Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. aprll 1981
!l !l A11 !1 ‘l !l II
19
ÍÞRÓTTIR
Stórviðburður
í badminton
Prakash Padukone og Ray Stevens
leika listir sínar í TBR-húsinu í dag
Tveir a f bestu
badmintonleikurum heims
komu hingað ti I lands í gær
í boði TBR/ en það eru þeir
Prakash Padukone frá
Indlandi og Ray Stevens
frá Englandi.
Á sýningarmóti sem haldið
verður i TBR húsinu i dag kl. 15
munu kappar þessir sýna listir
sinar og taka þátt i sýningarmóti.
A morgun munu þeir siðan
keppa i móti ásamt sex bestu
badmintonmönnum Islands með
Islandsmeistarann Brodda
Kristjánssonibroddi fylkingar og
verður það einnig i TBR húsinu.
Fylkismenn
eru taplausir
— á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu
— Valur og Víkingur leika í dag
daginn fyrsta en honum
lauk4-2 eftir bráðabana.
Vikingur sigraði Fram 2-1 og
eru þeir i öðru sæti á mótinu,
mörk Vikings gerðu Gunnar
Gunnarsson og Lárus Guðmunds-
son en fyrir Fram skoraði Lárus
Grétarsson.
1 dag leika Valur og Vikingur
kl.14 á Melavelli og á morgun
sunnudag leika Ármann og Þrótt-
ur. A mánudagskvöld leika siðan
Fram og KR.
STAÐAN
Fylkismenn eru efstir
i Reykjavikurmótinu i
knattspyrnu eftir sigur
sinn gegn KR á sumar-
Gerpla
10 ára
— hátíðarsýning i
Kennaraháskólanum
hjuggumst við
Svíunum steikari
— sagöi Gústaf Björnsson liösstjóri
unglingalandsliðsins sem tapaði fyrsta
leiknum á NM i handknattleik
fyrir Svíum 13:17
Gústaf Björnsson liðsstjóri.
Níu áNM
Norðurlandamótið i lyftingum
verður haldið i Noregi um helg-
ina, og þar mun niu manna sveit
keppa fyrir tsland.
Sveitina skipa, Þorkell Þórsson
Armanni, Valdimar Runólfsson
KR, Þorsteinn Leifsson KR, Birg-
ir Þór Borgþórsson KR, Oskar
Karlsson KR, Ingvar Ingvarsson
KR, Haraldur Ólafsson IBA,
Freyr Aðalsteinsson IBA og
Kristján Falsson IBA.
„Leikurinn fór vel af
stað, en þó held ég að við
höfum borið of mikla
virðingu fyrir Sviunum”
sagði Gústaf Björnsson
liðsstjóri islenska ungl-
ingalandsliðsins i hand-
knattleik.
En i gærkvöldi lék Island fyrsta
leikinn I Noröurlandamótinu sem
haldið er i Sviþjóö og var leikið
við heimamenn.
Sviar fóru meö sigur af hólmi
17-13 eftir að hafa leitt með þrem-
ur mörkum i hálfleik 8-5.
„Viö bjuggumst við Svíunum
sterkari, siðast er þeir léku á móti
okkur sigruðu þeir með átta
marka mun, en það getur verið að
þeir hafi veriö aö fela eitthvað
fyrir Dönunum sem taldir eru
vera meö sterkasta liðið á mót-
inu.
Helsti veikleikinn hjá okkur var
1 i sókninni en þar vorum viö meö
aðeins 34% nýtingu, t.d. voru
fimm sinnum dæmd á okkur
skref.
Haraldur Ragnarsson stóð all-
an timann i markinu og varði
mjög vel og vörnin var ágæt.
Flest mörkin geröi Björgvin
Guðmundsson 3. Þá léku einnig
Noregur og Finnar og lauk leikn-
um með jafntefli 17-17.
Við gerum okkur vonir meö aö
sigra báöar þessar þjóðir og
hreppa þriöja sætið en viö leikum
við þær á morgun, en I dag verðui
leikiö við Dani” sagöi Gústaf.
röp—
Frægur skemmtíhópur
hingað á vegum Vals
— heldur skemmtanir á Selfossi og í Keflavík í dag
I dag 25. april n.k. verður i-
þróttafélagið Gerpla Kópavogi 10
ára. 1 tilefni þess efnir félagið til
hátiðarsýningar i iþróttahúsi
Kennaraháskóla Islands v/Ból-
staðarhlið þann dag kl. 14.
A morgun sunnudaginn 26. april
hefur félagið hátiðarkaffi i i-
þróttahUsi félagsins að Skemmu-
vegi 6, Kópavogi. Kaffisamsætið
byrjar kl.16.
