Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 17
 25 Sunnudagur 3. mai 1981 A Siglufirði — Karlakórinn Visir syngur 27/6 A ísafirði 26/6 1935 NU MEÐ VOKVALYFTRI SOPVINDU Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið i gamla daga — 326 sumrin og ritaöi bókina ,Silfur hafsins”. Hátt bak við ýfir haf- blærinn hár Unnar Siguröar- dóttur, siðar konu ófeigs J. Ófeigssonar læknis. Hver er drengurinn? Siðar fagna þægi- legri sjóferð Unnur, og Davið fyrir hönd yfirmanna skipsins. Það þotti liflegra á öðru far- rými en fyrsta og komu „heldri farþegar” stundum aftur á til að komast i gott skap. og daginn eftir til Siglufjarðar. Þar var karlakórinn Visir mættur til mótttöku og söng fagurlega á bryggjunni. Ekki man ég hvern eöa hverja hann var aö heiöra. Einhverjir les- endur þekkja eflaust suma i þessum skara á Isafiröi og Siglufirði. Margir námsmenn unnu á Siglufiröi á sumrin, vinnan var happdrætti og mál- tækiö var: „Det kommer an pt silla”. Þaö er hrikalegt á þessum stöðum og heldur þröngt. Eyjafjöröur er mildari, stærri og fleiri drættir i svip hans. „Jafnt á marar bæði borö, blasir flest sem prýöir storð”. kvaö Matthias Jochumsson. Hann sigldi inn Eyjafjörö á gufuskipinu Diönu sumarið 1879 og orti þá kvæðið. Löngu siðar kveður Davið Stefánsson hrif- inn: „Hægara skaltu skip skriða inn Eyjafjörð”. Ég hélt áfram ferö minni til staðar, sem Matthias minnist svo: „Fáar betri friðarstöövar fann ég undir skýjastól”. Þaðan heim á æskuheimilið -fyrsta byggt ból viö Eyjafjörö (sbr. Landnámu) Þið getið ráöið fram ilr visubrotinu: -„sögur segja-sigldi út að nema lönd, fyrsta bæ viö fjörðinn Eyja forðum reisti á Arskógsströnd”-. Þar er „hærra til lofts og viðara til veggja” en i Kaup- mannahöfn. Undirrituðum þótti þar þröngt um sig og fór upp i flesta turna, en þeir eru margir, til að geta íitast um. Hér sjáiö þiö tvo, þ.e. turninn á Kristjánsborgarhöll og hinn sérkennilega fagra snúna turn 1 kauphöllinni (Börsen) viö sikiö mikla. Sporvagni á leiöinni vfir brúna. Nú eru sporvagnar horfnir úr götulifi Hafnar, en strætóöld runnin upp. Man ég ærið hávaöasama sporvagna- skiptistöð rétt utan við gluggann á fyrsta dvalarstað minum i kóngsins Kaupmannahöfn. 'ámtti i Reykjavik héldu flestir strax til sins heima, en aðrir skoðuöu bæinn, einir eða með leiðsögn kunnugra. Austurbæjarskólinn var þá i útjaðri bæjarins, að segja má. Undirritaður tók myndir aö venju og fékk t.d. Unni og Astvald til að sitja fyrir þar sem bakgrunnur var góöur, á Arnarhólstúni 24. júni. Þarna trónar Ingólfur landnámsmaður á stalli sinum rétt hjá Þjóðleik- húsinu og Safnahúsinu, sem eru enn meö fegurstu og tilkomu- mestu byggingum i Reykjavlk. Ég hélt áfram með skipinu noröur til Akureyrar. Sjóferö þangaö frá Höfn tók 7-10 daga á þeim tima. Jafnan tók mann- fjöldi á bryggju á móti skipinu, fyrst I Reykjavik, en siöan á Isafiröi, Siglufiröi og Akureyri. 26. júni komum viö á ísafjörö Sjálfvirkir heyvagnar frá ítölsku Carboni verksmiðjunum. Sjálfhleðsluvagnar hafa náð miklum vinsældum meðal bænda sem hirða heyið iaust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum itölsku CARBONI vagnana sem hafa verið þrautreyndir af Bú- tæknideild og breytt til samræmis við islenskar aðstæður. Vagnarnir eru einfaldir að gerð og dagieg hirðing fljótieg. Yfir- grindurnar eru galvaniseraðar og ryðga því ekki og má fjar- lægja þær á einfaldan hátt. Vagnarnir eru með sjö skurðarhnífum úr hertu stáli, og eru á belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 rúmm. að stærð. CARBONI CR 55 er 32 rúmm. að stærð á veltiöxli Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hagstæðasta verð á markaðnum. Gerið samanburð. 1 Reykjavik 24. júni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.