ára. Þegar ég hugsa til þeirra mynda sé ég fyrir mér dimmt, gluggalaust, panelklætt sjónvarpsherbergi, popp, kók og nammi. Þrjá unglinga, systkin og vini sitja saman að geta sér til um næsta karatespark. Friends-þættina tengi ég svo ávallt við langa sjúkra- legu í stofunni heima. Talandi um lífsbjörg í formi sjónvarps þá var það þá. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR RIFJAR UPP OG MINNIST GÓÐRA STUNDA Minningarnar vakna APABRÓÐIR Tarsan vekur upp ýmsar minningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.