Staðan i Reykjavikurmótinu er
nU þessi:
Fylkir.............3 3 0 0 9:3 6
Vfkingur...........3 2 0 1 6:7 4
Fram .............3 1 02 12:5 3
Valur ............2 10 2:2 2
Þróttur...........3 1 0 2 3:4 2
Ármann............2 1 0 12:10 2
KR................2 0 0 2 4:7 0
The Young Ambassadors sem
er bandariskur skemmtihópur,
kom til landsins i gær á vegum
körfuknattleiksdeildar Vals.
Hópurinn hélt sina fyrstu
skemmtun i Háskólabiói i
gærkvöldi og i dag munu þeir
skemmta i fþróttahUsinu á
Selfossi og hefst skemmtunin kl.
13 og i Keflavik i kvöld, einnig i
iþróttahUsinu, og hefst sU
skemmtun kl.21.
’
.
Þessir þrir kappar, Jón Páll, Skúli og Sverrir komu mikið viö sögu á lyftingarmóti sem haidið var I
Borgarnesi um siöustu helgi.
Jón Páll setti Evrópumet, Skúli Norðurlandamet og Sverrir Islandsmet.
Sýningarnar hér á landi verða
upphaf á ferð hópsins til Dan-
merkur/Sviþjóðar, Finnlands og
Noregs.
I hópnum er 31 maður þar á
meðal: söngvarar, dansarar,
hljómlistamenn, ásamt tækni-
mönnum, en þau eru öll
nemendur i Briham Young Uni-
versity i Provo, Bandarikjunum.
The Young Ambassadors komu
fyrst fram á Expo ’70 i Osaka,
Japan og siðan hefur hópurinn
veriðá ferðalögum viðs vegar um
heim t.d. i Sovétrikjunum, Pól-
landi, Þýzkalandi, Ástraliu,
Sviss, Kina, Taiwan, Hong Kong,
Filipseyjum, Suður-Afriku,
Grikklandi, Egyptalandi og Norð-
ur og Mið-Ameriku.
Hópurinnhefuralls staðarfengið
frábærar móttökur enda um að
ræða skemmtiatriði fyrir fólk á
öllum aldri. Hópurinn skemmtir
með alþýðutónlist frá vmsum
löndum og dönsum, gamanþátt-
um og þvi' bezta sem er aö gerast i
ndtfmatónlist i Bandarikiunum i
dag.
Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
Viðavangshlaup Hafnarfjarðar
fór fram sumardaginn fyrsta við
Lækjarskólann alls hlupu um 300 i
9 flokkum I bliðskaparveðri.
Keppt var i fyrsta sinn i flokk-
um stelpna og stráka 7 ára og
yngri. Þar sem farandbikarinn i
karlaflokki vannst i fyrra þá gaf
Glerborg, mjög smekklegan
bikar i þann flokk nUna. Fyrstu
þrjU i hverjumflokki fengu verð-
launapening sem Samvinnubank-
inn og Sparissjóðurinn gáfu.
Einnig fengu allir keppendur
verðlaunaskjöld sem Byggingar-
verktakarnir Sigurður&JUlius
gáfu.
I flokki pilta 10-14 ára var Viggó
Þórir Þórisson fyrstur og vann
hann styttuna Hlauparann til
eignar og i flokki telpna 10-13 ára
vann Linda Björk Loftsdóttir
verðlaunakönnu til eignar.
Annars voru Urslitin i flokkun-
um þessi:
Strakar 7 ára og yngri.: 600 m. hl.
Niels D ungal Guðmundss. 3.30
Auðunn Helgason 3.34
Strákar 8 og 9 ára 600 m. hl. min.
GunnarHreinsson 3.05
Hlynur Guðmundsson 3.07
Piltar (f.67-71)
100 m.h min.
Viggó Þórir Þórisson 3.45
Helgi Freyr Kristinsson 3.59
Sveinar fæddir 1964-1966
1300 m mín.
Guðmundur SkUli Hartvigss. 4.38
Sveinbjörn Hansson 4.42
Karlar fæddir 1963 og fyrr.
1600 m min.
MagnUs Haraldsson 4.57
Sigurður Haraldsson 5.07
Stelpur 7 ára og yngri
600 m hl.
Hildur Loftsdóttir 3.51
GuðrUn Guðmundsdóttir 3.57
Stelpur 8 og 9 ára
600 m. hl. (F. 72-73)
GuðrUnMjöllRóbertsdóttir 3.24
Helga Vala Gunnarsdóttir 3.27
Stelpur fæddar 1968-1971
100 m hl. min
Linda Björk Loftsdóttir 4.11
Þórunn Rakel Gylfadóttir 4.16
Konur fæddar 1967 og fyrr
100 m hl. mii
Linda Björk ólafsdóttir 4.1Í
Hjördis Arnbjörnsdóttir 4.23