Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 21
Sunnudagur 3. mai 1981
29
THkynningar
Karlakórinn Stefnir, Mos-
fellssveit, heldur sina árlegu
vorkonserta dagana.
5. mai kl. 21.00 i Fólkangi
8. mai kl. 21.00 i Hlégarði
9. mai kl. 21.00 i Félagsgarði,
Kjós.
10. mai kl. 15.00 i Hlégarði.
Á söngskránni sem er fjöl-
breytt að vanda eru innlend og
erlendlög. Einsöngvari er Frið-
björn G. Jónsson.
Söngstjóri Lárus Sveinsson.
Kvennadeild Slysavarnafélags
Islands i Reykjavik
ráðgerir ferð til Skotlands 6. júli
n.k. og til baka 13. júii. Allar
nánari upplýsingar gefur
Ferðaskrifstofan Úrval v/Aust-
urvöll.
Sjálfsbjörg-námskeið
Byggingarlagsnefnd II J.C.
Réykjavik býður uppá félags-
málanámskeið. Félagsmála-
námskeið þetta samanstendur
af:
1. Skipulögð stjórnun — skipu-
lögð nefndarstörf.
2. Fundarsköp
3. Fundarritun
4. Fundarstjórn
5. Ræöumennska.
Aætlað er að hafa stutt nám-
skeið tilað byrja meö sem hæf-
ust snemma i mai, þeir sem
hafa áhuga láti vita á skrifstof-
una i Hátúni 12.
Sjálfsbjörg.
Kvenfélagið Fjallkonurnar:
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 4. mai kl. 20:30 að Selja-
braut 54. Kvenfélag Laugarnes-
sóknar kemur i heimsókn.
Skemmtiatriði og kaffiveiting-
ar.
Kvenfélag Breiðholts heldur
fund að Seljabraut 54, þriðju-
daginn 5. mai n.k. kl. 8:30.
Fundurinn hefst með matar-
kynningu frá versl. Kjöt og
Fisk. Félagskonur sýna fatnaö
frá versl. Theodóru og Verðlist-
anum, gestir fundarins verða
konur úr kvenfélagi Grensás-
sóknar. Félagskonur mætið vel
og stundvislega.
Kirkjan
Grensáskirkja Guösþjónusta kl.
11. Athugið breyttan tlma. Mun-
iö kaffisölu Kvenfélagsins kl. 3 i
safnaðarheimilinu. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Hallgrimskirkja Messa kl. 11.
Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriöjud. 5. mai:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10:30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja Messa kl. 2.
Organleikari Orthulf Prunner.
Sr. Arngrimur Jónsson.
Kársnesprestakall Fjölskyldu-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Ungt fólk kemur i
heimsókn og syngur. Sr. Arni
Pálsson.
Langholtskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Siðasta
stundin á þessu vori. Sögumaö-
ur Sigurður Sigurgeirsson.
Söngur, sögur, myndir. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón
Stefánsson. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Ræðuefni:
,,Á vorvöllum framtiöarinnar”.
Minnum á kaffisöluna kl. 3.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja Messa kl. 2
siðd. Aöalfundur safnaðarins
strax að lokinni messu. Þriöjud.
5. mai: Bænaguðsþjónusta kl.
18. Föstud. 8. mai: Siðdegiskaffi
kl. 14:30.Sóknarprestur.
Neskirkja Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljasókn Barnaguðsþjónusta
að Seljabraut 54 kl. 10:30.
Barnaguðsþjónusta i Oldusels-
skóla kl. 10:30. Guðsþjónusta að
Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprest-
ur.
Prestar i Reykjavikurprófast-
dæmi halda hádegisfund i
Norræna húsinu mánudaginn 4.
mai.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaöra eru til á
eftirtöldum stöðum. Skrifstof-
unni Háaleitisbraut 13, simi
84560. Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 4,
Skóverslun Steinars Waage,
Domus Medica. Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði.
Mirningarkort Sam.bands
dýravendunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöðum:
IReykjavik: Loftið Skólavöröu-
stig 4, Verzlunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
•'Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.I. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspitalanum
•'iðidal.
Langholtsvegi 67, s: 34141,
Kristinu Sölvadóttur, Karfavogi
46, s: 33651, Ragnheiöi Finnsdótt-
ur, Alfheimum 12, s: 32646, Rósin
Alfheimum 74. Verslun Sigur-
björns Kárasonar Njálsgötu 1.
Holtablómið Langholtsvegi 126.
I
I
I
I
I
I
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 3.
mai 1981.
Árbæjarprestakall Guðsþjón-
usta I safnaðarheimili Arbæjar-
sóknarkl. 2. (Fermingarmyndir
frá fyrstu þrem fermingunum
afhentar eftir messu). Sumar-
ferö sunnudagaskólans til
Innri-Njarövikur veröur farin
frá Safnaöarheimilinu kl. 9:30
árd. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Asprestakall Messa aö Norður-
brún 1 kl. 2. Kaffisala og sam-
vera safnaðarfélagsins að lok-
inni messu. Sr. Arni Bergur Sig-
urbjörnsson.
Bústaðakirkja Messa kl. 2.
Organleikari Guðni. Þ. Guö-
mundsson. Sr. ólafur Skúlason.
Digranesprestakall Barnasam-
koma i safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr.
Hjalti Guömundsson. Kl. 2.
messa. Sr. Þórir Stephensen
Dómkórinn syngur, organisti
Marteinn H. Friöriksson. Mánu-
dagur 4. mai. Tónleikar Dóm-
kórsins kl. 20:30.
EUiheimilið Grund Messa kl. 10
árd. Prestur sr. Lárus Halldórs-
son.
Fella- og Hólaprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma
i Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h.
Sunnud.: Ferming og altaris-
ganga I safnaöarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 14:00. Fermd
verða: Halldór Ingimundur
Indriðason, Unufelli 46, Ásdis
Gisladóttir, Strandaseli 8. Guð-
björg Maria Lilaa, Yrsufelli 11,
Ingibjörg Lovisa Jónsdóttir.
Yrsufelli 1. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Umboðsmenn Tímans
Vesturland
Staður: Nafn og heimili: Simi:
Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, 93-1771
Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þóróifsgötu 12 93-7211
Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 93-6629
Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 93-6234
Grundarf jörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15
Stykkishólmur: Estlier Hansen, Silfurgötu 17 93-8115
Umboðsmenn Tímans
Vestfirðir
Staður: Nafn og heimili: Simi
Patreksfjörður: Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 8 94-1404
Bíldudalur: Högni Jóhannsson, Dalbraut 31 94-2180
Flateyri: Guðrún Kristjánsdóttir,. Brimnesvegi 2 94-7673
Suðureyri: Lilja Bernódusdóttir, Aöalgötu 2 94-6115
Bolungarvik: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnarg. 115 94-7366
ísafjörður: Súðavik: Guömundur Sveinsson, Engjavegi 24 94-3332
Heiðar Guðbrandsson, Neðri-Grund 94-6954
liólmavik: Vigdís Ragnarsdóttir, Hopnesbraut 7 95-3149
Ég vildi að hinir
Tambokamennirnir heföu
séð þegar þú bjargaöir
okkur.
Slappaðir af! >
Þetta er bara
vbakgrunnurh