Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. mai 1981
3
munu kannast viö nafn Alex-
anders Beljavski. Hann hefur
nú um árabil veriö i hópi
fremstu stórmeistara Sovétrikj-
anna. Hinn sigurvegarinn Lev
Psachis er hins vegar litt
þekktur utan heimalands sins
og árangur hans i þessari höröu
keppni kom mjög á óvart.
Psachis er annars 22 ára gamall
og sagður nema lög viö háskól-
ann i Krasnojarsk. Enginn efi er
á þvi að þarna er mikið skák-
mannsefni á ferðinni, hver sem
framtið hans á eftir að verða.
En við skulum sjá hvernig hann
lék Beljavski:
Hvitt: A. Beljavski
Svart: L. Psachis
Drottningarindversk vörn
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rf3-b6
4. g3-Ba6
5. Rbd2-Bb7!?
(Þessi leikur er tiltölulega nýr
af nálinni. Hann gæti við fyrstu
sýn virst hreint leiktap, en þar
sem hvitur er búinn aö leika
riddara til d2 á svartur nú auö-
veldara með að leika d5 en
þegar hviti riddarinn stendur á
c3).
6. Bg2-Be7
7. 0-0-0-«
8. Dc2-d5
9. cxd5
(1 skák sinni gegn Portisch á
ólympiumótinu á Möltu lék
Helgi Ölafsson hér9. Re5-c5, 10.
cxd5-Bxd5, 11. e4 o.sv.frv.)
9. -—exd5
10. Re5-c5
11. b3-Rbd7
12. Bb2-Hc8
13. I)d3
(Það eitt að hvitur skuli þurfa
að eyða tima i þennan leik sýnir
að byrjunartaflmennska svarts
hefur borið árangur. 1 næstu
leikjum færir svartur menn sina
i virkari stöður, en hvitur getur
litið aðhafst).
13. --He8
14. lfac 1-Hc7!
(Hugvitsa mlegur leikur.
Svartur rýmir reitinn c8 fyrir
drottninguna, þar sem hún
styður við bakið á bæði hrókn-
um og biskupnum).
15. Hfdl-RfS
16. e3-Bd6
17. h3-Re6
18. f4-Dc8!
(Nú hrifsar svartur til sin afger-
andi frumkvæöi).
!S. Kh2-h5
20. Dfl?!-cxd4!
(Opnar c—linuna sér i hag).
21. exd4-Ba6
22. DÍ2-H4
23. g4-Hc2!
(Þessi hrókur á eftir að reynast
hvitum þungur i skauti).
24. De3-Bb4!
15. Rdf3-Be2!
(Svörtu mennirnir vinna stór-
skemmtilega saman og hvitur
kemst ekki hjá liðstapi).
26. Hgl-BxfS!
27. Rxf3?
(Nú tapar hvitur heilum manni,
en 27. Dxf3 hefði svartur svarað
meö Bd2 og hótunum á bæði cl
og f 4).
27. ..Itc7!
28. Re5-Hxb2
29. Hc6-Bd2
30. Df3-He«
31. g5-Re4
32. Ill'l-Hxc6
33. Rxc«-De8
34. Re5-Re«
35. I)g4-Rxd4 og nú fór hvítur
yfir timamörkin, en staða hans
var vitanlega vonlaus.
Jón Þ. Þór.
Frá 48.
Skákþingi
Sovétríkianna
1 janúar- og febrúarmánuði
siðastliðnum var haldið i borg-
inni Vilnius i Lithaugalandi 48,
skákþing Sovétrikjanna. Meist-
aramót Sovétrikjanna þykja
jafnan með öflugustu mótum
sem haldin eru og svo var einnig
nú þótt maður sakni af þátttak-
endalistanum nafna ýmissa
þekktustu stórmeistara Sovét-
rikjanna t.d. Karpovs, Tals,
Polugajevskys, Kasparovs og
Petrosjans, svo einhverjir séu
nefndir. Allt um það var mótið
skipað mjög öflugu liði, eins og
best sést af þvi, að af 18 þátttak-
endum voru 14 stórmeistarar,
þrir alþjóðlegir meistarar og
aðeins einn titillaus.
Keppnin varð geysilega
tvisýn og spennandi og réðust
úrslitin ekki fyrr en i siðustu
umferð. Nýbakaður stórmeist-
ari. Wiktor Kupreitschik. tók
forystuna i byrjun mótsins og
vann 5 fyrstu skákirnar, gerði
siðan eitt jafntefli og vann enn i
7. umferð. Eftir það fór hann
heldur að lækka flugið, en hafði
þó enn forystu i mótinu að 15
umferöum loknum. I 16. um-
ferðinni komst hins vegar
Jussupow fram úr honum og
fyrir siðustu umferð höfðu
hvorki fleiri né færri en sex
keppendur möguleika á efsta
sætinu. Þá var staða efstu
manna þessi: l.Jussupow 10 v.,
2.-4. Beljawsky, Psachis og
Balashov 9,5v. 5.—6.
Kupreitschik og Romanishin 9
v.
Spennan var þannig i hámarki
þegar siðasta umferðin hófst og
setti það sitt mark á tafl-
mennskuna. Forystusauðurinn
Artur Jussupow tapaði illilega
fyrir Kusmin en Balashov og
Kupreitschik urðu að sætta sig
við jafntefli gegn tveimur af
neðstu mönnunum. Beljawski
og Psashis unnu hins vegar
sinar skákir og urðu þar með
jafnir og efstir. Úrslitin urðu
annars sem hér segir: 1.—2.
Beljawski og Psachis 10,5 v.
3—5. Balashov, Romanishin og
Jussupow 10 v., 6.—9.
Zeschkowski, Dolmatov,
Kupreitschik og Kusmin, 9,5 v.,
Jón P. Pór:
SKÁK
13. Vaganjan 9 v., 11.—12.
Vasjukov og Raschkovski 8,5 v.,
13. Makarytschew 7,5 v., 14,—15.
Geogradse og Geller 6,5 v.,
16.-17. Lputjan og Rasuwjew, 6
v., 18. Tschechow 5,5 v.
Þeir Beljavski og Psachis
munu skipta meö sér titlinum
Skákmeistari Sovétrikjanna
í qíi i Flestir skákunnendur
VERKSMIDJUSALA
SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKUREYRÍ
SÝN/NGARHÖLL/NN/ BÍLDSHÖFÐA 4.-9. MAÍ
STRÆTIS-
VAGNA-
FERÐIR
FRÁ
HLEMMI
MEÐ
LEIÐ 10 i
FRÁ GEFJUN:
ullarteppi
teppabútar
áklæði
gruggatjöld " ..
buxnaefni
kjólaefni
ullarefni
sængurveraefni
garn
loðband
lopi
o.m.fl. o
Frá Fatav.sm.
Heklu
dömu-, herra-
og barnafatnaður
Frá Ylrúnu
Sængur, koddar, svefn-
pokar. rúmteppi
Frá verksm.
Skinnu
mokka jakkar
mokka húfur
mokka lúffur
Frá Torginu
Dömu-, herra- og barna-
fatnaður, herraföt
kar.m.skór, kvenskór,
unglingaskór, barnaskór,
virinuskór og tréklossar.
Frá lager
tískuvörur úr u11
peysur
fóöraðir jakkar
pr|ónakápur
pils
vesti
otnar slár
Það kostar ekkert að líta irinog meðsmá viðbót má
tryggja sér margt eigulegt.